Heimilistíminn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Heimilistíminn - 14.09.1978, Qupperneq 17

Heimilistíminn - 14.09.1978, Qupperneq 17
Kafað í körfuna Einlitur dúkur með einföldu krosssaums- munstri Hér birtum við ein- falt munstur sem nota má i dúk á borðstofu- borðið. Þið endurtakið munstrið eins oft og þörf krefur meðfram hliðum dúksins, og svo má gjarnan sauma það i miðjuna lika, ef ykkur finnst það fallegra. Fallegast er aö sauma þetta I 'bómullarjafa, fremur grófan. eöa þá aidaefni. Munstriö ætti að vera i einum lit, ef til vill ein- hverjum lit i stil viö lit dúksins sjálfs. Þiö getiö sjálfar ráöiö stærö dúksins. eftir þvl hve stórt borö- iö ykkar er. Þetta veröur ein- faldur en fallegur dúkur. og svo sannarlega fljótsaumaöur. þar sem ekki þarf alltaf að vera aö skipta um liti.

x

Heimilistíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.