Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.01.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. JANÚAR 2005 45 FRÉTTIR Nissan Almera '97 Nissan Alme- ra, árgerð 1997, ekinn aðeins 86 þúsund km., sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk. Góður bíll. Upplýsingar í síma 898 2544. Land Rover Discovery m. tjón. Árg. '98. Sjálfskiptur, 4ra cyl. dísel, ek. 190 þ. km. Gott viðhald. Tjón að aftan. Verð 890 þús. Ath. skipti á ódýrari. S. 690 2577. Grand Cherokee Laredo dísel 3.1L, árg. 2002, ekinn 49 þús. km. Rafmagn í öllu, aksturstölva og dráttarkrókur. Verð 4,2 millj. Upplýsingar í síma 893 7065. Citroën Picasso, árg. '02, ek. 57 þús. km. Frábær fjölskyldubíll. Mjög rúmgóður. Ný þjónustu- skoðaður. Útb. 250 þús. + yfirt. á láni 1011 þús./23.500/mán. Sími 847 9250. 4x4’s FOR LE$$! Order your SUV below sticker price! Shipped to your door straight from the Motor City Capital of the World in Detr- oit, MI - USA! Call 001-248-974-9513 or email VanguardAutos@aol.com to submit your request! All makes & models available. VW Polo árg. '96. Ek. 149 þús., hvítur, nýskoðaður, ný naglad., ný tekinn í gegn, lítur vel út. V. 280.000. Uppl. í s. 893 3434. VW Golf CL 1600, árg. 1999 Fallegur og vel með farinn bíll. Ekinn aðeins 77 þús. km. Sumar- og vetrardekk sem eru glæný. Magnari getur fylgt! Tilboð 800 þús. Ath. skipti á ódýrari. Jóhann, sími 899 0484. Volvo XC V70 4x4, árg. 10/2001 Ekinn 56.000 km. Einstaklega vel með farinn. Gullsans, leður, drátt- arkrókur o.fl. Verð 3.400.000 kr. Engin skipti! Upplýsingar í síma 565 5765. Toyota, árg. '99, ek. 93.000 km, Yaris, 5 d., svartur, „spoiler“ og ljósahlífar. Góð vetrardekk. Nýjar bremsur, nýsmurður. Bíll í góðu standi. Skoðaður '06. Uppl. í síma 898 3996, Sigurður. Toyota Corolla árg. '96, ek. 133 þús. Toyota Corolla XLi. Bíll í toppstandi. 2 umgangar af sum- ardekkjum, vetrardekk og CD. Verð 490 þús. Uppl. í s. 822 7057. TILBOÐ! VW Golf Syncro 4WD, ´98 Ek. 114 þús., 5 d., bsk., ABS. Góður bíll, frábær í vondri færð. Verð 650 þús. (ásett 744 þús.). Uppl. á jgj@simnet.is eða í síma 896 8989 PATROL Til sölu Nissan Patol Luxury árg. 03/2003, ekinn 39.500 km. Bíll í topp standi með ýmsum auka- búnaði. Einn eigandi. Verð 3.695 þús. staðgreitt. Nánari uppl. í síma 695 5125. Nissan Sunny 4d, árg. '95, ek. 191 þús. Tilvalinn í innanbæjarsn- attið! Ný nagladekk. Mjög snyrti- legur að innan sem utan. Sjálf- skiptur. 2 eig. frá upphafi. Á sama stað 250cc krossari+ aukadekk, árg. '00, á 250 þús. Sími 861 8585. Nissan Sunny 16slx árg. '92, ek. 182 þús. Bílnum hefur verið haldið mjög vel við. Full smurbók, nýjar bremsuleiðslur, reimar, pakkningar o.s.frv. Ek. 182 þ. Verð um 170 þ. Uppl. 692 2266. Toyota Landcruiser 90 VX árg. 08/01, ekinn 59 þús. Sjálfsk., leður, geislaspilari, krókur, reyk- laus. Nokia farsími. Verð 3,2 millj. Sími 869 1204. Grand Cherokee '99. Innfl. '01, ekki tjónabíll. Keyptur af B&L. Mjög vel búinn. Ek. 60 þ. m. 6 cyl. Aksturstölva, leðurinnr., topplúga, overdr, hitec skipting. Lítillega upphækkaður, vindskeið, álfelgur o.fl. o.fl. Verð kr. 1.980 þ. Gott ein- tak. S. 662 0030. Toyota Hiace árgerð 2001. Bensínbíll, styttri gerð, rauður. Toppbíll. Ekinn 46 þús. km. Verð 1.350 þús. Upplýsingar í síma 893 0561. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Ökukennsla Kenni á Ford Mond- eo. Góður ökuskóli. Aðstoða við endurveitingu ökuréttinda. www.sveinningi.com . Upplýsingar í síma 892 2860. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 WD. Góð í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Driver.is Ökukennsla, aksturs- mat og endurtökupróf. Subaru Legacy, árg. 2004 4x4. Björgvin Þ. Guðnason, sími 895 3264 www.driver.is Vantar kerru - má þarfnast viðgerðar. Sími 892 6175 eða 567 2490. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Útsala 20-70% afsláttur. Flísbuxur 990 kr. Flíspeysur frá kr. 1.500. Íslensk hönnun, Laugavegi 12b, sími 552 1220. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. VW, árg. '96, ek. 186 þús. km. Til sölu VW Transporter diesel. Ný tímareim o.fl. Verð 550 þús. staðgr. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 891 9193. Zodiac og Avon slöngubátar m. mótor, notaðir Til sölu not. 4 m Zodiac slöngub. m 15 ha. Mercury 4-gengism. ársgömlum. V. 350 þús. Einnig 5 m not. Avon slöngub. m 20 ha. Mercury 2-gengism. Verð 250 þús. Upplýsingar í síma 892 5219. Nettilboð www.bataland.is Bát- aland ehf., Óseyrarbraut 2, Hafn- arfirði. s. 565 2680 EITT helsta skíðagöngumót Ís- firðina um áratugaskeið, Fossa- vatnsgangan, verður haldin 30. apríl nk. og fagnar um leið 70 ára afmæli sínu. Fyrsta gangan var haldin annan páskadag árið 1935 og kepptu þá sjö skíðakappar í 18 km göngu. Sigurvegari varð Magnús Kristjánsson úr Skátafé- laginu Einherjum á tímanum 1 klst. og 50 mínútum. Mikið vatn hefur runnið til sjáv- ar frá því Skátahreyfingin á Ísa- firði hleypti fyrsta mótinu af stokkunum og er Fossavatnsgang- an nú elsta skíðamót sem enn er við lýði á Íslandi. Hefur það jafn- framt verið fjölmennasta skíða- göngumót landsins undanfarin ár, með 100–150 þátttakendur. Búist er við 200 þátttakendum í gönguna að þessu sinni. Lengst af var ein vegalengd á dagskrá Fossavatnsgöngunnar, u.þ.b. 20 km leið en í gegnum árin hefur verið bætt við 10 km vega- lengd, 7 km vegalengd og nú í fyrra var bætt við 50 km vega- lengd. Vegleg afmælisganga Að sögn Rúnars Óla Karlssonar, ferðamálafulltrúa hjá Ísafjarð- arbæ, er stefnt að því að Fossa- vatnsgangan 2005 verði með veg- legra móti á afmælisárinu og hefur öllum þeim sem tekið hafa þátt í göngunni frá upphafi og eru á lífi, verið sent boðskort um þátttöku. Hátíðin hefst föstudagskvöldið 29. apríl með hlaðborði og skemmtun í skíðaskálanum í Tungudal fyrir þátttakendur. Að lokinni keppni á laugardeg- inum, er samkvæmt gamalli hefð öllum keppendum og starfsfólki boðið til kökuveislu og verðlauna- afhendingar. „Fossavatnsgangan hefur þá sérstöðu að hér er ekki eingöngu um að ræða keppnismót afreks- manna, heldur höfðar það ekki síð- ur til hins almenna skíðaáhuga- manns og þess vegna hefur skapast sérstök stemmning á þess- um mótum,“ segir Rúnar Óli. „Þetta er mikill vorboði hér á Ísa- firði og felur í sér góða skemmtun fyrir alla þá sem hafa áhuga á skíðagöngu.“ Búist er við erlendum þátttak- endum og blaðamönnum frá Bandaríkjunum en stefnt er að því að stækka gönguna til að koma henni inn í hina alþjóðlegu móta- röð undir merkjum World Loppet. Stjórnendur hennar hafa komið á Fossavatnsgönguna og kynnt sér aðstæður og leist þeim vel á, að sögn Rúnars Óla. Allar nánari upplýsingar og skráning á www.fossavatn.com. Búist við metfjölda skíða- manna í Fossavatnsgöngu Fossavatnsgangan sameinar afreksmenn og áhugamenn og er vorboði. Keppendur í fyrstu Fossavatnsgöngunni 1935 skrýddir skátabúningum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.