Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 38

Pressan - 24.10.1991, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR PRESSAN 24. OKTÓBER 1991 Ingibergur og bíllinn sem faöir hans hafnaöi en keypti samt á' endanum. Ungur maöur sem var aö afplána fyrsta fangelsis- dóm sinn á Litla-Hrauni sótti um reynslulausn þeg- ar hann haföi setið inni helming þess tima sem dómurinn kvaö á um. Þar sem um fyrsta dóm var aö ræöa og maðurinn haföi verið fyrirmyndarfangi var orðið viö umleitan hans. Hann fékk bréf frá ráöu- neytinu meö svari þar um. Einn hængur var á. Hann átti að losna 24. desember, á aðfangadag jóla. Þessu vildi ungi fanginn fá breytt þannig aö hann yröi laus sólarhring fyrr. Hann rökstuddi mál sitt meö því aö þar sem hann ætti yngri systkini heima, sem vissu ekki hvar stóri bróöir var, gæti hann ekki komið heim svo skömmu fyrir jól án þess aö vera meö jólagjafir handa systk- inum sínum. Það var sama hvaö fang- inn sagði, ákvöröuninni varö ekki breytt. Hann baö þá um aö fá aö losna klukk- an níu á aöfangadagsmorg- un. Þaö gekk ekki heldur. Þá baö hann um aö lögregla færi með sér aö versla. Þaö kom ekki til greina. Þegar útséö var um aö fyrri ákvöröun yröi breytt gafst fanginn upp og tilkynnti aö hann færi ekki fet. Þaö varö úr. hann afþakk- aöi reynslulausnina og sat inni allan þann tíma sem dómurinn kvað á um. (Úr fangasogum) Bragi Sigurðsson, lög- fræöingur og fyrrum blaöa- maöur, var á árum áöur sveitarstjóri í Ólafsvík. Fátt lifir af afrekum Braga i þessu starfi. Þó er eitt sem seint gleymist. Þaö var aö Braga og sveitarstjórninni varö illilega á eitt sinn. Þeir gleymdu aö leggja útsvar á íbúana. Þaö varö aö gera fyrir ákveöinn dag en Braga og sveitarstjórninni tókst aö gleyma þessu nauösyn- lega verki, þ.e. aö tryggja sveitarsjóði tekjur áriö eftir. Þegar þeim uröu mistök sín Ijós var leitað til þing- manna um aö þeir flyttu sérstaka tillögu á Alþingi um aö sveitarsjóöi Olafs- víkur yröi gert heimilt aö leggja útsvörin á eftir á. Tillagan var samþykkt á Alþingi, en það hafa víst sjaldan staðið spenntari menn á þingpöllum en Bragi og þáverandi oddviti, Alexander Stefánsson, sem síöar varö ráðherra. Heföi tillagan ekki veriö samþykkt heföi sveitar- sjóðurinn veriö án tekna i heilt ár. (Úr sveitarstjornarsogum) Ingibergur Sigurðsson ú enn Chevrolet-vörubílinn sem pabbi hans flutti inn, vildi svo ekhi kaupa en keypti samt nokkrum árum síðar sölumennina að hann vildi að bíilinn yrði hafður í lestinni í skipinu, sem flutti hann til landsins, og borgaði náttúr- lega meira fyrir það. Hann vildi ekki hafa hann á dekk- inu vegna sjóroksins á leið- inni. Þegar hann kom, ásamt fleiri svona bílum, kom í ljós að bíllinn var gulur á litinn og þá vildi pabbi ekki sjá hann og heimtaði annan og fékk bláan. Málið var bara að guli bíllinn var sá eini sem var i lestinni, hinir allir komu á dekki. Svo var það árið 1965, að blái bíllinn var orðinn illa far- inn af ryði og lélegur. Þá varð það úr að hann keypti gula bílinn sem hann pantaði í upphafi en vildi ekki sjá þeg- ar hann kom til landsins. Hann var enn óryðgaður af því að hann haföi komið í skipslestinni og sloppið við allt sjórok." Hefur bíllinn reynst vel þrátt fyrir vondan lit á sínum tíma? • • ENN A GAMLA VORU- BÍLNUM HANS PABBA Hann œtlaöi aldrei ad veröa vörubílstjóri en hann er þad nú samt. Hann er hjá Þrótti á (> hjóla Volvo, er í smábíladeildinni eins og þeir á 10 hjóla trukkunum segja, ot> heitir Ingibergur Sigurðs- son. Hann gerir fleira en aka fyrir Þrótl. Heimu í skúr stendur gamall en glœsilegur Chevrolet-vörubíU, árgerd 1055, sem fadir hans átti og Ingibergur gerdi upp eftir aó bílnum var lagl. En þegar Ingibergur var ungur maöur stóö liugur hans til annars en að veröa vörubílstjóri. Hann var í rauninni búinn ad full- menntu sig til allt annars Félagar í karlaklúbb buðu mér að halda hjá sér fyrir- lestur um daginn. „Geturðu ekki talað um reykingar og krabbamein?" spurði fyrir- liðinn, sem var sterklegur, veðurbitinn iðnaðarmaður á miðjum aldri. Hinir kinkuðu kolli alvarlega. „Við vorum að missa einn félaga okkar fyrir tveimur mánuðum," sagði annar þeirra. „Hann fékk krabba í lunga og var dáinn á nokkrum vikum." Eg samþykkti að gera þetta. Fyrirlesturinn var haldinn í salarkynnum klúbbsins. Eg kom heldur seint svo að fundur var hafinn þegar ég birtist. Formaðurinn tók á móti mér í dyrunum með sígarettu í annarri hendi og glas í hinni. „Eiginlega reyki ég sama og ekki neitt," sagði hann flissandi, „fáðu þér sæti." Ég kastaði kveðju á hópinn, setti upp spekings- svipinn og fór að raða papp- írum á borðið fyrir framan mig. Að aflokinni máltíð, ræðuhöldum, söng og alls konar skringilegum tilfær- ingum komst ég loksins að. ALGENGT KRABBAMEIN „Lungnakrabbi er ein al- gengasta krabbameinsteg- undin hérlendis og hefur far- starfs þegar örlögin gripu i taumanu. „Já, ég lærði bakaraiðn, út- skrifaðist 1965. Ég réð mig strax á Gullfoss, skip Eim- skipafélagsins, og var þar í 7 ár eða þar til skipið var selt úr landi árið 1973. Þá fór ég með skipinu út til Hamborg- ar, þar sem það var afhent nýjum eigendum, en fór sjálf- ur til Kaupmannahafnar og réð mig sem kökugerðar- mann á Hótel DAngleterre við Kóngsins nýja torg í eitt ár. Þá fór ég heim og var ákveðinn i að setja upp bak- arí. Þá veiktist pabbi og ég hljóp í skarðið fyrir hann því einhver varð að reka bílinn. ið hratt vaxandi á þessari öld eins og annars staðar. Enn sem komið er er lungna- krabbi tíðari hjá körlum en konum og talið að 85% stafi af sígarettureykingum. Þeir sem reykja eru i margfalt meiri hættu að fá lungna- krabba en aðrir og þessi hætta eykst eftir því sem meira er reykt. Þetta hefur verið sannað á óyggjandi hátt í rannsóknum á fólki svo og með dýratilraunum. Ef menn hætta að reykja minnkar hættan á lungna- krabbameini á nýjan leik. Sígaretta brennur við liðlega 400 gráða hita. í sjálfri glóð- inni myndast ýmiss konar efni en talið er að 5 billjón efnisagnir séu í hverjum millilítra af reyk. Sum þess- ara efna eru krabbameins- valdandi; þau fara inn í frumur og hafa áhrif á stýri- kerfi þeirra svo að vöxtur breytist. Sýnt hefur verið fram á að einstök efni úr brunninni sígarettutjöru geta valdið húðkrabbameini í dýrum sé þeim nuddað inn í húðina eða skinnið. Frum um í slímhimnum lungn- anna er sérlega hætt þar sem tóbaksreykurinn um- vefur og fer inn í þær." Ég gerði lítið hlé á máli mínu. Bíllinn var útgerð foreldra minna. Og hér er ég enn,“ segir Ingibergur. Nú hlýtur madur sem legg- ur á sig að gera upp gamlan bíl að hafa töluverða bíla- dellu. Heldurðu að þú vœrir annars staðar núna ef þú hefðir ekki hlaupið í skarðið fyrir föður þinn á sínum tíma? „Nei, það hugsa ég ekki, enda var þetta ekkert sem mér var þröngvað út í á nokk- urn hátt. Kannski hefði ég valið þetta starf eftir sem áð- ur, hver veit?" Ingibergur tók við rekstri vörubílsins árið 1976 og ók honum til 1979 og gaf honum Menn virtust taka ágætlega eftir því sem ég var að segja. Hnausþykkur sígarettureyk- ur hvíldi yfir nokkrum borð- anna. „Algengast er að lungnakrabbamein upp- götvist þegar menn eru 45— 75 ára en ótal rannsóknir hafa sýnt fram á að sjúkdóm- urinn þróast á löngum tíma í flestum tilvikum. Það fyrsta sem gerist er að bifhár lungnanna deyja eða líða undir lok á litlum afmörkuð- um svæðum, en sígarettu- reykur virðist hafa lamandi áhrif á starfsemi þeirra. Þessi h'ár þekja slímhimnur lungna að innan og fjarlægja óhreinindi, smákorn og agn- ir sem berast ofan í lungun. Hreinsikerfi lungnanna bil- ar, í kjölfar þessa fylgir óeðli- legur frumuvöxtur fyrir til- stiíli krabbameinsvaldandi efna í reyknum sem getur leitt til þess að æxli myndast. EINKENNI Fyrstu einkenni lungna- krabbameins eru hósti sem eykst jafnt og þétt. Sumir fara að hósta blóði en þessi einkenni fara framhjá flest- um þar sem margir reyk- ingamenn hafa haft hósta um árabil vegna krónísks bronkitis sem stafar af bilun í þá endanlega frí frá vinnu eft- ir 25 ára dygga þjónustu. En þar með var ekki sagt að sögu bílsins lyki. Ingibergur tók strax ákvörðun um að gera hann upp, enda var hann enn í sæmilegu ástandi þegar hann komst á aldur. Fleira réð því að Ingibergur vildi gera bílinn upp, hann á sér nefnilega nokkuð sér- kennilega sögu innan fjöl- skyldunnar. „Það var þannig að pabbi keypti svona bíl nýjan, ná- kvæmlega eins og þennan, árið 1955 og borgaði þá fyrir hann 67 þúsund krónur án palls. Þegar hann gekk frá kaupunum tók hann fram við bifhárahreinsun lunghánna. Þessu fylgir vaxandi mæði og almennur slappleiki, brjóstverkir og margir létt- ast. Greiningin er staðfest með lungnamynd, sneið- myndatöku, hrákaskoðun, speglun og ýmiss konar blóðrannsóknum. MEÐFERÐ Sú meðferð sem kemur til greina er skurðaðgerð, krabbalyfjameðferð og geislun. Batahorfur eru und- ir ýmsu komnar, aldri og ástandi sjúklings, staðsetn- ingu, dreifingu og tegund æxlisins. Þrátt fyrir ýmsar tegundir meðferðar lifa ein- ungis 10—20% af sjúkling- unum í fimm ár eftir grein- ingu. Ef krabbameinið hefur ekki dreifst til annarra líf- færa eru horfurnar mun betri. En fyrir einstaklinginn sem fær sjúkdóminn skipta þessar tölur litlu máli. Eng- „Já já, hann var í vinnu al- veg til 1980, en var þá náttúr- lega orðinn nokkuð þreyttur en alveg í lagi samt. Og auð- vitað tímdi ég ekki að henda honum. Ég setti bílinn inn og hófst handa. Ég reif bókstaf- lega allt í sundur í honum, skrúfu fyrir skrúfu, og var sjö ár að gera við bílinn með ærnum tilkostnaði og fyrir- höfn. Ég reyndi að hafa yfirlit yfir klukkustundafjöldann sem fór í þetta en gafst upp á því fljótlega. Og á kostnaðin- um líka." Það fer ekki á milli mála að bíllinn er glæsilegur, enda segir Ingibergur að hann sé ekki verri en nýr og er vel brúklegur til ýmissa starfa enn í dag. Þegar Húsasmiðj- an opnaði verslun í Hafnar- firði var Ingibergur fenginn, ásamt nokkrum félögum sín- um í Fornbílaklúbbnum, til að aka um Hafnarfjörð með timbur á bílunum. Og ýmis- legt fleira fellur til, annað- hvort fyrir hann sjálfan eða aðra. inn getur sagt fyrir um bata- líkur hvers og eins, ótrúleg- ustu hlutir geta gerst og fólk svarar meðferð á mismun- andi vegu. Það er því sérlega mikilvægt að sjúklingurinn gefi aldrei upp vonina held- ur berjist til þrautar. Andleg- ur styrkur, hugrekki og bjartsýni eru mikilvæg í vopnabúri hvers og eins þeg- ar fengist er við alvarlega sjúkdóma. En aðalatriðið er þó að menn hætti að reykja með öllum tiltækum ráð- um." Ég horfði fram í salinn. Margir héldu á sígarettu og sugu úr henni reykinn af of- forsi. „Sumir segja," bætti ég við, „að sérhver sígaretta stytti aevina um u.þ.b. 5 mín- útur." Ég hætti og fékk kurt- eislegt klapp. Formaðurinn stóð á fætur, þakkaði mér fyrir og settist á nýjan leik. Hann tók upp sígarettu, kveikti sér í og sagði stund- arhátt: „Ég held ég stytti æv- ina um 5 mínútur í viðbót. Ég tek það bara af kvótanum sem annars fer í þynnku og vanlíðan." Margir hlógu dátt. „Afneitun reykingamanna er ótrúleg á stundum," sagði ég við sjálfan mig, þakkaði fyrir matinn og gott hljóð og gekk heim á leið i kvöld- kyrrðinni. SJÚKDÓMAR OG FÓLK Lungnakrabbamein

x

Pressan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.