Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 33
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. JÚLÍ 2004 33 Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Kórsalir - „Penthouse“ Björn Þorri hdl. lögg. fastsali, Karl Georg hrl. lögg. fastsali. Laugavegur 182 • 105 Rvk • Fax 533 481 • midborg id Ein glæsilegasta „penthouse“-íbúð landsins með stórkostlegu útsýni yfir allt höf- uðborgarsvæðið. Íbúðin, sem er á tveimur hæðum, er 291,3 fm ásamt tveimur stæðum í bílageymslu. Neðri hæð skiptist í stofu, eldhús, tvö baðherbergi, fjög- ur svefnherbergi og þvottahús. Efri hæðin skiptist í stofu, baðherbergi og svefn- herbergi. 40 fm svalir með fullkomnum nuddpotti. Eign sem hefur allt. Hönnuður íbúðar er Pétur Birgisson. 4750. Verð 59 millj. HB FASTEIGNIR Sími 534 4400 • Hús verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík Hrafnhildur Bridde, löggiltur fasteignasali · Íbúð 113 fm · Bílskúr 21 fm · Lyfta · 2-3 svefnherb. · Mjög rúmgóð stofa · Tvennar svalir · Sérsmíðaðar innréttingar · Laus við kaupsamning · Lýsing frá Lumex SJÁVARÚTSÝNI Í BRYGGJUHVERFINU NAUSTABRYGGJA, 11O RVÍK -VERÐ 21,8 MILLJ. Hrafnhildur Bridde, s. 821 4400 Glæsilegt 450 fm einbýlishús á sjávar- lóð á einum eftirsóttasta stað á Reykjar- víkursvæðinu. Á neðri hæð er búið að taka allt í gegn sbr. ný gólfefni, parket og flísar, nýjar sérsmíðaðar innr. og hurðir úr hlyn. Timburverönd í kringum allt húsið. Óborganlegt útsýni. Möguleiki á að nýta húsið sem tvær íbúðir. Óskað er eftir tilboði í eignina. Eign sem ekki má missa af. SIGURÐUR ÖRN SIGURÐARSON, LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Skerjafjörður - Sjávarlóð www.eigna.is – eigna@eigna.is – sími 530 4600 3ja herb. björt og rúmgóð 98,4 fm íbúð ásamt innb. bílskúr. Íb. skiptist í forstofu, stofu, rúmgott eldhús, baðherbergi/þvotta- hús og tvö herbergi. Stutt í alla þjónustu. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 13-15. V. 14,0 m. OPIÐ HÚS - RÓSARIMI 2 - 2. H. T.V. - M. BÍLSKÚR Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja 107 fm íbúð í jarðhæð/kjallara í 2-býlishúsi. Sér- inngangur. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, borðstofa, tvö svefnherbergi, eldhús, baðher- bergi, geymsla, sérþvottahús, gangur og forstofa. Hægt er að ganga út í garðinn úr stofu, en þar er sérsólpallur. Eignin er mikið endurnýjuð, m.a. innréttingar, gólfefni, sólpallur, baðherbergi, rafmagn og skólplagnir. Húsið var málað og múrviðgert, auk þess sem skipt var um járn á þaki fyrir 7 árum. Allt sér. EIGNIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG (SUNNUDAG) FRÁ KL. 14.00-16.00. V. 15,7 m. 3924 OPIÐ HÚS - HJARÐARHAGI 31 BÁSBRYGGJA - VÖNDUÐ Mjög glæsileg þriggja herbergja íbúð í nýlegu fjölbýli. Íbúðin, sem er á jarðhæð (ekki niður- grafin), skiptist m.a. í anddyri, þvottahús, baðherbergi, geymslu, hjónaherbergi, her- bergi, eldhús og góða stofu. Íbúðin er fullbúin með glæsilegum innréttingum, skápum og gólfefnum. V. 13,9 m. 4287 ARNARSMÁRI Mjög falleg 89,0 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í litlu fjöl- býli. Svalir. Íbúðin skiptist þannig: Stofa, eld- hús, tvö herbergi, baðherbergi, þvottahús og forstofa. Sérgeymsla fylgir í kjallara (ekki inni í fm-tölu íbúðarinnar). Sameiginleg hjóla- geymsla. Útsýni. Gegnheilt olíuborið parket er á gólfum. V. 14,7 m. 4305 NAUSTABRYGGJA - Í SÉR- FLOKKI 3ja-4ra herb. 113 fm stórglæsi- leg endaíbúð á 3. hæð í nýju húsi. Íbúðin er við sjóinn og með óhindrað útsýni yfir Grafar- voginn, bryggjuna og fjöruborðið. Sérsmíðað- ar innr. og lýsing frá Lúmex. Stórar stofur með frábæru útsýni. V. 21,8 m. 4137 HÓLMGARÐUR - SÉRINNG. 2ja herbergja björt 62,5 fm endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í forstofu, innra hol, stofu, herbergi, eldhús og baðherbergi. Nýlegar lagnir. Endurnýjað bað. Íbúðin er laus strax. V. 10,7 m. 3974 MARARGRUND - GARÐABÆ Erum með í sölu frábært 224 fm einbýlishús á 2 hæðum með sambyggðum 61 fm bíl- skúr. Í húsinu eru 4 svefnherbergi, góðar stofur, rúmgott eldhús og tvö salerni. Heitur pottur á verönd og garðurinn og umhverfi hans er sérlega glæsilegt. Eign sem vert er að skoða. Eignin er laus nú þegar - lyklar á skrifstofu. LAXALÓN - SVEIT Í BORG Tví- lyft um 205 fm einbýlishús ásamt um 70 fm útiskúr. Húsið stendur á 921 fm lóð sem er með miklum trjágróðri. Á neðri hæðinni er forstofa, hol, tvö herbergi og eldhús, en í við- byggingu er baðherbergi, þvottahús, geymsl- ur og dúklagt herbergi. Í risi eru fjögur svefn- herbergi, þar af eitt lítið og baðherbergi auk lítils „strauherbergis“ sem er innaf hjónaher- bergi. Húsið var töluvert endurnýjað fyrir um 12 árum. V. 25 m. 4304 SKELJAGRANDI Vorum að fá í sölu góða 100 fm endaíbúð á 3. hæð í fjölbýli. Íbúðin skiptist m.a. í rúmgóða stofu og þrjú herbergi. Íbúðinni fylgir merkt stæði í bíla- geymslu sem hefur verið nýstandsett. Svalir til vesturs. Fallegt útsýni. V. 14,2 m. 4282 KLAPPARSTÍGUR - GLÆSI- LEGT ÚTSÝNI Vorum að fá í sölu sér- staklega glæsilega 117 fm íbúð á 8. hæð í lyfthúsi. Íbúðin skiptist m.a. í tvær samliggj- andi glæsilegar stofur og tvö herbergi. Flísa- lagðar suðursvalir. Íbúðinni fylgir merkt stæði í bílageymslu. Einstakt útsýni. V. 25,0 m. 4297 ÁLFHEIMAR - RÚMGÓÐ 4ra herb. 104 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli við Álfheima í Reykjavík. Mjög stór geymsla í kjallara fylgir íbúðinni. Blokkin er staðsett við Laugardalinn. Örstutt er í ýmsa þjónustu, svo sem verslunarmiðstöðina Glæsibæ. V. 14,4 m. 4248 HJALLABRAUT 35 0101 - OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14-16 Björt, rúmgóð og skemmtileg íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli (húsið er ný viðgert og málað). Góður inn- gangur, forstofa, nýlegur skápur, flísar. rúmgott eld- hús, ný eldhúsinnrétting og tæki, borðkrókur, ágætt þvottaherbergi með glugga innaf eldhúsi, sjónvarps- skáli, stofa, borðstofa, útgangur út á rúmgóðar suð- ursvalir. Ágætt baðherbergi, snyrtileg ljós innrétting, baðkar með sturtu, flísar í hólf og gólf, gluggi. Tvö barnaherbergi með skáp, rúmgott svefnherbergi með skáp, (möguleiki að gera aukaherbergi á kostnað stofu). Parket á gólfum. Góð staðsetning. Geymsla í sameign. ELLERT OG FANNEY BJÓÐA YKKUR VELKOMIN DÓMNEFND í samkeppni um úti- listaverk á lóð Sjúkrahúss og heilsu- gæslustöðvarinnar á Akranesi kynnti niðurstöðu sína í hófi á SHA fyrir skömmu. Fyrir valinu varð til- laga að vatnslistaverki eftir Ingu S. Ragnarsdóttur sem hún nefnir Hringrás. Að auki höfðu listakon- urnar Ólöf Nordal og Steinunn Þór- arinsdóttir verið valdar til þess að fullvinna tillögur í samkeppnina en allar tillögurnar verða til sýnis í and- dyri SHA næstu vikur. Alls sendu 30 listamenn inn umsókn um þátttöku í þessu verkefni. Í umsögn dómnefndar um vinn- ingsverkið segir m.a.: Hringrás byggir á þeirri hugmynd að vatn er uppspretta lífs. Hér er um að ræða áhugavert vatnslistaverk, móbílskúlptúr, með góðri skírskotun til verkefnisins. Frá brunni upp- sprettunnar teygir lækjarfarvegur sig að hringlaga tjörn og byggist hugmyndin á formi sem hvorki hefur upphaf né endi og er síbreytilegt. Verkið er tákn um viskubrunn þar sem vatnið fellur inn í jarðlögin og upphaf nýrrar hringrásar hefst. Höfundurinn, Inga S. Ragnars- dóttir, er fædd árið 1955 og er búsett í Þýskalandi. Þar hafa verið sett upp verk eftir hana, m.a. í gamla bænum í München, í Düsseldorf og í heimabæ hennar, Kemten. Þetta er í fyrsta sinn sem hún vinnur sam- keppni um útilistaverk á Íslandi, en hún á víða verk í opinberum bygg- ingum; í Listasafni Íslands, í Seðla- bankanum, heilsugæslustöðinni á Húsavík og á Bessastöðum. Hún hef- ur unnið talsvert að gerð vatnslista- verka og varðandi tæknilega út- færslu hefur hún gjarnan notið aðstoðar íslenskra sérfræðinga frá Marel og Héðni. Gert er ráð fyrir að vinna við endanlega hönnun verksins hefjist fljótlega og stefnt er að því að verkið verði afhjúpað á þjóðhátíðar- daginn að ári. Í dómnefnd sátu auk Sigurðar, þau Helgi Hjálmarsson arkitekt og Kristín Reynisdóttir, fulltrúi SÍM. Listskreytingasjóður ríkisins styrkir gerð verksins um 4 milljónir króna. Morgunblaðið/Jón Gunnlaugsson Tillaga að vatnslistaverki eftir Ingu S. Ragnarsdóttur, sem hún nefnir Hringrás, varð fyrir valinu. Vann sam- keppni um útilistaverk Akranesi. Morgunblaðið FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.