Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 31

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 31
Þíi skalt láta ástina þróast eðli- J®ga, taktu ekki of oft frumkvæðiö, Þ3!- sem þú er ekki alveg viss. Hins Vegar skaltu ekki vera svartsýrin, né fáta telja þig ofan af neinu. Peniugarnir virðast gufa upp, en ef Pú sparar meira, endast þeir. Þú getur orðiö óheppinn með verk, Sem þú væntir mikils af, en annað kemur þér á óvart með góðum úrangri. I Sporðdrekinn 23. okt. — 22. nóv. Ef litiö ævintýri freistar þin, getur það leitt til afbrýðisemi þriðja að- ila. Þér finnst þú ekkert geta við vandamálum vinar þins, en sýndu hluttekningu.Áhrifin á fjármálin verða sterkari og það liður ekki á löngu unz þú færð meira fé. Nú er mál til komið að þú hugsir meira um sjálfan þig i vinnunni, hversu hjálpsamur, sem þú annars ert. Bogmaðurinn 23. nóv. — 20. des. Þar sem þú virðist vilja fórna öllu fyrir ástina, geriröu ef til vili of miklar kröfur til vinar þins. Ef þú sérð ekki efndir á loforði, skaltu taka af skariö. Þú hefur ekki áhyggjur af fjármálunum, þar sem þú hefur fjársterkan aðila að baki þér. Vinnan skilar svo góðum árangri, að þér er óhætt að slaka svolitið á. \ Meyjan 22. ág. — 22. sep. Tilfinningar þinar eru óstöðugar Þessa dagana, og það hefur slæm úhrif á heimilislifið. Rökræddu ekki viö vin þinn þó þú teljir þig hafa á réttu að standa. Ef þú skerð niður útgjöldin, bjargastu fjár- hagslega i bráðina. Röð tilviljana gerir einnuna léttari og árangurinn hetri. Vertu opinn fyrir nýjum hug- mýndum. Ef þú reynir að vera opnari og koma meira til móts við aðra, hemstu betur áfram um vegi ástar- innar. Þú sérð ný andlit, ef til vill i nýju umhverfi. Notaðu ekki , siðasta skildinginn, biddu heldur nheins með innkaupin. Reyndu að vinna eins skipulega og þér er unnt, t>vi óróleiki getur haft leiðinlegar nfleiðingar. 1 fljótu bragði virðast myndirnar eins, en þó hefur sjö atriðum verið breytt á þeirri neðri. Beitið athyglisgáfunni, en ef aiit um þrýtur, er iausnina að finna á bis. 39. 31

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.