Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 5

Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 5
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ Húsið stendur við vatn og á framhliðinni eru níu glug'gar í þremur röðum og árla á morgn- um, er sól er risin, minna þeir á augu, sem gleðin býr í, yfir að liorfa á sólargeislana,, elta skugga hlynviðarlrjánna með- fram gangstígnum við lækinn —- án þess nokkuru sinni að ná í þá. Við liúsið stendur liávaxið furutré, sem minnir á sólhlif sem snýr öfugt, en ef hún væri útþanin, mundi alt húsið standa i skugga hennar. Þakið er odd- mjótt og niðurslútandi, í sviss- neskum stíl, aðlaðandi eins og hænhús sveitgnna. „Sál mannsins“, hugsaði Grei, er hann hugleiddi að kaupa þetla liús, „þráir loft og ljós, og i öllu striti mannanna og haráttu má lesa í auguin þeirra þessa þrá lijartans, þessa löngun til þess að breiða út faðfn sinn móti öllu hinu fagra, sem veröldin hefir að hjóða. Og hún kann að vera ein- malia, ráfandi þótt hún liafi fundið aðra sál og sameinast henni og lifi áfram í sálum harnanna. En jafnvel þótt svo sé, verður eigi sagt: Það er full- komnað, því að sálin þarf sitt eigið luis — og það er eins mik- ilvægt sálum fjölskyldunnar, eins og likaminn einstaklingn- um. Húsið er lilaðið af steini, steypt eða reist af viði, en þar fyrir geymir það eigi síður en líkami mannsins, í leiðslum valns og gass og liita sem ligg- ur um húsið eins og æðar um mannslíkamann, í rafmagns og símaþráðum, fullum orku, ljóss og hljóms, í gluggum, sem minna á augu, með veggi klædda skriðjurtum, sem lilyða árstíðunum, en leika á árin.“ í þessa ált voru hugsanir Grei’s, þvi að liann liafði á sín- um tíma tekið sér konu, og liún alið honum þrjá sonu, og það var sem hann hafði helst kosið, og nú loks, er hann hafði safnað nógu fé til þess að gela verið öruggur um liag sinn og fram- tíð, hafði hann ákveðið að kaupa liúsið við valnið. „Nú,“ sagði hann við konuna sína, „nú erum við komin.“ Og þótt liún að jafnaði væri ekki sama sinnis og hann, lét hún sér vel líka að þessu sinni. Henni féll vel live lcyrt var þarna og henni likaði mæta vel hve litlu þakherhergjunum var • 5 r—:------------------^ SMASAGA EFTIR Gr. BORGESE. V____________________^ liaganlega fyrir lcomið og þægi- lega. Og svo taldi liún víst, að i matj urtagarðinum mundi vera unt að rækta ársforða af kart- öflum, og nægilegt grænmeti handa þeim þann tíma ársins, sem þau mundu búa þarna, mánaðartíma um páskaleytið og fjóra sumarmánuðina. Og hörnin undu sér í fjörunni. Þau fundu þar gráar steinvölur með gullnum kornum i og þau liéldu, að þetta væri verðmætir steinar. Ef Grei hefði ekki fundist það ósmekklegt, hefði liann látið höggva í stein einhvern gamlan og góðan, viðeigandi málshátt, oft yfir liafðan, en jafn sannan fyrir því — eða eitthvað, sem hæði var gaman og alvara í, til dæmis: Hingað erum við kom- in og hér ætlum við að vera. Eða þá að úthúa sólskífu á vegg- inn með liinum gömlu einkunn- arorðum: Sérhver stund særir, en hin síðasta veldur banasári. En þótt lionum flygi þetta og annað i hug, framkvæmdi liann það ekki, en í stað orðanna Villa Ernestine, á marmaraplötu yfir liliðinu, hafði liann látið seíja annað orð, sem ef til vill var of skáldlegt í augum þeirra, sem fram lijá fóru, en í augum Grei’s geymdi mikla fegurð. Hann gaf húsinu sínu nýtt nafn og kallaði það Garð. Þar ætlaði hann að hvílast. Hann var kominn að ferðalokum og þráði frið og ör- yg'gi. Nú var það i rauninni alt fengið sem hann hafði lielst kosið og framliald gat á orðið. Framhliðin á liúsinu vissi að vatninu, en til beggja enda voru tré og' grasivaxnar brekluir. Vinstra megin, í hálfs kílómetra fjarlægð, reis vegg'ur hár úr jörðu. Það var kirkjugarðsvegg- urinn. Þessi staður var Grei Iíka liugþekkur. Hann var svo kyr- látur og snotur, fanst honum. Og þótt Grei væri að eins fimt- ugur hafði hann ákveðið, að þarna og hvergi annarstaðar skyldi lík hans til moldar borið á sínum tíma. Hann færði það í tal við prestinn, að búa fjöl- skyldu sinni þar einkagrafreit, en þegar hann komst að því hvei; kostnaðurinn mundi verða, sló liann því á frest að taka nokkura ákvörðun. „Það er nógur tími“, sagði hann við konuna sina, sem var tíu árum yngri. „Það verður ódýrara seinna.“ Elsti sonur lians stundaði lat- inunám og hjó sig nú undir liaustprófið. Sat hann að lestri i veröndinni, en systkini hans, sem voru yngri, kusu heldur að leika sér á veginum, sem lá að garðinum. Fyrsta úrkomudaginn, sem þau voru þar, stóðu lijónin i dyr- uniim, hönd í liendi, og hlustuðu á regndropana falla á laufin, sem voru farin að þorna upp, enda haustið í nánd, og þegar regnið lirundi af þeim niður á jörðina, fanst Grei glitrandi regndroparnir eins og litlar perlur. „Ilér er yndislegt að vera — lika á úrkomudögum“, sagði hann við konuna sina. „Mario! Ferdinando!“ kallaði hún til yngri bræðranna og hætti við: „Komið hingað þegar i stað.“ I-Iún har hendina að vörum sér, til þess áð leyna geispa. Það vor oft mollulegt þarna á sumrin, en á liaustin hlýtt og vinsamlegt, nema þegar rigndi, hægt, þungt — eða í vatnavöxt- um, eins og eitt sinn, er flæddi álveg upp að garðveggnum. Þá varð svo grár og þunglyndisleg- ur blær á öllu. En þegar sól skein aftur og blár himininn hrosti, eins og hann sjálfur væri undrandi, hrosti svo fagurlega, eins guð sjálfur liefði þennan dag skapað liina hlikandi fcst- ingu himinsins. ■— Á sunnudög- um fór mergð híla fram lijá og þeir hyrluðu upp rykinu á þjóð- veginum, en þegar mánudagur var runninn upp, og allir gcstir farnir aftur til Milano, rikti þögn «g kyrð i görðunum og yfir vatninu samskonar kyrð og ríkir þar, sem ekki er sofið, en alt er að livílast, liressast — og þessi mikla kyrð —• einkaníega á kvöldin, þegar livergi sást ljós, nema frá rauða ljósker- inu, þar sem beygjan er á veg- inum, liafði svipuð álirif og þeg- ar menn hiiast við einhverju, án þess að vona. Grei fór tvívegis á viku hverri til borgarinnar til þess að sinna viðskiftum og hæta við auð sinn. Hann fór þangað reglu- lega, ekki vegna þess að hann langaði til þess, eða vegna neinnar hvatningar, þvi að liann var þreyttur á erli lífsins. Hann þráði fegurð einverunnar og kyrð, eins og liann kallaði það með sjálfum sér, og honum fanst, að þessa þrá hefði hann í rauninni alt af borið í hrjósti frá harnsaldri, og þess vegna var það ekkert kynlegt, þótt liann hlvpi eins og glaður ungl- ingur inn í seinustu lestina, sem flutti þreytta eiginmenn út í sveitirnar tilþess að njótaleyfis- eða helgidaganna með konu og börnum. Og þegar liann stóð á þilfari ferjunnar, sem flutti liann yfir vatnið, horfði hann hátt — sæll í liuga -—- á stjörn- urnar, ef nokkura stjörnu var að sjá. Konan og drengirnir tóku á móti honum á hryggj- unni og fögnuðurinn var gagn- kvæmur — þarna á bryggjunni. En á leiðinni lieim að lnisinu dró úr allri gleði. Og oft, þegar þau hittust úti i garðinum eða annarstaðar, Grei og kona lians, eða hann og drengirnir, var eins og ekkert umræðuefni væri til. Elsti sonurinn, drengurinn, fimtán ára, var orðinn þrálynd- ur. Og hrátt var eins og gömlu herhergin i húsinu, þar sem var svo lágt undir lof t, og liafði ver- ið svo liugnunar- og friðsamlegt, geymdi minningar um ótal smávægilegar, langar, þreyt- andi, tilgangslausar og ástæðu- lausar deilur, en oft, í lok slíkra deilna, varð Grei nú að orði: „Við erum ekki orðin nógu gömul, til þess að lifa lífi okkar í einveru." „Mér líkar vel liér,“ sagði konan hans, „eg hirði ckkert um að liafa fjölda fólks í kring- um mig. En við ættum að fá nýja lampa i setustofuna, svo að við tökum ekki eins eftír livað alt verður þunglyndislegt á úrkomudögum.“ Úrkomur voru þeirrar liöfuð umræðuefni. Og það var lika um þær liugsað, án þess að um þær væri talað. Þegar veður virtist gott vaknaði hrifni í liugum kommnaj' og clsta son- arins. En á morgnana, snemma, ]iegar Grei vaknaði, og hann sá úrkomuskýin færast þéttara og þéttara saman, var eins og liann yrði upp með sjálfum sér, eins og liann hefði sjálfur nokkur á- hrif, til hans kasta liefði komið. En það var ckkert ánægjuefni .að sjá rakahlcttina á ncðstu hæðinni verða stærri og stærri, eftir því sem lengur leið á haust- ið og úrkomur urðu tíðari. Og þegar þrjú ár voru liðin var gleðin yfir að eiga lieima úti á landsbygðinni horfin. Nú von- aði Grei og fjölskylda hans eft- ir þeirri stund, er þau gæti flutt þaðan. Trén við norður-járn- hrautarstöðina í Milano virtust nu fegurri í augum þeirra, en ])ilviðirnir — og asfaltbornar göturnar i Milano virtust ekki eins gráar og vatnið. Aprílkvöldin við vatnið voru fegurri en orð fá lýst, þegar silfurlilir brumknapparnir fóru að koma í ljós og spörfuglarnir liófu kvak sitt. — En stundum

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.