Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 14

Íslendingaþættir Tímans - 19.01.1980, Blaðsíða 14
Steinun Ólöf Helgadóttir F. 17. mal 1912 D. 23. nóvember 1979 Frú Steinunn Ólöf Helgadóttir aö Blóm- vallagötu 2 i Reykjavik andaöist þann 23. nóvember síöastliöinn. Andlát hennar bar aömeö sviplegum hætti erhiin var á ferö i London meö eiginmanni sinum. Steinunn var fædd á Isafiröi þann 17. mai' áriö 1912, dóttir hjónanna Sesselju Arnadóttur prests á Kálíatjörn og Helga Eirikssonar frá Karlskála viö Reyöar- fjörö. HUn óist upp I stórum systkinahópi og giftist eftirlifandi manni sinum Har- aldi Agústssyni Þórarinssonar frá Stykkishólmi, siöar stórkaupmanni I Reykjavik, þann 31. júli voriö 1931. Hana lifa ennfremur börn þeirra hjóna tvö, As- geröur og Agúst og þrjár dótturdætur. Steinunn var sérstæö kona aö allri gerö. Ung aö árum læröi hún aö taka til hendi á umsvifamiklu heimili. Góöir hæfileikar uröu henni ættarfylgja 1 húsfreyjustööu á Blómvallagötunni i Vesturbænum. Þar er einna faliegast i höfuöborginni, og þaöan gefur sýn fráhæfilegu sjónarhorni til Esj- unnar og Snæfellsjökuls. Þar er Landa- kotstúniö og ekki nema steinsnar vestur i fjöruborö og niöur á höfn. Mitt i þessum ævintýraheimi var Blómvallagatan sjálf, og þar bjó Steinunn i næstum þvi hálfa öld. Einhvern veginn finnst mér aö hún hljóti aö hafa komiö meö þetta fallega götunafn meösér, og vissuhef ég fyrir þvi aö bjartara varö og blómskrúöugra á þessum slóöum viö hennar tilkomu. Hún féll vel aö hverfinu og hverfiö vel aö henni. A heimili hennar var sjaldhafnar- blær jafnt hiö ytra sem innra. Hún og maöur hennar, Haraldur, voru samhent fólk. Til þeirra sóttu háir sem lágir, for- kólfar athafnalifsins I borginni, stór- bændur og þingmenn utan af landi, gam- alt fólk af elliheimili I grenndinni, lista- mennsem eitthvaö áttu mótdrægt I svip- inn og litil börn til aö orna sér viö hlýju og skilning. Þau hjónin geröu sér ekki mannamun, heidur skipuöu þau öllum I öndvegi án þess aö spyrja nafna. Steinunn var fjölhæf húsfreyja og féll aldrei verk úr hendi. Fljót var hún aö galdra fram veizlur handa margmenni. Þaö geröi hún án erfiöismuna og ræddi þá samtlmis viö gesti sina um heima og geima. Persónutöfrum sinum og æsku- Séra Garðar Þorsteinsson fyrrverandi prófastur F. 2. des. 1906. D. 14. aprfl 1979. Glaöur og var á góöum stundum vinum meö, sem voru margir. Leiftruöu gjarnan litrikar sagnir og orökyngi eigi skorti. Ræöur flutti rómi sterkum, málefni kæru. meitluöum oröum. Frásagnir margar festust i minni, lýsandi glöggar og listrænar. Þótti stundum þykkjuþungur, oröhvass svo undan sviöi. En aumt sjá ekkert mátti. Hjartahlýr og huggari sannur. Far þú heill til framtlöarlanda, séra Garöar sonur Þorsteins. Drottinn þér dýrlegur fagnar i upprisudagsins eilifu birtu. Kvatt nú hefur klerkurinn góöi, prófasturinn trausti, prýöi stéttar. Fátækum var faöir og bróöir, auðnulitlum útrétti hendi. Hljóður nú drjúpir Hafnarfjörður. Missir stór i margra huga. Horfinn er og héöan farinn merkur maöur. En minning lifir. Vinnusamur og verkahygginn. Fastmótaö fas og geröir. Embættisstörf einstök löngum. Af sóknarbörnum sinum virtur. Guöi lof glaöur flutti. Þess báru vitni blessunaroröin. Lyfti þar sálum meö ljúfum tónum, svanurinn glæsti i söngsins heimi. Á páskadagsmorgun 15. april 1979 Eirikur Pálsson frá ölduhrygg. 14 Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.