Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 12.06.2005, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 2005 57 AKUREYRI KEFLAVÍKÁLFABAKKI   S.K. DV. Debra Messing Dermot Mulroney i t l Frábær og léttleikandi rómantískgamanmynd með Debra Messing úr „Will &Grace“ þáttunum FURÐULEGASTA ÆVINTÝRI ALHEIMSINS HEFST ÞEGAR JÖRÐIN ENDAR Fyrsta stórmynd sumarsins  DV  MBL Halldóra - Blaðið  Er þetta ást? Er þetta vinátta eða er þetta hvort tveggja. Þetta er mynd sem þú og þín þurfið að sjá. ashton kutcher RÓMANTÍK GETUR EYÐILAGT GÓÐA VINÁTTU amanda peet Sýningatímar 11. og 12. júní A LOT LIKE LOVE kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 A LOT LIKE LOVE VIP kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 CRASH kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 HITCHHIKER´S GUIDE... kl. 1.30 - 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 THE WEDDING DATE kl. 2 - 4 - 6 - 8.15 - 10.30 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 2 - 4 A LOT LIKE LOVE kl. 3.45 - 6 - 8.15 - 10.30 HOUSE OF WAX kl. 6 - 8.15 - 10.30 B.i. 16 THE WEDDING DATE kl. 6 - 8 - 10 SVAMPUR SVEINSSON m/ísl.tali. kl. 4 THE ICE PRINCESS kl. 4 KRINGLAN Mr. and Mrs. Smith Kl. 5.45 - 8 - 10.15 Star Wars - Episode III Kl. 3 - 5 Ice Princess Kl. 3 - 8 The Jacket Kl. 10 A LOT LIKE LOVE kl. 4 - 6 - 8 -10 HOUSE OF WAX kl. 8 - 10 THE ICE PRINCESS kl. 6 Svampur Sveinsson kl. 4 ELISHA CUTHBERT CHAD MICHAEL MURRAY BRIAN VAN HOLT PARIS HILTON JARED PADALECKI  Capone XFM ���� ���� �� ���� � ������ ������������� ��������� ����� ���� ������������� ��� �� ������ ������ ������� ����� ������� �������� � ������� �� ����������� ��������� �������� ����� � ������������ ������������� ���������� �������� ��� ���� ��������������� �� �� ��������Morgunblaðið í apríl að Pétur væri önnur tveggja manneskja sem hann gæti unnið tónlist sína með. Hvað segir Pétur um þessa yfirlýsingu? „Hann segir nú bara svona held ég. En annars gekk samstarf okkar mjög vel. Það verður nefnilega að vera þannig í svona samstarfi að báð- ir hausarnir séu að leita að einhverju. Það gekk vel hjá okkur og það er kannski það sem hann er að tala um. „Murr Murr“ heppnaðist rosalega vel og fékk góðar viðtökur,“ segir Pétur. Þeir félagar leika saman á Hróars- kelduhátíðinni síðar í sumar. „Ég hef farið þrisvar áður á hátíð- ina, síðast 1998, og þá hét ég því að koma ekki aftur þangað nema ég væri að spila. Það gekk eftir,“ segir Pétur. Danmerkurtúrinn verður sann- kölluð fjölskylduferð því þeir Mugi- son ætla að taka konurnar sínar og börnin með. „Fjögurra ára dóttir mín fór með mér á Aldrei fór ég suður [ísfirsku tónlistarhátíðina] og fannst svo gam- an að hún ætlaði aftur daginn eftir en þá þurfti að útskýra fyrir henni að það var bara eitt kvöld,“ segir Pétur og er ekki frá því að dóttirin sé hans helsti aðdáandi. „Og þó. Um daginn sagði hún við mig að Selma Björnsdóttir væri besta söngkona í heimi og að hún væri betri en ég. Það er reyndar al- veg rétt hjá henni. Selma er bæði eldri og reyndari en ég.“ Fyrst talið berst að Selmu verður ekki hjá því komist að spyrja Pétur hvort hann sjái sig fyrir sér í Evró- visjón í framtíðinni. „Pabbi vill endilega að ég taki þátt en ég hef bara ekki áhuga á því. Ég held að styrkur minn liggi annars staðar en á því sviði,“ segir Pétur. Aðspurður hvar hann telji þá styrk sinn liggja svarar Pétur: „Ég geng ekki út frá því að tónlist- in mín sé allra, en það verður maður hinsvegar að gera þegar maður er að gera Evróvisjónlag.“ Pétur kemur fram á tónleikum í dag, sunnudag, í Gamla bókasafninu við Mjósund í Hafnarfirði ásamt KK, Þorsteini úr Hjálmum, We Painted the Walls, Elect, Jóni Ragnari og Johnny Poo. „Ég ætla að leika lög eftir sjálfan mig og eitt tökulag,“ segir Pétur. „Mér finnst rosalega gaman að koma fram og finnst það mikil áskor- un. Ég er það óþekktur að ég þarf að vinna salinn í hvert sinn og það er mismunandi hvernig það tekst. Þetta var erfitt fyrst en nú finnst mér þetta ofsalega gaman.“ Pétur Þór hefur unnið mikið með Mugison; má jafnvel segja að hann sé hans hægri hönd. Kom Pétur Þór m.a. ríkulega við sögu á verðlaunaplöt- unni Mugimama is this Monkey Music? og þeir sömdu saman lagið „Murr Murr“ sem vann til íslensku tónlistarverðlaunanna. Tónleikarnir Kakóbollinn í Gamla bókasafninu við Mjósund í Hafnar- firði hefjast klukkan 18. Aðgangur er ókeypis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.