Heimilistíminn - 11.11.1976, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 11.11.1976, Blaðsíða 38
Lísa í Undralandi frh. i einu eftir þvi, að hún hélt ennþá á gorkúlu- stykkinu, og hún beit i stykkin á vixl, þangað til hún hafði náð sinni eðlilegu stærð. Það var orðið svo langt siðan að hún hafði verið sómasamleg i laginu, að henni fannst það skritið i fyrstunni. En hún vandist þvi fljótt og fór að spjalla við sjálfa sig eins og venjulega: ,,Jæja, nú er ég þó komin i samt lag aftur, að stærðinni til. Næst liggur fyrir, að komast inn i garðinn fallega. Hvernig fer ég nú að þvi?” Þannig lét hún dæluna ganga og lallaði áfram. Innan skamms var hún stödd i rjóðri i skóginum og sá þar litið hús, um það bil fjögur fet á hæð. ,,Þeir, sem hérna búa, mega ekki sjá mig svona stóra, þeir myndu verða sturlaðir af hræðslu”. Hún beit þvi i hægri handar stykkið, og þegar hún var hjöðnuð niður i tiu senti- metra, gekk hún áleiðis til hússins. Innanlands Ég óska að komast i bréfasamband við stelpur og stráka á aldrinum 10-12 ára. Verð sjálf 11 ára i október. Hulda Þorbjörnsdóttir Fornastöðum Blönduósi A-Ifún Ég óska eftir að komast i bréfasam- band við stelpur og stfáka á aldrinum 10—13 ára sjálf 11 ára). Ahugamál: iþróttir og margt fleira. Sigriður Itafnsdóttir Keldulandi 5 Reykjavik. H$IÐ — Manstu efitir okkur? Viöerum Hjálparsveit skáta — og villtir aftur! stýri líka hér á himnum. 38 — Heyrðu Edna — hvaba asnaskap gerði ég eiginlega í gærkvöldi. Ég óska eftir að skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 11—13 ára, en er sjólf 12 ára. (Mynd fyigi fyrsta bréfi, ef hægt er.) Ahugamái min eru plötur, dýr (hestar) og bækur. Sveinbjörg Guðnadóttir Fellsmúla 22. Reykjavik. Óskum eftir pennavinum á aldrinum 11—13 ára, strákum og stelpum. Ahugamái eru mörg. Guðjón Jónasson Laugagcrðisskóla Snæfellsnesi Kristján Viktor Auðunsson Laugagerðisskóla Snæfellsnesi • Ég óska cftir pennavinum, strákum og steipum, á aldrinum 13 ára. Ahugamál mörg, svara öllum bréfum. Utanáskrft Asta Þóra ólafsdóttir Nesjaskóla Iiornafirði Ég óska eftir aö skrifast á viö stelpur á aldrinum 8—10 ára, er sjálf 9 ára. Guðrún Margrét Karisdóttir Bæ Súgandaf iröi Ég óska eftir að skrifast á við strák eða stelpu á aldrinum 12—14 ára. Mynd fyigi fyrsta bréfi ef liægt er. Fanney Hreinsdóttir Eyvik Tjörnesi S.-Þing

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.