Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 7

Vísir Sunnudagsblað - 23.01.1938, Blaðsíða 7
VISIR SUNNUDAGSBLAÐ 7 MT aglinn. Einu sinni do karl fyrir norð- an, sá er Magnús liét. Á þeirri líð voru líkkistur lítt vandaðar og oftast reknar sanian úr ó- hefluðum horðviði. Bóndi smíðaði sjálfur utan um karl- inn og var liann því næst kistu- lagður. Nóttina eftir kemur karl til bónda í draumi og kvartar yíir því, að sér sé ilt i öðrum liandleggnum. Bóndi vaknar og man drauminn, en hyggur liann markleysu. Næstu nótt dreymir liann enn að karlinn kemur til lians og kvartar um liið sama. Segist hafa mikil óþægindi í hand- leggnum. Þykist hóndi svara því til, að þetta hljóti að vera eintóm vitleysa. Dauðir menn finni ekki til og detti sér ekki í hug', að ansa þessu. En karl- inn lieldur fast á máli sinu og segir að lokum, að hóndi skuli ekki liafa Jjctra af því, ef liann lijálpi sér ekki. í því vaknar bóndi og þykist sjá karl ganga frá rúminu og út úr haðstof- unni. Morguninn eftir segir hóndi lconu sinni drauminn, en hún hiður hann gera það fyrir sín orð, að opna kistuna og vita, livort þar sé nokkur missmíði að sjá. Vera megi að annar handleggur liksins liggi eitt- hvað óeðlilega, en Magnús muni kunna því betur, að alt sé í röð og reglu og eins það eigi að vera. Bóndi færist undan. Telur það liina mestu fyrirhöfn og hreinan óþarfa að fara að opna kistuna. Hann hafi neglt hana liann verða léttari á sér, endnr- nýjast, til þess að eiga ekkert, geta byrjað að lifa aflnr. Til þess að gela snúið baki við þvi liðna. Brátt var bjöllu hringt til merkis um, að komið væri að ströndinni Iiinum megin. Það var sem hann vaknaði af ■ draumi, er hann leil ströudma, þarna meg'in vatnsins..Það var sem þessi sjón kæmi lionum á óvart. Hann horfði eins og í leiðslu á sjóndeildarliringinn í fjarska. Og hann komst að raun um livers vegna raunasvipur var yfir þessum tímamótum í lífi hans. Hann var hvorki ung- ur eða gamall. Fimtugur, ekki nógu gamalL til þess að halda kyrru fyrir, ekki nógu ungur til þess að fara. Of ungur fyrir kyrð og ró. Of gamall til þess að elska. aftur með þriggja þumlunga nöglum og „hvað viltu hafa það hetra, lieillin! Eg held það væsi ekki um hann Manga minn i kistunni, og liættu nú þessu nuddi“. En konan hélt áfram að suða um þetta. Hún sagði: „Eg held nú sannast að segja, að hann Magnús sálugi eigi það að oldc- ur og þér ekki hvað síst, að þú gerir þetta fyrir hann. Svo marga snúningana tók hann af þér, þá hann lifði, blessaður auminginn svarna. Og sannfærð ier eg um það, að eitthvað er i kistunni hans öðruvísi en það á að vera. Og gerðu það nú fyr- ir mig og þig og okkur öll hvert með öðru, að ganga úr skugga um þetta“. Það varð úr að lokum, að hóndi opnaði kistuna. Ivom þá i ljós, að einn af nöglunum í kistulokinu liafði lent of inn- arlega og stungist i annan handlegginn á líkinu. — Önnur missmíði voru ekki sjáanleg. Bóndi gætti sín nú hetur, er liann lokaði kistunni á ný, og varð karlsins ekki vart .eftir þetta. ---------—---------------- 1100? D6tta. Olympíuleikarnir 1940. Eimskipafélögin, sem halda uppi ferðum í Kyrraliafi búast ekki við því, að stríðið milli Jap- ana og Kínverja muni koma i veg fyrir, að Olympíuleikarnir verði haldnir i Japan 1940. —• Skipafélögin í Bandaríkjunum Iiafa nýlega auglýst 15% af- slált af fargjöldum til Japan, aðra leiðina, en 10% báðar leiðir. Hann býst þó við að lifa þang- að til og ællar að kaupa sér hænsnabú. TVÍHÖFÐAÐUR BOLI. í Melbourne fæddist fyrir nokkurum misserum holakálf- ur, sem var vanskapaður með þeim hætti, að hann hafði tvö höfuð. Þótti þetta merkilegt. sem von var, og hjuggust menn tæplega við, að kálfurinn mundi geta lifað. En liann var rétt skapaður að öðru leyti, þreifst hið besla og virtist heilsugóð- ur. Hann var keyptur af dýra- safni einu og fóru menn lang- ar leiðir til þess að sjá hann. Bæði höfuð luddans eru rétt sköpuð og viðlíka þroskamikil. Þess er ekki getið, hvort hann gefi liljóð frá sér með „báðum kjöftum“; vatn drekkur liann með þeim háðum, en etur eklci nema með öðrum. Skáldaraunir. „Hafið dálitla þolinmæði, fi'ú. Sá dagur kemúr, er menn nema slaðar við liús yðar og segja: Hér bjó Smith skáld á sinni tið.“ „Og ef þér borgið ekki húsa- leiguna í dag, segja menn það þegar á morgún.“ „Járn!unga“. Burlington-járnbrautarfélagið í Bandaríkjunum hefir bætt „járnlunga“ við lækninga- og lijúkrunartæki þau, sem félagið átti fyrir. Ferðamenn í Miami. Fjármálastjórn Miamiborgar í Florida gerir ráð fyrir að í vetur evði aðkómufólk samtals 20 miljónum fridaga þar í borg og greiði fyrir dvöl sína og skemtanir um 100 milj. dollara. Jóhanna af Arc. Þanii 6. þ. m. héldu íbúarnir í Domremy-þoi'pi í Frakklandi, hátíðlegan afmælisdag Jóhönnu af Arc,. Hún er talin fædd árið 1412 og var hrend á báli 1431. — íbúarnir i Domremy eru 266, liafi enginn nýr hæst í hópinn síðan þetla var ritað •— og eng- inn dáið. Elsti fanginn i ríkisfangélsinu i Oregonfylki i Bandarikjunurn lieitir George W. Webber og kalla aðrir fang- ar hann „afa“. Hann er 87 ára gamall og leggur jafnan til Iilið- ar peninga vikulega til að nota, er liann „sleppi“. En Iiann er „upp á lífstíð‘% og á ekki að sleppa fyrri en hann er 100 ára. Vilja ekki' gull. Síðan vígbúnaðurinn er orð- inn svo æðisgenginn sem nú, er orðin mikil eftirspurn eftir efn- inu wolfram, sem er mikið not- að við skotfæragerð og hafa gullgrafarar margir i Astraliu hætt við gullgröftinn og farið í þess stað að grafa wolfram. Finst það mjög mikið um- hverfis borg eina er heitir Tralia. Einróma samþykt. Við St. Lawrence-fljót í Ame- ríku, er ný borg og lieitir Co- mean Bay og fóru þar Jiýlega frarn kosningar um það, hvort selja mætti áfengi í horginni eða ekki. Fjörutíu voru á kjör- skrá, en 24 kusu. A móti banni voru: 24, með banni: 0. Skrítlup. NÝI TÍMINN. Tvær stúlkur voru að tala um ,„kærasta“ vinstúlku sinnar og sagði þá önnur: — Hann á svo „agalega“ fallegan bil og svo dansar lrann svo vek — Hann hlýtur að vera miklu eldri en hún, segir hin. —- Já, hann er víst minsta kosli 16 ára! VIÐSKIFTAVINURINN. Búðarmáður einn hafði verið rekinn fyrir ókurtéisi við við- skiftavinina. Mánuði síðar sá fyrri húsbóndi hans hann á götu, og var hann þá orðinn lögregluþ j ónn. Kaupmaðurinn gekk til hans og ávarpaði hann með þessum orðum: — Svo þér eruð orðinn lögregluþjónn, .Tones-. -— Já, svaraði Jones. — Þetta er einmitt staðan, sem eg liefi verið að leita að. í þessari stöðu liafa „viðsldftavinirnir“ nefni- Tega altaf á röngu að standa. NIÐUR BREKKU. Sjóliðsforingi æfir menn sína: —- Leggist á bakið, rekið fæturna upp í loftið og hreyfið þá, eins og þið séuð að stíga reiðhjól. Eftir skamma stund hættir einn maðurinn og segir þá for- inginn: —• Hvers vegna hætti þér, Cassidy? — Ef yður er sama, þá er eg að fara niður svo bratta brekku að eg verð að standa á brems- unni. ENSKUR SVIKAIIRAPPUR Stanley Grove Spiro, sem seldi ver ð laus gulln ámulil u tabréf, fyriT 5 % milj. kr„ m. a. í Dan- mörku.

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.