Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 1
1938 mjuiniiuni 'i i 3. blað Sunnudagiun 23. janúar. Þegar presturinn reiddist. Smásaga eftir _________D. V. ray. 'T' obv, við ættuxn að J skanmiast okkar. Eg get aldrei fyrirgefið sjálfri mér. — Fyrirgefið sjálfri þcr hvað? spurði Toby Condor ógnandi röddu. Hann var ríkasti maður bæjarins og mörgum stúlkunum þótti liann afar falíegur. Hann var dökkur á hörund og augun tinnusvört. — Fyrir það, að eg lét þig halda að þú mættir....... -—• Kyssa þig, bætti liann við háðslega. — Hvað er ilt í því? í fyrra hefði það ekkert gert til, en nú ertu trúlofuð ■—■ er það það sem þú átt við? Trúiofuð síra Warren IIollis, blessuðum guðsmanninum. Hann elskar þig og vill ganga að eiga þig. En í kveld er hann upptekinn, er í sjúkraheimsókn hjá gam- alli kerlingu og lætur mig fylgja þér heim. Hvernig er það eigin- lega með hann? Yeit liann ekki að við höfum verið trúlofuð? Sá liann ekkert í kveld? Hann lætur mig fylgja þér heim. Heyrðu, Gladys, er það ællan þín að draga þennan pokaprest á eftir þér alt lífið? Yiltu það? Hann hallaði sér nær henni. Gladys hörfaði undan og stundi upp: — Toby, hættu þessu. Hún reyndi að stilla sig. — Hann liefir vafalaust lialdið að óliætl væri að treysta okkur, Toby. Eg liugsa...... — Hann er of góður fyrir þenna heim, svaraði Toby stuttaralega og fjrrirlitlega. — Hlustaðu á mig, Gladys. >Hann breytti röddinni. — Þú skalt giftast mér. Þú ert kannske á annari skoðun um þetta mál, en þú skalt þá Iireyta henni. Þú skalt giftast mér. Eg er vanur að fá vilja mínum framgengt. Það veistu, Gladys. — Tohy! TT ún ráðfærði sig við systur “*■ sína næsta dag, þó með hálfum liuga. — Eg veit að eg elska ekki Toby, Gwen. Þegar eg liugsa þetta með sjálfri mér, finn eg að hann getur gert hvaða konu sem er sér undir- gefna. Eg geri mér engar gullnar hugmyndir um hann, en eg veit ekki livað eg vil. Tohy hefir eitthvað, sem Warr- en vantar. Warren er svo róleg- ur.....Þetta er liræðilegt. Þú skilur ekki við livað cg á. Warren er altaf í sama góða skapinu, skiftir aldrei skapi. — Og þú elskar eldfjöllin, sem springa, þegar enginn á þess von, svaraði systirin. — Það væri kannske hetra að þú tækir Toby. Annars veit eg ekki um neinn prest, sem er öðruvísi en Warren. — Gwen, hugsaðu þér, ef eg verð að giftast Toby. — Ef þú verður? Gwen þótt- ist hneyksluð. — Er það komið svo langt? — Nei, nei, svaraði Gladys skömmustulega. — Eg á hara við það, að eg get ekki hugsað jiegar eg er með Toby. Hann er svo skapstór. Eg elska Warrcn, en hann er svo bliður og kyrlát- ur. Eg myndi vera himinlifandi glöð, ef eg vissi ekki altaf livað liann ætlar að gera á næsta augnabliki. — Kvenfólkið getur nú aldrei vitað hvar það „hefir“ hann Toby, svaraði systirin þurr- lega. — Satt er það, svaraði Gla- djrs. — Eg liefi liafl gott af að tala við þig. Annars liefði eg setið ein tímunum saman og liugsað um þetta. Nú veit eg, að eg ætla að giftast Warren, hvað sem hann er og gerir. Heldurðu ekki að eg verði góð prestskona, Gwennie? Systirin liló. — Jú, það liugsa eg, en eg myndi nú reyna að komast lijá þvi, að liitta þennan lierra Toby. — Það ætla eg líka að gera, áreiðanlega. Hann ætlaði að liringja í dag. Ef hann gerir það, þá skal það verða í síðasta sinn. Þær feldu niður talið. Skyndilega hringdi síminn. — Jæja, sagði Gwen ögrandi. Gladj’s gekk ákveðin að síman- um. — Er það Toby? Hún varð rugluð og utan við sig, fékk hjartslátt. —■ Hlustaðu á mig, Toby. Það tók mig tólf klukku- stundir að skilja það, live illa þú fórst með mig í gær, en það tekur að eins tólf sekúndur að segja þér, að þú færð aldrei tækifæri til að endurtaka það. Eg hugsa að þú skiljir mig. Það er dónalegt af þér að hringja og lieimska af mér að svara. Er hún lagði hej’rnartólið á litraði hún, en var ánægð með sjálfa sig. — Nú liefi eg betri samvisku gagnvart Warren, sagði hún. — Það er eins og eg liafi sagt lion- um það alt um leið. að leið fram yfir hádegi. Þegar tók að skyggja, fór að rigna, svo að illa sást út um gluggarúðurnar. Gladys sat í rökkrinu í stofunni, er síminn liringdi á nýjan leik: Hún svar- aði og heyrði að það var Warr- en Hollis. Það gladdi hana. — Gladys, sagði liann og hún sá fyrir liugskotssjónum sér unga prestinn, alvarlegan og með gleraugu. — Eg sé að það er rigning. Farðu varlega í kveld, ef þú ferð út og farðu í skóhlífar. Gladys liló. Svo spurði hún livort hann kæmi til lcveld- verðar. — Nei, eg þarf að standa í hreingerningum í kveld. Nokk- urar stúlkur úr sunnudagaskól- anum liafa lielt bleki j’fir bæk- urnar mínar, sagði bann glað- lega. — Guð hjálpi þér, lirópaði Gladj's — geturðu aldrei reiðst? Svo slitu þau samtalinu og hún brosti. Hvað gerði það til, þótt liann j’rði aldrei reiður? Hún elskaði hann. — Gladys. Það var pabbi hennar sem kallaði. Eitthvað í rödd lians vakti ótta liennar, hún vissi ekki við hvað. Svo flýlti hún sér út í forstofuna. — Hvað viltu? spurði liún. — Veistu að Toby hefir verið fluttur á sjúkrahús? —- Toby! Hann rej’ndi von- andi ekki að fyrirfara sér? spurði hún óróleg. — Fyrirfara sér ? Palibi lienn- ar leit fast á liana. — Nei, og hann er heldur ekki mikið meiddur. Andlitið er að visu blátt og bólgið og tvær fram- tennur hafa verið slegnar úr honum. TT ana sundlaði. Herbergið snerist fyrir augum lienn- ar. — Hver gerði það? spurði hún eftir drykklanga stund — og hversvegna? — Síra Hollis gerði það, svar- aði faðir hennar. — Ráðskonan hans segir að hann hafi hringt Iiingað og ætlað að tala við þig. Hann lilustaði á þig i nokkurar mínútur, hélt hann áfram með iáherslu — án þess að segja eitt einasta orð. Að því búnu rauk Frh, á 8. síðu.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.