Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 7
vitni sögöu, aö hann heföi grátiö, þegar hann las siöustu orö Katrinar. Aðeins nokkrum vikum siöar þann 30. april, var söngkennari drottningar, al- þýöumaöur aö nafni Mark Smeaton, handtekinn meö leynd og ásakaöur um hstarsamband viö önnu. Ungi maöurinn neitaöi staöfastlega, en þegar fariö var aö Pynda hann játaöi hann aö hafa veriö elskhugi drottningar. Skömmu siðar voru þrir aöalsmenn viö hiröina handteknir og hornir sömu sökum: Harry Norris, F"rancis Weston og William Brereton. Þá kom röðin aö George, bróöur önnu, greifa nf Rochford, sem ákærður var fyrir aö hafa veriö i vitoröi meö systurinni og auk þess átti hann aö hafa gert grln af konungi i einkasamræðum. Allir fjórir voru þeir hæmdirtil dauöa. Orklefa sinum i Tower, Þar sem konungur haföi lokað hana inni, varð Anna vitni aö þvi að þeir voru háls- höggnir. Viö réttarhöldin neitaöi Anna Boleyn öllum ásökunum. Hún bar sig afar viröu- }ega og kvaöst vera saklaus. Nú, mörgum öldum slðar, vaknar enn sú spurning, hvort hún hafi i rauninni vriö sek, eöa fórnarlamb samsæris. En eitt er ljóst: viö réttarhöldin tók faöir hennar afstööu gegn henni, hann var hræddur um aö missa lávaröstitilinn, sem Hinrik haföi sæmt hann. Þegar dómurinn var kveöinn upp, leiö yfir fyrsta unnusta önnu, Henry Percy, greifa af Northumberland. Hin dauöadæmda baö um aö veröa háls- höggvin meö sveröi en ekki öxi. — Hálsinn á mér er svo grannur, sagöi hún siöar viö þernur slnar. Hinrik vildi uppfylla hinztu ösk hennar og sendi eftir bööli frá Frakk- landi sem var sérfræöingur I aö háls- höggva fólk með sveröi. Daginn, sem aftakan átti aö fara fram, föstudaginn 19. mai, 1536, kom Anna á staöinn klædd skikkju úr blóörauöu damaski. Langur og grannur háls hennar nijög áberandi upp úr viöu hálsmálinu og svart háriö var uppsett og perluskreytt. Þegar sveröiö féll á grannan hálsinn greip tryggasta þerna önnu, Mary Wyatt höfuöiö, en hún var systir skáldsins, sem gefiö haföi önnu viöurnefniö „rádýriö.” Þennan dag var Hinrik VIII á veiöum. Drunur fallbyssanna frá Tower gerðu honum kunnugt aö aftakan heföi fariö fram. Hann sýndi engin merki um sorg. Jane Seymour haföi þá þegar unniö hjarta hans. Þriöja brúökaup háns var haldiö skömmu seinna. Konungur var klæddur hvitu satini. Eftir þessa drottningu finnst litiö i sögu Englands: málverk eftir Hans Holbein og drengur, hinn langþráöi prins af Wales, siöar Játvaröur VI, en fæðing hans kostaöi móöurina lifiö. Fjóröa kona Hinriks VIII varö Anna af Kleve „flæmska merin” eins og hún var nefnd viö hiröina. Þetta var stjórnmála- hjónaband, sem ráðgjefar konungs ráö lögðu honum til aö ná itökum i Flandern, en þaö stóö ekki lengi. Henrik sem dáöi litlar og grannvaxnar konur — hann leitaði ósjálfrátt önnu Boylen i öllum kon- um — gat ekki lifað lifinu meö slikum bol- dangskvenmanni. Hjónabandið var ógilt og Anna af Kleve settist aö I Richmond. Þá kom rööin aö rauöhæröri sautján ára stúlku Katrinu Howard, af fátækri grein hertogaættarinnar af Norfolk og hirö- dömuhjá fyrrverandi drottningu, önnu af Kleve. Þá var Hinrik fjörutiu og niu ára, andlitsdrættir hans voru orönir grófir, hann gat ekki lengur setiö hest og heillandi brosiö var oröið illúðleg gretta. Samt imyndaöi hann sér, að hann gæti meö Katrinu upplifaö þá villtu og ólgandi ást, sem ást hans til önnu haföi veriö. En þetta hjónaband stóð skemur en tvö ár og endaði á sama veg: Katrin var staöin aö verki og endaði ævi sina undir bööulsöxi. Sjötta kona Hinriks, ári sföar, varö Katrin Parr, þriöja og slöasta meö þvi nafni i lífi hans. Hún var eldri en hinar og þegar ekkja tvisvar sinnum. Hún liföi Hinrik. Enn liföi hann nokkur ár, þjáöur af sjúkdómum, þar til hann lézt þann 28. janúar 1547 fimmtíu og sex ára. Skömmu siðar giftist ekkja hans i fjórða slnnl Hinrik VIII afhenti rikiö syni sinum o'g JaneSeymour, sem þá var tiu ára gamall. Hann var krýndur sem Játvaröur VI, en lézt 16 ára áriö 1533 og eftirlét stjúpsystur sinni, Mariu hinni kaþólsku dóttur Katrinu af Aragon fyrstu konu Hinriks VIII. Fimm árum siöar lézt Maria einnig og þar sem hún átti engin börn i hjónabandi sinu meö Filip af Spáni féll rfkiö I hlut eina eftirlifandi afkomanda Hinriks VIII, Éíisabeíu, dóttur önnu Boleyn. Loks náöi metnaöur önnu einhverju takmarki. Dóttir hennar varö drottning Englands 1588, tuttugu og fimm ára gömul og n£fndist Elisabet I. Saga hennar er mikil bg merk og i mannkynssögunni ber hún ,nafniö Elisabet_ mikla. H$IÐ — Eigum viö ekki að nota tækifærið og borða nestiö núna? — Þeir neita að fara — konurnar þeirra urðu svo ánægöar þegar þeir kvöddu. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.