Morgunblaðið - 01.03.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.03.2005, Blaðsíða 39
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Sýnd kl. 4, 8 og 10.15. Sýnd kl. 4 Ísl tal ATH! VERÐ KR. 500 J A M I E F O X X Sýnd kl. 6 og 9. B.i 12 ára. WWW.LAUGARASBIO.IS  J.H.H kvikmyndir.com Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj i Alan cummingl i Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6. Með ensku kl. 6.15, 8 og 10. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyi Alan cummingl i jamie kennedyj i Alan cummingl i    Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl.   "Fullkomlega ómissandi mynd." SV MBL "Ein snjallasta mynd ársins...Ógleymanleg... ljúf kvikmyndaperla." SV MBL Í REGNBOGANUM Gildir á fyrstu sýningar dagsins í öllum sölum, merktar með rauðu! E R Ó S K A R S V E R Ð L A U N A B Í Ó I Ð Julia Roberts • Natalie Portman • Jude Law • Clive Owen ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNING ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TILNEFNINGAR7 5 2 1 Ef þú trúir á ást við fyrstu sýn, hættir þú aldrei að horfa Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. Sýnd kl. 10.20.Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 6. Ísl. tal Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna i ll l l Fr r rí y fyrir l fj lskyl u ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA T ! TI L I TT  Besti leikari í aðalhlutverki Jamie foxx Fráb r grín ynd fyrir alla fjölskylduna VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. MARS 2005 39 KVIKMYNDIN Constantine er að- lögun á DC/Vertigo myndasögunni Hellblazer, og sækir nafn sitt til að- alsöguhetjunnar John Constantine, glataðrar sálar sem bíður dauðans og óhjákvæmilegrar vistar í helvíti, sök- um ófyrirgefanlegra gjörða sinna á árum áður. John þessi er meðal fárra útvaldra sem vita hvernig málum er í raun háttað í heiminum, en hann veg- ur salt á viðkvæmu jafnvægi góðs og ills, þökk sé samningi eða réttara sagt veðmáli sem guð og satan hafa gert sín á milli. Jarðvistin er nokkurs kon- ar hlutlaust svæði milli átakaaflanna himnaríkis og heljar, og útsendarar beggja sviða, englar og púkar, reyna hvað þeir geta að hafa áhrif á menn- ina og draga þá í sína fylkingu. Con- stantine býr yfir skyggnigáfu og sær- ingarmætti og hefur tekið sér stöðu á hliðarlínunni, þar sem hann tekur við frökkum púkum og sendir þá rakleið- is aftur til heljar í von um að fá nokk- ur prik í kladdann hjá almættinu. Aðdáendur Hellblazer-myndasög- unnar munu vafalaust líta kvik- myndaútgáfuna gagnrýnum augum, en þar hafa bæði aðalsögupersónan og sögusviðið tekið nokkrum breyt- ingum. Sögusviðið hefur færst frá Lundúnum til Los Angeles og er það enginn annar en Matrix-stjarnan Keanu Reeves sem túlkar hinn heims- hrygga Constantine, sem er bók- staflega við það að reykja sig í hel og hefur engu að tapa í tilraun sinni til að forðast þau örlög. Einmitt vegna þess farangurs sem Reeves hefur með sér úr frelsarahlutverkinu í The Matrix, svínvirkar hann hér sem ósnert- anlegur og dálítið tískumeðvitaður púkabani. Mikið er lagt upp úr mynd- rænum útfærslum söguheimsins, og tekst þar vel til, allt frá framsetningu dauðyflislegs borgarumhverfisins til skelfilegra vistarvera helvítis sem Constantine ferðast niður til þegar mikið liggur við. Sögufléttan er ein- földuð nokkuð frá myndasögunum, en gengur ágætlega upp sem kvik- mynd, sem er skemmtilega kald- ranaleg og hugmyndarík umfram það sem gengur og gerist í Hollywood- hasarmyndabransanum. Milli heims og helju Keanu Reeves „svínvirkar … sem ósnertanlegur og dálítið tískumeðvit- aður púkabani“ í Constantine, segir m.a. í umsögninni. KVIKMYNDIR Sambíóin Constantine  Leikstjórn: Francis Lawrence. Aðal- hlutverk: Keanu Reeves, Rachel Weisz, Shia LeBeouf og Tilda Swinton. Banda- ríkin, 122 mín. Heiða Jóhannsdóttir                       H ön nu n: G un na r S te in þó rs so n / M ar ki ð / 0 2. 20 05 Frábær tilboð á skíða- og brettapökkum 20-30% afsláttur NÝ BÓK spennusagnahöfundarins Michaels Crichtons, State of Fear, gerist að hluta til á Íslandi. Bókin fjallar um gróðurhúsaáhrifin og þykir varpa gagnrýnu ljósi á þær kenn- ingar sem viðteknar eru um hlýnun jarðar. Crichton kom til Íslands sumarið 2000. Í samtali við Skarphéðin Guð- mundsson, blaðamann Morgunblaðs- ins, sagði hann aldrei að vita hvort ferðin myndi veita honum innblástur fyrir næstu skáldsögu: „Ég byggi flestallar sögur mínar á reynslu, þótt það kunni að hljóma ótrúlega. Heild- arupplifun mín – minningin frá Ís- landsheimsókninni verður því að skera úr um hvort í huga minn skjóti niður hugmyndum að sögu byggðar á því sem ég er að upplifa hér. Ég reyni þar að auki að upplifa hlutina óáreitta, þ.e. ég forðast að taka ljós- myndir eða minnispunkta. Ég upplifi bara til þess að upplifa. En hver veit hvað síðar verður? Ég er allavega ekki að vinna að neinu þessa dagana aldrei þessu vant.“ Morgunblaðið/Kristinn Crichton áritaði bækur sínar fyrir íslenska lesendur þegar hann kom hingað árið 2000. Ný bók Crichtons gerist hér að hluta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.