Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 35

Heimilistíminn - 05.08.1976, Blaðsíða 35
 Eugen Dernburg: o Vínardansmærin © Fanný Elssler J ^ún sat uppi í stúku um kvöldió sigrihrósandi á V[P; Því að hún trúði því statt og stöðugt, að París- r«úar, sem svo lengi höfðu borið hana á höndum 6t‘' mundu enn kunna að meta list hennar og ekki pefa Fannýju mikinn gaum, þegar hún var annars Ve9ar. ^ialdið var dregið frá og ballettinn „í stormin- Ur£" hófst. Pað var undurfagurt stykki, sem sýndi þætti úr °9u Grikkja. í miðþættinum átti Fanný að byrja. En svo undarlega brá nú við, að Fanný var hik- hdi og utan við sig. Nú hófst forleikurinn. Leikar- .hh, sem merkið átti að gefá, gerði það alltaf þann- 9' að hann stappaði niður fætinum. Þetta gerði fahn einnig nú, en aldrei þessu vant, með vinstri T®tinum. Fanný, sem alls ekki var laus við hjátrú, eins og esfar listakonur, varð óttaslegin. "Guð minn góður, þér stöppuðuð með vinstri fæt- ‘hhni! Það boðar mér ósigur!" Leikarinn hló og talaði hughreystandi til hennar, n nú heyrðist ekki fyrir hljómsveitinni. Fanný birtist nú á leiksviðinu og leit skelfdum u9Um tiI áhorfendanna. En naumast var hún kom- h inn á leiksviðið, þegar henni var heilsað með vin- 9|arn|egu lófaklappi. p Nú hóf st dansinn, og það skipti engum togum, að 0ar]pý hafði lagt alla áhorfendurna að fótum sér. tii k *andi b|ómvöndum var kastað upp á leiksviðið ' hennar og húsið lék á reiðiskjálfi af fagnaðarlát- , hi. Hvað eftir annað var hún kölluð fram. Hún heigði sig og brosti. Hún hafði unnið glæsilegan S|9Ur i samkeppninni. Maria Taglioni sat inni í stúku sinni með krampa- !“hpt bros á vörum og farðinn á andliti hennar gat KKi leynt því, hve náföl hún var. J^hiagna af þreytu og spenningi hraðaði Fanný er inn í búningsherbergið. En þar beið hennar ó- Vaeht gleði. "fheresa, þú komin hingað!" , Með fagnaðarópi féll hún um háls systur sinni og Vssti hana innilega. ,,Ég hefi lokið gestleik mínum í Pétursborg og er nú á leið til Bordeaux. Ég kom hingað í tæka tíð til þess að geta séð sigur þinn yfir Mari Taglioni. Fanný, þú ert sú dásamlegasta dansmey, sem ég hefi nokkurn tíma séð. Þú ert mér að öllu leyti miklu fremri!" Fanný brosti þakklátlega. En brátt var friðurinn úti. Hópar af fólki ruddust inn til þess að hylla dans- meyna. Þar á meðal var Charles Broulé. Hann þrýsti kossi á hönd Fannýjar, og sagði með titrandi rödd: „Má ég vonast eftir áheyrn í dag?" „ l' dag? Nei, minn kæri. Systir mín var að koma í þessu, og henni helga ég hverja stund meðan hún dvelur í París. Við Theresa viljumfáaðvera í næði." Og með glettnislegu, ástleitnu brosi dró hún sig i hlé. Sama kvöld kom Theresa heim til Fannýjar. „Jæja, hvernig er það með þig, Theresa, ert þú ekkert að hugsa um að gifta þig?" Theresa brosti. Svo sagði hún: „Adalbert prins af Prússland er vinur minn, og hann vill kvænast mér." „Hvað segirðu, prússneskur prins!" Fanný varð hissa. „Theresa, þetta getur ekki orðið, það er al- veg óhugsandi." „Og samt er það komið svo langt, að hann hefir sent mér skriflegt bónorð, og sagt, að þrátt fyrir tignarstöðu sína ætli hann að kvænast mér, hvað sem á dynji." „Og ert þú viss um, að þú elskir hann?" „Já, Fanný, ég elska hann. Það er'ekki aðeins listakonan í mér sem hann er hrifinn af, heldur elskar hann mig fölskvalaust." Fanný komst við og faðmaði systur sína. „Ég óska ykkur allra heilla og blessunar og vona að draumar ykkar megi rætast sem fyrst." Að viku liðinni hélt Theresa áfram ferð sinni. Gestleik Fannýjar var einnig lokið, og þær yfir- gáfu París samadaginn. Fannýfórtil Vínarborgar, Theresa til Bordeaux. 35

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.