Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 2

Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 2
2 VISIR SUNNUDAGSBLAÐ Omurleg ellidægur Árið 18Q2 fór liin svokallaða jax-ðamatsnefnd um Norður- land. Þá var boðinn upp Hóla- staður og stólsjai-ðir í Skaga- firði, aðrar en Flugumýri og Viðvik. Var ætlast til, að Flugu- mýri yrði sýslumannssetur, „en Ari læknir gerði boð í hana“, segir Annáll 19. aldar. „Stefán amtmaður Þórai’insson bauð 2000 í’d. í stólinn, en Jakob Havsteen undii’kaupmaður i Hofsós bauð í Drangey, og margir buðu i ábýlisjarðir sín- ar, og sumir þeir, er fjáðir voru fengu margar jarðir“. „Við þessa í-áðstöfun rataði Þorkell Ólafsson stiftprófastur í þau ókjör, er dæinafá munu og eftirminnileg þóktu, er bann, ián nokkurs vitanlegs afbrots, var sviftur hinum árlegu kost- peningum sínum, 65 rd. 60 skild., er var alt bfsbrauð lians, að undanteknum fáeinum lambseldxuxi, dagsverkum og tí- undum, er bönum bar í Hóla- sókn. Stóð liann þá uppi slypp- ur og snauðui’, bjargarlaus og búsviltur“. En meður því, að ósýxxt þótti, að nokkur kenni- maður yrði til þess, að honum frágengnum, að þjóna „binu af sér gegna og lénsjarðalausa Ilólaprestakalli, skutu Hóla-á- búendur skjóli yfir liaxxn (þ. e. sira Þorkel) og veitíu honuxxx til skifta, móti hans litlu inn- tekt af sókixinni“. Ái'ið 1808, eða sex árum síð- ar, „skilaði Þorkell Ólafsson, fyrveraudi stiftprófastxxr, Hóla- kirkju og þvi er henni til heyi’ði þáverandi Hólaeigendum. Hafði kirkjan þá tapað nxiklum lxlut eigna sinna og var eigi skilavon af presti, ]>vi að liann var þá blásnauður“. Sjö árum síðar (1815) vikur amxálsliöfmxdurinn enn að sira Þorkatli og lýsir lcjörum lians á þessa leið: „Þess er áður getið, að Þor- kell stiftpx-ófastxxr á Hólxxm var nú bersixauður orðinn. Hafði lxann þá oftast lifað mjög ein- mana og í einbýsi i nýju timb- urstofunni á Hólum i mörg ár við bið mesta munaðai’leysi og sluníluixx skai-pan kost. Oftar en sjaldnar er sagt það liafi borið við, að bann lxafði eigi annað til miðdegisverðar en eldbúsreykt- an hákarl, ér lxann keypti blaxxt- an og það af svo skornum skamti, að finxxxx lóð sagðist liann ætla sér til miðdegisverð- ar, og taldi sælbfi, ef hann befði lxrauðbita nxeð. Eftii’laun fexxgxxst .eixgiix íxé bót á tekju- missi, þótt beðið væri. Var þá .... eigi annað sjáanlegt, en að þessi góði öldungur muixdi vesl- ast upp af liarðrétti og aixixai’i vesöld. Þötti nxx æfi lians nxjög breytt orðin og unxliugsunar- verð Hörmuðu það nxargir, einkunx af kennilýðnunx, er all- jafnt elskaði liann og virti og hrylti við þessu dæmi. Var i í’áðagerð, að þeir fáu, er skást væri íxxegandi af prestum, legði saniaxx í einlivern lítinn forða handa honum, en það leixti við Háðagerðina eina saman“. Þann 4. júlí (1815) „sendi Stefán aixitnxaður Þórariixsson skarpa ákæru til biskups um vaixi'ækslxi stiftprófasts í em- bættisverkum bans, einkum ungnxennafræðslu. Bauð biskup Jóni Konráðssyni, prófasti á Mælifelli, að rannsaka það mál. Reyndust þá ungmenni betur upp frædd en búist var við, en til liúsvitjana og aixnai’a ferða xim sóknina sýndist liann (þ. e. Þ. Ó.), þá 78 ára ganxall, eigi fær, með því að liann átti enga liestnefnu, engin reiðtýgi og eigi nauðsyxilegan klæðnað til að skýla kroppnum ixxeð“. Þoi’kell stiftprófastur andað- ist 29. janúar 1820 og hafði þá átt við hina mesiu fátælct að búa í 18 ár. — Hann var sonur Ólafs biskups Gislasonar og konu hans, Margrétar Jakobs- dóttur. IÍann fæddist 1. dag á- gústmánaðar 1738, og var því 81 i/ó árs, er hann lést. Hann út- skrifaðist „úr Skállioltsskóla 1757, og (var) þá settur djákn að Þykkvabæjarklaustri i Veri, en lxélst þar eigi við vegna liarð- ixula, er leiddu af sandfallinu mikla úr Mýrdalsjökli.“ Varð síðan „skrifax-i bjá Finni bisk- upi og sigldi svo íil „liáskólans í Kaupmannaböfn 1761 og nam þar guðfræði“. Kom liingað þrenx árum síðar og varð bislc- upsskrifari á ný. Árið 1766 var honum veitt Hvalsnesspresta- kall og 1769 Seltjarnarnessþing (Reykjavik), er lxaixn slepti þó við Árna Þórarinsson, siðar biskup. „Árið 1770 varð Þorkell tlóm- kirkjuprestur að Hóluni .... Fimtán árum síðar varð hann „prófastur í Hegranesþingi (1785) og falin á hendur unx- sjón skólans, er liann liafði á liendi i 4 ár. Þegar Ái-ni bisk- up dó — 1787 — varð Þoi’kell stiftprófastur til 1789, svo á ný 1798, eftir dauða Sigurðar bisk- ups, uns Geir biskup tók við biskupsstörfum í Ilólastifti. Hann fékk lausn frá prófasts- embætti 1805, en vígði þó i um- boði Geirs biskups“ liinn sið- asta pi’est, sem vígður var á Hólum (Pál Hjálmarsson). Sira Þorkell slepti embætti 1816. Svo er sagt, að Þorkell stift- Bersi og Norðlendingar fóru iðulega fyrr á tínxum lestafei’ðir suð- ur á land til fiskkaupa. — Tóku Húnvetningar, Skagfirð- ingar og Eyfirðingar þátt í þess- unx ferðalögum, en Þingeying- ar lítt eða ekki. Ferðalög þcssi voru kölluð skreiðarferðir. Sam- nxæltust menn að jafnaði til þessara ferða og urðu oft marg- ir saman. Fóru sumir lxóparnir í Selvog, aðrir i lxelstu veiði- stöðvar við Faxaflóa, og enn aðrir vestur undir Jökul (þ. e. Snæfellsjökul). Skreiðarferðir nxunu liafa lagst niður að fullu og öllu 1870—1880. - —o— Það er í fnásögum lxaft, að Sunnlendingum og Jöklurum liafi yfirleitt þótt norðannxenn löluvert upp nxeð sér og stund- unx óþægilega yfirgangssamir, en skemtilegir voru þeir kallað- ir, margir lxverir, og nutu mik- illar kvenbylli. — Sumir þóttu og ckki senx ákjósanlegastir skiftavinir. Er mælt að fyrir hafi það komið, að þeir hafi þóttst einfærir unx, að ráða verðlagi og skilmálum. —- Gátu þá orðið óþægilégir árekstrar og slegið i alvarlegar deilur, á- flog og lxeitingar. —o— Jöklarar þóttu vita jafn langt nefi sínu, senx kallað er. Sumir voru liinir mestu kunnáttumenn og léku þá list, að vekja upp drauga og senda óvinum sín- unx. — Voru sendingar þeii’ra oft ærið magnaðar og ilt við prófastur liafi verið einn lxiiiix tígulcgasti nxaður ásýndum, vel fai’inn í andliti, íxxikill vexti, þrekinix og ramniur að afli. — „Muu ,þó sálarstyrkur lians engxx nxinni verið bafa. Ilann var kurteis, blíður og gleðsinna og eiltlivert hið nxesta spektax’- og góðmenni, og við liarðindi þau, er liann leið frá 1802, var bann jafn rólegur. Enginn lxeyrði liann kvarta, öfunda nokkurn nxann eða hallmæla nokkrum. Hann las iðulega ... og var manna minnugastur ... Ilami var talinn einna nxestur söixgmaður sinnar tiðar i Hóla- stifti, og ef til vill á öllu ís- landi, bæði að raustu og kunn- áttu. Hann kvæntist árið 1774 Ingigei’ði Sölvadóttur“ frá Munka-Þverá, en misti hana ári síðar. -— Þau áttu „einii son, Sölva“ að nafxxi, „er prestur varð að Flugumýrarþingum“. Jöklarinn. þær að fást. Fengxx Norðlend- ixxgar þeir, er saupsáttir urðu við Jöklara, eigi ósjaldan á því að kenna. Eix fyrir gat það koxxxið, að lítið yrði úr bótun- uixi þeirra, ef hraustlega var svarað og bvergi vægðar beðist. Því til sönnunar er þessi saga: —o— Bersi bét íxiaður Sigurðsson, er bjó að Öxnafellskoti í Eyja- firði. Engi var liann garpur að bxirðunx, en harður i liorxx að laka, ef því var að skifta, flas- nxáll og illvígur, ólineigður fyr- ir að láta hlut sinn, liver sem var til nxóts. En kallaður var haixn drengur í raun og bimx Ijúfasti nxaðxxr viðskiftis, ef sanngirixl var að mæta. Nú bar svo til einlxverju siixni senx oflar, að Bersi fór skreiðar- ferð undir Jökul og voru þeir nxargir saman, Eyfirðingarnir. Segir nú ekki af ferðum þeiri’a fyrr en þeir eru að þvi koinnir, að lialda lieimleiðis. En er ljúka skal viðskiftun- um vilja ekki saman ganga kaupin með Bersa og Jöklara þeim, er lianix befir þá við skift. Þæfa þeir nxálið og þrætast á unx simx og vill hvorugur siaka til eður vægja. Tekur nú að siga í báða og fara óþvegiix orð á milli. Og þar kemur að lokum, að Jöklarinn kveðst nxunu senda Bersa sendingu nokkura og lægja þann veg ofsa hans og ósanngimi. Sá liafði verið báttur Bersa, einkum er liann var reiður

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.