Morgunblaðið - 12.03.2005, Síða 21

Morgunblaðið - 12.03.2005, Síða 21
2004 Söguleg nafnávöxtun Frjálsa lífeyrissjó›sins 20% 15% 10% 5% 0 -5% -10% 17,3% 5,5% 8,6% 10,8% 10,2% 11,4% 15,7% 3,5% 5,3% -7,8% 19,2% 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003 13,8% FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓ‹URINN – GÓÐ ÁVÖXTUN E N N E M M / S ÍA / N M 15 5 2 7 Efnahagsreikningur 31.12.2004 Eignir: Verðbréf með breytilegum tekjum 15.306 Verðbréf með föstum tekjum 16.269 Veðlán 80 Bankainnstæður 3.995 Kröfur 307 Skuldir -299 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.658 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til grei›slu lífeyris fyrir ári› 2004 Iðgjöld 3.249 Lífeyrir -354 Fjárfestingartekjur 4.086 Fjárfestingargjöld -117 Rekstrarkostnaður -57 Hækkun á hreinni eign á árinu 6.807 Hrein eign frá fyrra ári 25.820 Flutt frá Séreignalífeyrissjóðnum 3.031 Hrein eign til greiðslu lífeyris 35.658 Lífeyrisskuldbindingar skv. ni›urstö›u tryggingafræ›ings 31.12.2004 Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 853 Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum (%) 19,4% Eignir umfram heildarskuldbindingar 679 Í hlutfalli af heildarskuldbindingum (%) 3,6% Kennitölur Eignir í erl. mynt 29,8% Eignir í ísl. kr. 70,2% Fjöldi sjóðfélaga sem á inneign/réttindi 30.210 Meðaltal fjölda sjóðfélaga sem greiddi iðgjald á árinu 2004 er 11.177. Meðaltal lífeyrisþega sem fékk greiddan lífeyri á árinu 2004 er 744. Meginni›urstö›ur ársreiknings í milljónum króna Ársfundur Frjálsa lífeyrissjóðsins verður haldinn 4. apríl nk. kl. 17.15 á Nordica hotel, Suðurlandsbraut 2. 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingarstefna sjóðsins 5. Kosning stjórnar og varamanna 6. Kjör endurskoðanda 7. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 8. Laun stjórnarmanna 9. Önnur mál Tillögur um breytingar á samflykktum sjó›sins ver›a birtar á heimasí›u KB banka og ver›a a›gengilegar í höfuðstöðvum KB banka tveimur vikum fyrir ársfund. Stjórn sjó›sins vill hvetja sjó›félaga til a› mæta á fundinn. Ársfundur Frjálsa lífeyrissjó›sins Dagskrá Góð staða tryggingadeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins Tryggingafræðileg úttekt í árslok leiddi í ljós að staða tryggingadeildar er traust en eignir umfram áfallnar skuldbindingar voru 19,4% og eignir umfram heildarskuldbindingar voru 3,6%. Samkvæmt greiningu eigna og skuldbindinga í árslok má búast við að vænt réttindi verði 11,4% hærri eftir fimm ár en þau eru í dag. Jafnframt eru 99,9% líkur á því að réttindi verði ekki skert á næstu fimm árum1. Þetta endurspeglar góða stöðu tryggingadeildar Frjálsa lífeyrissjóðsins en sjóðurinn hefur á síðustu 5 árum greitt bónus til sjóðfélaga sinna, ásamt því að hafa skilað góðri ávöxtun. 1) Greining og niðurstaða er háð gefnum forsendum um ávöxtun og áhættu eignaflokka Árangurs- og áhættumælikvar›ar Frjálsi 1 Frjálsi 2 Tryggingadeild Ávöxtun 2004 13,8% 14,6% 14,1% Ávöxtun umfram viðmiðunarvísitölu 1,1% 1,8% 1,4% Áhætta (staðalfrávik) 4,4% 3,1% 3,7% Árangurshlutfall (Information Ratio) 0,40 0,92 0,78 Sharpe hlutfall 1,14 1,86 1,43 Hlutfallsleg áhætta (Tracking error) 2,8% 2,0% 1,9% 84,1% mánaðarlegt VAR 1,4% 1,0% 1,4% Árangurs- og áhættumælikvar›ar 20% 15% 10% 5% 0 Nafnávöxtun Fr jálsa l í feyr issjóðsins 2004 Frjálsi 1 Frjálsi 2 Frjálsi 3 13,8% 14,6% 10,3% Árið 2004 var gott ár fyrir Frjálsa lífeyrissjóðinn. Nafnávöxtun sjóðsins var á bilinu 10,3-14,6%. Jafnframt skilaði virk eignastýring sjóðsins töluvert hærri ávöxtun en fjárfestingarstefna hans segir til um, eða 1,1-1,8% umframávöxtun. Staða tryggingadeildar er jafnframt sterk, en eignir umfram heildarskuldbindingar voru 3,6% í árslok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.