Heimilistíminn - 03.03.1977, Blaðsíða 3

Heimilistíminn - 03.03.1977, Blaðsíða 3
Kæri Alvitur! Ég hef aldrei skrifaO þér áöur þess vegna vona ég aö bréfiö fái piáss, en lendi ekki f ruslakörfunni hjá þér. 1. Hvaö merkja nöfnin Anna og Andrés? 2. Hvernig eiga tvlbura (stelpa) og vatnsbera (strákur) saman? 3. Hvaöa merki á bezt viö tvfbura og vatnsbera? 4. Hvaö lestu úr skriftinni og hvaö helduröu aö ég sé gömul? Mc Cloud ó Svar: Anna er upphaflega hebreskt nafn og merkti náö. Móöir heilagrar Maríu hefur löngum veriö talin hafa heitiö Anna, þótt þess sé ekki getiö i bibli- unni.Anna hefurtiökazthér siöan á 15. öld. Ariö 1910 var þaö sjötta algeng- asta kvenmannsnafn hérlendis. 1. Andrés er tökuheiti, sem komiö er úr grfsku: Andréas. Postulanafn. Nafniö viröist fyrst hafa veriö notaö hérlendis á slöara hluta 12. aldar, og hefur notiö mikilla vinsælda siöan. 2. Vel. 3. Vog og vatnsberi eiga bezt viö tvl- bura, tviburi eöa vog eiga bezt viö vatnsbera. 4. Skriftin er lifleg. Þú ert 14-15. Alvitur. Kæri Alvitur (Kæra ruslafata)! Nú óska ég þess heitt og inniiega aö frk. ruslafata sé ekki mjög svöng. Jæja, ég er hrifin af strák, sem ég hef veriö meö tvisvar sinnum, en svo þold’ann mig ekki og sagöi mér upp. Þá byrjaöi ég möö öörum strák en þá var hinn strákurinn vondur af þvf ég byrjaöi meö honum þvi þá haföi hann veriö hrifinn af mér. En nú er hann f skóla úti á iandi og ég er aö skrifa hon- um. Elsku Alvitur, geföu mér ein- hverja lausn á þessu! Hvernig fara sporödrekinn (kvk) og nautiö (kk) saman. Ein I vanda. Svar: Þú ættir bara aö skrifa honum, ég held þaö gæti veriö gott aö láta reyna á hvernig kynni takast meö ykkur bréfleiöis. Hvorki vel né illa. Alvitur. Sæll Alvitur! Hér er draumur, sem mig langar aö biöja þig aö ráöa fyrir mig. Mér fannst ég vera aö skrifa meö bláum blekpenna (bróöir minn á hann, en notar hann aldrei). Svo lagöi ég pennann frá mér, en haföi hann opinn og horföi út I loftiö og hugsaöi og dútl- aöi annaö. Siöan er ég ætlaöi aö fara aö skrifa aftur, sá ég aö oddurinn var brotinn af og sárnaöi mér þaö mjög mikiö. Lengri var draumurinn ekki, ég tek þaö fram, aö þaö var mikil ró yfir draumnum, Svo vanalega spurningin. Hvaö lestu úr skriftinni. Bless Klara. Svar: Draumurinn gæti merkt þaö aö þú fengir fréttir af einhverjum sem þú hefur ekki heyrt frá lengi, — en þá er eitthvaö breytt. Þú ert nákvæm og dálitiö sérstæö. Alvitur. Meðal efnis í þessu blaði: Sagan um stúlkuna, sem vildi verða f ræg Krishnamurti.. bls 4 6 ný barnaf ramhaldssaga Skipstapi fyrir46árum Tatarabuff Hlýslá 9 Handavinna Kryddhilla 10 Ahættuleikari segir f rá Fékk f log á vinnustað 12 17 Ennfremur Krossgáta,pennavinír, ■* Heillastjarna, Hvað veiztu? o.fl. Hlæið, Börninteikna Sagan um Tóta, 20 Forsíðumyndin er af fuglalífi á Reykjavíkur- tjörn. Gunnar E. Andrésson.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.