Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Síða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 03.03.1973, Síða 2
í —i—I Senn eru liönir sjö áratugir siftan siminn kom til landsins. Fáum löndum var eins mikil nauftsyn á honum, og fá nútimatæki hafa breytt eins mikift lifi strjálbýlis- fóiksins. Vift eigum bágt með aft gera okkur i hugariund, hvernig simalaust lif væri. Raunar má segja, aö siminn væri fyrstur á vettvang i tækniþrenningunni, sem gerbreytti sveitaiifinu á islandi — en þessi þrenning er sfminn, veg- irnir og rafmagnift. AUir þessir þættir þæginda- þrenningarinnar hafa tekift mikium breytingum frá bernsku- árum sinum i landinu — en þó siminn minnstum, þótt hann væri fyrstur á vettvang og kynlegt megi viröast. Breiftir vegir meft góftu slitlagi, sem nú eru sem óftast aft taka vift á aðalleiftum, eru harla ólikir troftningum þeim, sem bfl- arnir klöngruðust cftir fyrstu árin hér. Um 1930 var þaft stíf tveggja daga ferft aö fara á bii milii Akur- eyrar og Reykjavikur. Nú leika menn sér aft þvi á þriöjungi þess tima. Rafmagnift kom frá litlum og dreifftum stöftvum, heimaraf- stöftvum og vindrafstöftvum á fjóröa og fimmta tugi aldarinnar, en nú vantar litift á, aö allt landiö — strjálbýlift lika — sé rafvætt frá samveitum stórra orkuvera. En siminn, hefur hann ekki breytzt aft sama skapi? Rétt er þaft, aft sjálfvirkar stöftvar og sjálf- virkt kerfi færa sffellt út rlki sitt i þéttbýlinu, sem nýtur góftrar þjónustu og sambands miiii kjarna, en sömu sögu er ekki aft segja úr sveitum landsins. Aö visu er simi nú kominn á langfiesta sveitabæi, og er þaft aft sjálfsögftu mikilvægt. En tækin og þjónustan eru þar enn furftuiega gamaldags. Hvernig ætli fjölskyldu I Reykjavik þætti aft hafa sameiginlega símalinu meft einum tiu öftrum nágrönnum og verfta aft sæta lagi aft komast aft og una þvi, aft hver, sem vildi I þessu símahverfi, gæti hlýtt á efta truflaft simtöl? Þetta verftur fólk út um allar sveitir aft þola, hartnær sjötiu árum eftir aft siminn kom til iandsins. A sumum sveitabæjum má enn sjá á vegg trékassa forn- lega mjög og nákvæmlega af sömu gerft og fyrstu simakassana, sem hingaft komu 1906. Þó fer slikum forngripum náttúrulega fækkandi sem betur fer. Og Siminn liggur svo aft segja alls staftar i loftinu, einn efta tveir strengir, sem duga stórum byggftarlögum. Sveita- stöftvarnar eru opnar tvisvar á dag, einn efta tvo tima i einu, þótt unnt sé aft nota slmann i leyfi efta óleyfi innan sveitar lengri tima. Svo mikil örtröft er á afgreiöslu- timum sveitastöftvanna, aft bændur og búalift verfta aft eyfta klukkustundum i bib til þess aft ná til næsta kaupstaftar efta Reykjavikur, hafi stykki bilaft i dráttarvél um sláttinn, eöa önnur erindi þurfi aft reka, og verftur slik bib stundum aft endurtakast nokkra daga I röft. Þær eru ótaldar vinnu- stundir sveitafólksins, sem fara I þessa simabift. Og þegar samband fæst milli fjarlægra stafta, er þaft svo lélegt, aft stundum tekst afteins meö herkjum efta alls ekki aft koma orftum á milli og láta þau skiijast. Kemur þá bæfti til truflun frá öftrum, sem hafa sömu sima- linu, og örtröft á aftallinum. Þaft er vitanlega eitthvert mikil- vægasta hagsmunamál sveitanna aft hafa sima á hverju býli. Þaft er sjálfsagftur hlutur nú á timum. En þaft er ekki nóg. Markift á aft setja hærra. Þaft verftur aft leggjast niftur, aö mörg heimili séu um sama simanúmer efta sömu sima- linu. Slikt er háttur, sem heyrir for- tiftinni til, og er engan veginn sam- boðinn tæknivæddu landi, enda mun slikt fáheyrt nú orftift á by ggftu bóli annars staftar en hér og til- heyrir vanþróuöu ástandi. Þaö er nú orftift auðvelt og alls ekki dýrt aft leggja fjöiþrábaiinur i jörft, efta þá á staurum, ef þurfa þykir. Gamli, syngjandi simavirinn á aft vera úr sögu og meft honum margir þeir simastaurar, sem orftnir eru grænir aftur. Sveitaheimilim eiga aft fá sinn einkasima eins og kaup- staöarheimiiin, og scm flest sjálf- virkt samband, sem á eftir kæmi. Gömlu trékassarnir, módel 1906, eiga aft hverfa af stofuveggjunum. Sveitafólkiö á ekki aft þurfa aft bifta klukkustundum saman eftir sam- tali, sem annaft hvort fæst svo ekki efta heyrist ekki. Ég hef oft undrazt þaft síftustu tvo áratugina, hve liftsoddar sveitanna hafa verift þolinmóftir í simamálunum og horft á þaö meft jafnaftargefti, aft þéttbýlift fari þar stórskrefum á undan sveitunum. Þaft er eins og þessum mönnum hafi þótt nægja, aft sveitabýlin fengju einhvern simaenda, jafnvel þótt væri I félagi meft tfu öftrum, og þá væri iokamarki náft. Þetta verftur aft breytast. Sveitirnar eiga og verfta aft fá simaþjónustu sam- bærilega vift þéttbýlift. Þaft er hægftarleikur nú á timum og full- komin réttlætiskrafa sveitafólks- ins. —AK Að hengja tíu heimili á sömu símalínuna wmsmmmmmmmmmmmmmm v 7 194 Sunnudagsblaö Tímans

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.