Íslendingaþættir Tímans - 06.09.1973, Side 4

Íslendingaþættir Tímans - 06.09.1973, Side 4
Samúel Guðmundsson fyrrum bóndi Kirkjubóli Hinn 25. april 1947 lézt aö heimili sinu á Bildudal i Arnarfirði, Samúel Guömundsson, fyrrum bóndi á Kirkju- bóli á Litlanesi i Baröastrandarsýslu. Samúel var Baröstrendingur aö ætt og uppruna, fæddur 9. júli 1887 aö Vestur-Botni i Paterksfiröi. Ungur mun hann hafa flutzt inn á Barða- strönd og alizt þar upp viö landbúnaö og sjósókn jöfnum höndum, eins og al- gengast er á þeim slóöum. Hinn 4. október 1913, giftist Samúel Ardisi Arnadóttur, ljósmóöur frá Sauöeyjum á Breiöafiröi, tápmikilli gjarnan minnast hans með nokkrum hlýlegum oröum, en trúlega veröur mér vant þeirra oröa, sem bezt eru viö hæfi. Þannig er það oft þegar vel skyldi mælt. Ölafur Sigurþórsson var fæddur 22. febrúar árið 1908 að Hliöarendakoti i Fljótshliö. Foreldrar hans voru hjónin Sigriður Tómasdóttir og Sigurþór Ólafsson. Sigurþór var kunnur fyrir störf sin aö félagsmálum. Hann var oddviti sveitar sinnar um langt skeið og gegndi ýmsum öðrum trúnaöar- störfum. Arið 1911 fluttust þau hjónin búferlum aö Kollabæ i sömu sveit og bjuggu þar á meöan kraftar entust. Þarna ólst Ólafur upp á myndarlegu heimili foreldra sinna. 1 byrjun maimánaöar 1935 réöist Ólafur i þjónustu Mjólkursamsölunnar i Reykjavik, en hún hafði verið stofnuð hinn 15. jan. sama ár. Nærri lætur þvi, aö hann hafi starfað hjá Mjólkursam- sölunni frá stofnun hennar til sins skapadægurs. Vafalitiö var gildasti sjóðurinn, sem Ólafur flutti meö sér úr sveitinni sinni, mannkostir af ýmsu tagi, þar á meðal hinn góði hæfileiki að kunna að starfa. Þaö kom þvi likt og af sjálfu sér, aö hann fór jafnt og þétt hækkandi, honum voru smátt og smátt falin um- fangsmeiri og ábyrgðarmeiri störf. Ariö 1941 gerðisthann bókari hjá fyrir- tækinu og gegndi þvi starfi til ársins 1954, er hann varö aöalgjaldkeri Mjólkursamsölunnar og það starf 4 dugnaöarkonu, er lifir mann sinn. Þau hjón eignuöust 8börn, er öll komust til fulloröins ára, nema einn drengur er andaöist kornungur. Fram til ársins 1922 munu þau Samúel og Arndis hafa búiö i Sauöeyj- um og ef til vill viöar i Baröastrandar- hreppi. En áriö 1922 hópu þau búskap i Kirkjubóli og bjuggu þar til ársins 1944. Samúel kynntist ég á árunum 1930- 1940, er viö vorum samtimis i Múla- sveit og hann bjó á Kirkjubóli. Það er strjálbýli um miöbik Barða- hafði hann svo á hendi, þar til hann lézt. Ég hefi gefið það I skyn hér að framan, aö Ólafur Sigurþórsson var góður starfsmaður og ágætlega dag- farsprúður maður, en trúlega eru þessi mannkostir vænn hluti af þvi, að vera góður maður. 1 oröunum „góöur starfsmaöur” tel ég aö felist mjög margt. Ég geri ekki tilraun til að telja það allt upp hér. Aðeins nokkur atriði skulu nefnd. Ólafur Sigurþórsson var sérstaklega trúr og traustur starfsmaður. Hann hafði fulla reglusemi i starfi sinu og geymdi ekki til morguns það, sem gera átti i dag. Það er mikið fé, sem fer daglega um hendur aðalgjaldkra Mjólkursamsölunnar og þaö er æriö starf aö hafa þar fullkomna reglu á hverjum hlut. Það er mikið traust, sem aðalgjaldkeranum er sýnt og margra ára reynsla hefur staðfest aö Ólafur var þessa trausts fullkomlega verður. Ólafur Sigurþórssyni skulu þvi vott- aöar miklar og góðar þakkir fyrir starfiöog samstarfið. Þetta eru snauð orö, en veriö getur, aö á bak við þau felist dulin minningfiinlæg og sönn. Eftirlifandi eiginkonu Ólafs, Ragn- heiöi Aradóttur og syni hans Ara Ólafssyni, verkfræðingi, tengdadóttur hans, Þóru óskarsdóttur og barna- börnum tveimur, votta ég innilega samúö. Ég veit aö þau hafa misst of mikiö of snemma. Stefán Björnsson. strandarsýslu — i þverfjörðunum er Landnáma kallar svo. — Þar er einn bær úti á nesodda, annar viö fjaröar- botn og firöirnir eru býsna langir. Þar eru vegir slæmir, en kjarngresi i ölium hliðum og skógarkjarr i dölum. Silfur- skærar ár renna i fjarðarbotn þar sem silungsbröndur bregöa á leik á sumar- dag. Túnin eru rýr og torsótt nokkuö til fullkominnar ræktunar, engjahey- skapur reitingslegur og vibast litill. Bændurnir stunda sauðfjárrækt. Kirkjuból er litil jörö viö noröan- verðan Kerlingarfjörð, og meðál þeirra harðbýlli og afskekktari 'á þessum slóðum. Þar er þvi ekki heigl- um hent, aö ná miklum árangri i búskap, sizt eins og verzlunar, árferöi var fyrir bændur á árunum milli 1930- 1940. En Samúel bjó vel. Hann var búhöldur i bezta lagi. Hygg ég, að hann hafi mátt telja meðal beztu bænda sveitarinnar. Jörðina bætti hann stór- lega, aö byggingum, túnrækt og giröingum. Bú hans var aldrei stórt, sem geta má nærri, en þó svo sem jörðin gat framast fleytt hverju sinni, en gagnsamt, enda hirðing og umönn- un öll i bezta lagi allan ársins hring. — En það sem framar öllu ööru ein- kenndi búskap þeirra Samúels og Arn- disar á Kirkjubóli og gaf honum mest gildi, var hin framúrskarandi snyrti- mennska og góða umgengni utanbæj- ar og innan. Ætla ég, að hin ágæta hús- freyjá úr Sauðeyjum, hafi átt sinn mikla hlut þar i. Kirkjubólsheimilið var fyrirmynd. Samúel starfaði allmikiö að opinber- um málum i Múlasveit meöan hann átti þar heima. Var t.d. forðagæzlu- maöur hreppsins um mörg ár og i hreppsnefnd. Þau störf innti hann af höndum af sömu trúmennskunni og búskapinn. Samúel brá búi árið 1944 og fluttist þá til Bildudals. Börnin voru vaxin úr grasi og þótti þröngt útsýni og land- rými litið viö Kerlingarfjörð. Þeim ferst nú of mörgum sveitabörnunum islenzku eins og ungum farfuglanna, þau fljúga úr hreiörunum og leita burt af æskustöövunum, þegar vængirnir geta fleytt þeim yfir firöi og fjöll. For- eldrunum, lúnum og slitnum, finnst íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.