Morgunblaðið - 12.03.2005, Page 9

Morgunblaðið - 12.03.2005, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 9 FRÉTTIR iðunn tískuverslun Kringlunni, sími 588 1680 af stökum jökkum og buxum frá Ný sending RALPH LAUREN Glæsilegt úrval af gallabuxum á dömur og herra frá Polo jeans SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Fyrir hátíðir vorsins Glæsilegir kjólar, dress og dragtir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Skyrtur og toppar Str. 36-56 Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið frá kl. 16-18 þri., mið., fim. www.silfurhudun.is Páskarnir nálgast Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 Birkiaska Umbo›s- og sölua›ili sími: 551 9239 Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur VORTILBOÐ Jakki+Buxur kr. 24.900 (áður kr. 34.800) Jakki+Buxur+Pils kr. 29.900 (áður kr. 46.700) DRAGTIR, ullarblanda af glæsilegum dömuskóm frá Ný sending Smáralind • Kringlunni Mikið úrval KJARASAMNINGUR við Alcan í Straumsvík var samþykktur með um 59% atkvæða. Samningur sem gerður var fyrir rúmlega einum mánuði var felldur með um 77% atkvæða. Breyt- ingar voru gerðar á honum sem varð- aði meðal annars bónusgreiðslur og fyrirkomulag launagreiðslna. Á kjörskrá voru 430, en atkvæði greiddu 364, eða 84%. Já sögðu 216, eða 59%. Nei sögðu 141, eða 38%. Auð og ógild atkvæði voru 7. Samþykktu álsamning mbl.is smáauglýsingar LANDSVIRKJUN var sýknuð í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í gær af kröfum félagsins Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit sem vildi að Landsvirkjun yrði dæmd til að greiða 122,5 milljónir króna auk vaxta fyrir nýtingu vatns í landi Reykjahlíðar. Með samningi frá í mars 1971 sömdu eigendur jarðarinnar Reykja- hlíðar í Skútustaðahreppi, Suður- Þingeyjarsýslu, við íslenska ríkið um frjáls umráð og ráðstöfun íslenska ríkisins á jarðhitaréttindum í landi Reykjahlíðar gegn því að eigendurnir fengju ákveðið magn af heitu vatni þeim að kostnaðarlausu. Í júlí 1971 voru gerðir samningar um leigugreiðslur Hitaveitu Reykja- hlíðar til annars vegar eigenda Reykjahlíðar og hins vegar eigenda Voga. Í kjölfar framangreindra samn- inga var hafist handa við byggingu Kröfluvirkjunar, sem ríkið seldi Landsvirkjun árið 1985. Óumdeilt var í málinu að frá upp- hafi Kröfluvirkjunar hafi íslenska rík- ið og síðar Landsvirkjun tekið kalt vatn úr landi Reykjahlíðar fyrst og fremst til kælingar virkjunarinnar og til notkunar sem drykkjarvatn. Landsvirkjun taldi að í samningi ís- lenska ríkisins og landeigenda frá í mars 1971 hafi einnig falist réttur til nýtingar á jarðefni og köldu vatni. Landeigendur héldu því hins vegar fram að sú notkun á landsgæðum hafi verið óheimil enda hafi einungis verið afsalað jarðhitaréttindum og aðstöðu til mannvirkjagerðar. Þá hafi Lands- virkjun ennfremur tekið vatn úr landi sem ekki sé innan þess jarðsvæðis sem ráðstafað var á sínum tíma til ís- lenska ríkisins. Á kröfur eigenda féllst héraðsdóm- ur ekki og gerði landeigendafélaginu að borga Landsvirkjun 300.000 krón- ur í málskostnað. Greta Baldursdóttir, héraðsdómari kvað upp dóminn, en Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hdl. sótti málið og til varnar var Þórður Bogason, hdl. Landsvirkjun sýknuð af kröfum landeigenda

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.