Morgunblaðið - 02.12.2004, Side 52

Morgunblaðið - 02.12.2004, Side 52
52 FIMMTUDAGUR 2. DESEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ MENNING ÞAÐ er óneitanlega breitt sviðið sem textíllist nær yfir innan samtímalista. Enda samtvinnun þar, líkt og innan annarra listgreina, víða á góðri leið með að brjóta niður þá múra sem skilja að og hólfa niður í flokka sem e.t.v. þjóna ekki alltaf neinum aug- ljósum tilgangi á vettvangi nútíma- lista. Textíllist 2004, sýningin sem nú stendur yfir á Kjarvalsstöðum, end- urspeglar einkar vel þann mikla fjöl- breytileika og breiddina sem innan textíllistarinnar ríkir. Þar má finna verk sem ná allt frá því að kalla fram í hugann handavinnutíma, nýtnar hús- mæður, „kvenleg“ viðfangsefni, og aðrar hefðbundnar og kunnuglegar útgáfur og að nútímalegri tex- ílverkum þar sem frumlegir skúlptúr- ar og innsetningar mara á hinum enda skalans. Úr hópi síðarnefndu verkanna má nefna risaskúlptúr finnsku listakon- unnar Anna Majia Aarras, Oranger- ie, sem einkar skemmtilegt dæmi um textíl í nýju samhengi. Kúpt, spor- öskjulaga form hulin hvítum, bleikum og vínrauðum pallíettum í yfirstærð eru sérlega áhrifamikil þar sem þau hanga fyrir enda sýningarrýmisins og virðast annars heims en þessa, allt eins og þau byggi framandlega vís- indaskáldsögu. Verk Bandaríkja- mannsins Andy Yoder, Risastór núm- er 2, er e.t.v. öllu heimilislegra og ekki hvað síst ef tilefni myndgerð- arinnar – fæðing barns númer tvö í fjölskyldunni – er haft í huga. En tuskumottuskúlptúrinn er þó ekki síður gott dæmi um þær fjöl- breytilegu áttir sem textíllistin nú leitar í, þrátt fyrir að hluta til hefð- bundna efnismeðferð. Skúlptúrinn stendur enda beint út úr einum veggjum salarins og virðist allt að því bjóða þyngdarlögmálinu birginn. Vel heppnuð og fínleg innanhúss- „náttúra“ Önnu Líndal á þá ekki síð- ur heima í þessum hóp, þar sem og skærlitur garngróður bærist eins og strá í vindi á einni af loftristum mið- rýmisins. Textíllist 2004 er haldin í tilefni að 30 ára afmæli Textílfélagsins og er sýningin samstarfsverkefni félagsins og Listasafns Reykjavíkur. Áð- urnefnd breidd í verkavali er því vel við hæfi, enda textíllinn ekki síður miðill alþýðulistamanna á borð við Atla Viðar Engilberts, sem sýnir lit- ríka prjónaskó, Gísla Halldórsson sem á þar útsaumsramma eða Hildar Kristínar sem sýnir litríkar og líf- legar útsaumsmyndir. Hefðbundin handavinna eins og þeirra er enda grunnurinn sem verk margra lærðra listamanna byggja á og vel til þess fallinn að ná fram jafnvægi á milli hins nýja og þess gamla. Slíkt jafn- vægi má raunar má finna einkar skemmtileg dæmi um í verkum lista- mannanna Elena Herzog og Hrafn- hildar Arnardóttir. Hin bandaríska Herzog vinnur þannig t.d. með rúm- teppi sem hún heftir á vegg, rífur af og heftir á nýjan leik og mótar með því mynstur sem fellt er inn í vegginn ásamt slitnu teppaafgöngunum er kalla fram í hugann eyðingu, slit, sög- una og forgengileika efniviðarins. Hárlistaverk Hrafnhildar, Vinstra og hægra heilahvel, er ekki síður áhrifa- mikill og tengsl þess við söguna engu minni, enda skyldleiki þess við hin hefðbundnu hárlistaverk sem finna má dæmi um á bæði Árbæjar- og Þjóðminjasafni augljós, þó miðillinn fái í meðförum Hrafnhildar á sig öllu kröftuglegri ásýnd þar sem hárið teygir sig á allt að því lífrænan máta út eftir veggnum og kallar fram óhug blandaða lotningu í huga sýning- argests. Tæplega tveggja ára undirbún- ingsvinna fyrir Textíllist 2004 skilar vel úthugsaðri og vel uppsettri sýn- ingu. En tæplega þrjátíu, innlendir sem erlendir, listamenn voru þar valdir úr hópi tæplega 300 umsækj- enda. Með vandlega ígrunduðu vali, þar sem tekist hefur að forðast alla ofhleðslu, er líka horft bjartsýnum augum fram á við án þess að afneita fortíðinni eða þjóðlegum menningar- einkennum listamannanna og þannig byggð upp áhugaverð sýning sem er sannarlega heimsóknarinnar virði. Textílþræðir úr ýmsum áttum MYNDLIST Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstöðum Sýningin er opin daglega frá kl. 10-17. Henni lýkur 16. janúar. Textíllist 2004 - NortHern Fibre V Morgunblaðið/Jim Smart Verk bandarísku listakonunnar Elana Herzon á sýningunni Textíllist 2004 á Kjarvalsstöðum. Anna Sigríður Einarsdóttir ÞESSI ljósmynd af fyrrverandi Bandaríkjaforseta, John F. Kennedy, og John jr. syni hans í árabát er með- al mynda sem boðnar verða upp hjá Sotheby’s uppboðs- húsinu á næsta ári. Verða listmunir af heimilum Kennedy-fjölskyldunnar í Hyannis Port, Martha’s Vineyard, New York-borg, New Jersey og Virginíu seldir hæstbjóðendum á uppboðinu, sem fer fram í febrúar. Reuters Kennedy-listmunir boðnir upp '( ) * +(,--+.*/ ,             +% -0 1+23 /,    +4-5 /6** +23 /, !  "#  +7**8 1+.*  9, $%% &' ++23 /, (    +7 ,-"697 ,1+23 /, )    + / --: '51+";25*/<, *  ' %+=< > * 1+";25*/<, + '  %%, %+ /? * 4-6** +$< 1/  / - &   +"69? *@66** +$< 1/  / .    +>1A+>@*- : * , 1                 +% -0 1+23 /, (    +7 ,-"697 ,1+23 /, *  ' %+=< > * 1+";25*/<, .    +>1A+>@*- ) '+=6 : @<+23 /,   ,   +? * $@> -6** +$< 1/  / )   +0B A -* )91 1+";25*/<, ) ,  +: $<4- -1+$< 1/  / * /01  +>1A+>@*- 2 & '+0' +-                         +4-5 /6** +23 /, + '  %%, %+? *  /4-6** +$< 1/  /   3 &' &,  &'  +8;  C+";25*/<, *4 +>- $1*9 '1 *"D1+$< 1/  / ) &  &   ++>65*/<,6  ) +:  E ><-6** 1/0/6 ,-F >@(/8 1 +$< 1/  / 5   +=1/ -=< 1+%  9, 6 74891   + / "61+) - : &'+! D1 >G* + * / )  '  +:1 B1 , +";25*/<,                !  "#  +7**8 1+.*  9, $%% &' ++23 /, ;    ,< = +0 -/ "(- 11 , +";25*/<, (4   +)D CB1G+";25*/<, ;   + /-/  /-@611/H-"(- 6** +#1 /    , 6 > ?+"  8 +;;,1 / , 74 +7 '/1+";25*/<, ; 7 +4  > >@(1@ * "68 1+$< 1/  / 1  @@0  + /-/  /-@61+#1 /  4  7 +% I 1+% *-/ 9,  !"#$%&'(%%)*++&+ ++  ,                )    + / --: '51+";25*/<, - &   +"69? *@66** +$< 1/  / $ '1 A+ 64- -1+";25*/<, $     +# 1 7 ,1+- B %'+0/6>@(6** +$< 1/  / C6 %+4C , 4( +";25*/<, . '     +"6> / ;J*-1+% 6,J /  ( 7 %7%+=6-  /-@6 4-  $/5 +% 6, C   +?1 5> /K66** +23 /, $DE) E/ %  1  +$**9 2 L -1+";25*/<,   -./            F'  % +"69 5?(* - +$< 1/  / ,  %' ++ * / - 6+ /,5>@* 1+>@*- G   H6  7 %  2  +--0/81+$< 1/   H, 4*/+'/0/ % * 1+>65*/<,6  $, %, ++23 /, (, % &'    ++< 91 *5*/<, $  H    %7 % %+M-$11C1+;;,1 / ) ,+* / -4- -6** +";25*/<, . 6++$< 1/  / ; '+ / -4  6** +  :  , % + / -;J*-1+     -,J /                       * *#J /8  *1,-<( -6/  68   H ,C $1/- 0 #J /  65*/ , 1/#J /631/ *,/8   ?  -L- -  *  JL-    -    , /- ;  3>65? , 8 -? , 8  >6-$1, L!@8 8 /   ,1  >1/  *C 96 ,  %- C 1/ :/ *(- >68  -"6)6 1 ,  /-N%- C ! **6%  1/ %- C ;  3>68 8+,*L* %- C  ;  3:C -14 <*1/ %- C   -N3.8 4 8 !@8  / -,   7 ,,   8 1/58  >65 :@: ,  >65$< 1/  /M-/8 / $@61/  - 5 >6 *5 *8+ /-*>6,6    - 5 >65  1/?6N81/  :C -1? / - 1/ < 4 ,,   ,- /-N:  *1/ ? / -  ,-   < 1/N(/  >6- *@   ?@(/ ? / - 1 */(- -L N(/   <*1/ 1/,,   0ML@/(*-! **6$@61/ 8 /  ;    5 1/? / - ;  3 :C -1%-*-*L* 1/,,   -N3 .8 ,,  >65>(8,, 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.