Morgunblaðið - 07.07.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.07.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. JÚLÍ 2004 41 AKUREYRI Sýnd kl. 10. ÁLFABAKKI VISA forsýning kl. 8 og 10.30 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 7 og 10. enskt tal. Með hinum eina sanna og ofursvala Vin Diesel. Geggjaður hasar og magnaðar tæknibrellur. KRINGLAN Sýnd kl. 10.10 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10. B i 12  SV MBL Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl V I N D I E S E L Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter með íslensku tali. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5 OG 8. Með hinum hressa og sparkfima Jackie Chan en með honum leika líka Steve Coogan, Arnold Schwarzenegger, John Cleese, Rob Schneider, Oween Wilson og Luke Wilson. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.30. i i i l i lí , l , l , i , il il . Frábær, gamansöm og spennandi ævintýramynd sem byggð er á sigíldu skáldsögu Jules Verne. Geggjuð grínmynd frá framleiðendum „Road Trip“ og „Old School“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ , PRETTY WOMAN OG „PRINCESS DIARIES“ 2 FYRIR 1 FORSÝNINGAR Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding Sú fregn fer núfjöllunum hærra í Holly- wood að leik- konan Demi Moore eigi von á barni með unn- usta sínum, leik- aranum Ashton Kutcher. Ekki er þó vitað hvort um flugu- fregn sé að ræða þar sem talsmenn parsins hafa enn ekki gefið neitt út á sannleiksgildi hennar en fróðir segja Moore hafa tikynnt umboðamanni sínum um þungunina. Samband þeirra Moore og Kutch- er komst í fréttirnar í fyrra og þá velti fólk sérstaklega fyrir sér ald- ursmun þeirra, en Moore er 41 árs og Kutcher 26 ára. Moore á fyrir þrjár dætur með leikaranum og fyrrum eiginmann- inum Bruce Willis.    Fyrrum bítillinn Paul McCartneyer sagður ætla að flytjast til Hollywood svo kona hans, Heather Mills McCartney geti orðið sjónvarps- stjarna. Hermt er að hann hafi látið undan þrýstingi konu sinnar, sem hefur áhuga á að verða spjallþáttastjórnandi. Ekki er ljóst hvort Paul hefur rætt áform þeirra hjóna við börn sín. Er þar sérstaklega vísað til dótt- urinnar Stellu, sem er tískuhönn- uður, en hún er sögð hafa átt í deil- um við stjúpmóður sína. „Það versta yrði ef börnin héldu að hún væri að reyna að fá Paul til að flytjast frá Bretlandi fyrir fullt og allt. Hlutirnir eru rétt að skána. Stella, sem hefur aldrei verið sér- lega hrifin af Heather, hefur átt betri samskipti við hana að und- anförnu,“ segir fjölskylduvinur. Heather er sögð vera nálægt því að tryggja milljón dollara samning um að stjórna eigin spjallþætti á kapalstöðinni CNN. Viðtalstækni hennar vakti athygli framleiðenda í Hollywood þegar hún var staðgeng- ill þáttastjórnandans Larry King í fjórum þáttum fyrr á árinu. Fólk folk@mbl.is HLUTIR gengu kaupum og sölum í Klink og Bank á laug- ardaginn með miklum mark- aði. Markaðinn átti að halda í porti við listasetrið en hann var fluttur inn vegna veðurs, í stórt rými er heitir Berlín. Bæði var verið að selja kompu- dót og handunna hluti. Einnig var hægt að fá klippingu hjá Gel, kaffiveitingar, fylgjast með magadansmeyjum eða bíói hjá Lorti. Um kvöldið voru síðan tónleikar með Dáðadrengjum, Ghostigital og fleirum. Karnivalið hófst á föstudag með opnun listsýninga en lýk- ur með uppákomu, sem kölluð er Megamenningarnótt í Klink og Bank, laugardaginn 21. ágúst. Sólrún Trausta Auðunsdóttir og María Pétursdóttir að kynna verslunina Ranimosk. Morgunblaðið/Jim Smart Marta Indriðadóttir og Særós Mist Hrannarsdóttir skemmtu sér vel. Einhverjir notuðu tækifærið til að reyna að losa sig við kompudót. Dóra Einarsdóttir var á meðal þeirra er sýndu magadans. Sumarstemmning | Karnival í Klink og Bank Markaður og magadans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.