Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 23

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 23
j enni& barninu að þykja vænt um hund- eins og hann er, en ekki aðeins vegna s ^ans sem stöðutákns. W ekki tekst að mynda samband milli arns og hunds, sem byggir á vináttu og ^amvinnu, tekur dýrið óvissaafstöðu til arnsins og er gjarnan óttaslegið. Hins e8ar lærir brnið hlut, sem öllum er hollt: Pao neyðist til að veita hinum fjórfætta n> sinum ýmis konar umhyggju og slikt eitir ábyrgðartilfinningu. Þannig þrosk- st ^arnið sem sjálfstæður einstaklingur, ern getur tekið á sig ábyrgð og veitt 0ryggi Og ást. ^iska t>að er ekki erfitt að hugsa um skraut- lsÍ5a> en nauðsynlegt er að muna nokkrar gJ'Undvallarreglur. Það mikilvægasta er, ao ilátið sé nógu stórt. Hitinn á vatninu á f- yera um það bil 23 stig á Celcius, og Pfgar skipta á um vatn, er nauðsynlegt aö ata það standa i stofuhita i að minnsta 0sö 12 klukkustundir áöur en fiskarnir eru settir i það. öunur grundvallarregla: Forðist aö ®eta fiskunum of mikið fóður. Fyllið ekki . atlb af brauðmylsnu, heldur notið fiska- 0Ur> sem er sérstaklega framleitt handa ^fautfiskum — og ekki of mikið af því. Þriðja reglan er einnig mikilvæg, eink- Þar sem börn eiga i hlut: aldrei má ka fiskana upp með höndunum. lskarnir eru þaktir ósýnilegri himnu, etn verndar þá gegn bakterium, svo nerting viö fingur okkar getur orðið þeim r‘agarik. Ef flytja þarf þá úr einu iláti i nnað, er bezt að nota háf. Þær gullfiskategundir, sem eftirsótt- astar eru, og koma frá suðlægum slóðum, er^a helzt að vera i keri, þar sem hægt er a stilla hitann á vatninu. Það er tilgangs- •aust að reyna að hafa þá í venjulegri «. i vjua au uaia pu i v^ujuivgi i ‘Skaskál — þeir deyja þar. Þessir fiskar Sem fiestir eru afar skrautlegir á að lita, jaiPa til að þroska fegurðarskyn barn ani>a. 1 slikum kerjum er einnig að finna *o fegursta neðansjávarlandslag og Parna synda suðlægir skrautfiskar með S ®sibrag gegn um göt á klettum og milli neöansjávartr jáa. Venjuiegir gullfiskar, það er aö segja j^ssiralgengustu, sem eruyfirleitt einlit- r> Ixirfa ekki jafn nákvæma umhirðu, en 'kilvægt er þó að skipt sé um vatn á P'hm reglulega. Hversu lengi fiskar lifa í skálum og búr- iðm> o*- algjörlega undir umhirðunni kom- ' ^ess vegna eru þessi þöglu, litlu vinir kar mikilvægir, þegar um er að ræða nnr*ta börnunum ábyrgðartilfinningu. Kött ur Hvort sem þaö er venjulegur grá- róndóttur heimilisköttur eða ættgöfugur ams-abessiniu — eða burmaköttur, eiga Pmf tvennt sameiginlegt: glæsilegar 23

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.