Morgunblaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.08.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 2005 35 UMRÆÐAN Skipholti 29a, 105 Reykjavík fax 530 6505 heimili@heimili. is Einar Guðmundsson, lögg. fast. Finnbogi Hilmarsson, lögg. fast. Bogi Pétursson, lögg. fast. sími 530 6500 *Skv. lögum nr. 99/2004. Úr 1. mgr. 1. gr. Þeim einum er heimilt að hafa milligöngu um kaup, sölu eða skipti á fasteignum eða skráningarskyldum skipum fyrir aðra sem hafa til þess löggildingu dómsmálaráðherra.“ Veitingastaður Til sölu er mjög þekktur og rótgróinn veitingastaður með mikla og góða viðskiptavild. Merki fyrirtækisins er mjög þekkt. Fyrirtækið hefur verið í eigu sömu aðila síðustu 15 ár. Reksturinn er afar traustur og velta mikil og stöðug. Fyrirtækið er skuldlaust. Berg fasteignasala, Háaleitisbraut 58 Sími 588 5530 Netfang: berg@berg.is Upplýsingar einungis veittar á skrifstofu BERG fasteignasölu. Pétur Pétursson lögg. fasteignasali Einbýli Einbýli Rað- og parhús Raðhús Hæðir Hæðir Hraunhvammur - 220 Hafnarfjörður Ca 148 fm einbýli á þessum eftirsótta stað. Fjögur góð svefnherbergi, stór stofa. Rúmgott eldhús. Bygging bílskúrs hafin. Húsið er klætt að utan. Verð 27,9 millj. Einbýlishús - Skeljagrandi - 107 Reykjavík Fallegt 320 fm einbýli í enda á lokaðri götu. Á neðri hæð eru stórar stofur, rúmgott eld- hús og gestasnyrting. Á efri hæð eru 4 svefnherbergi og stórt fallegt baðherbergi. Lítil íbúð er í kjallara auk tómstundaherbergis. Innbyggður bílskúr. Vandað hús með óvenju- legri og fallegri lóð. Glæsileg eign á rólegum stað í vesturborginni. Verð 65 millj. Laufbrekka - 200 Kópavogur Einbýli á frábærum stað í Kópavogi, afhendist tilbúið til innréttinga. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarson 1960, viðbygging er teiknuð og byggð eftir 1980. Húsið stendur á fallegum útsýnisstað með útsýni yfir Fossvogsdalinn. Góð óvenju stór lóð í rækt, hellu- lagt bílaplan og stór steypt suðurverönd. Íbúðarhúsnæðið er allt á einni hæð en niðri er bílskúr og ca 10 fm geymsla sem ekki er inn í fasteignamati. Húsið er samkvæmt Fmr skráð 172,5 fm með bílskúr. Bílskúrinn er 22,3 fm. Verð 34,5 millj. Kársnesbraut - 200 Kópavogur Mjög fallegt ca 237 fm einbýli með glæsilegum stofum með arni, og sólstofu með ker- laug. Fjögur svefnherbergi. Gróinn fallegur garður. Innbyggður bílskúr. Einstaklega smekkleg eign vestast í Kópavoginum. Verð 45,0 millj. Garðsstaðir - Parhús - 112 Reykjavík Vorum að fá í sölu þetta gullfallega parhús á þessum frábæra stað í Grafarvoginum. Eignin er í lokaðri botnlangagötu og er öll hin vandaðasta með óvenju stórum garði. Bílastæði allt hellulagt, hiti í stétt. Góðar innréttingar, hátt til lofts. Húsið er allt á einni hæð. Þrjú góð svefnherbergi og stór stofa. 6808 Reynimelur - Hæð - 107 Reykjavík Falleg hæð og stórt ris. Þrjú góð herb. Tvennar stofur og gott sjónvarpshol. Tvennar svalir og baðherb. á báðum hæðum. Eignin er mikið endurnýjuð. Verð 33,0 millj. 6896 Laugavegi 170, 2. hæð. Opið virka daga kl. 8-17. Sími 552 1400 ● Fax 552 1405 www.fold.is ● fold@fold.is Þjónustusími eftir lokun er 694 1401. Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. SÓLVALLAGATA - EINSTAKT TÆKIFÆRI Guðrún Árnadóttir, lögg. fasteignasali. Upplýsingar gefur Brynjar Harðarson, gsm 840 4040. Til sölu er eitt af þessum gömlu og virðulegu bárujárnsklæddu timburhúsum sem byggð voru í upphafi síðustu aldar. Frábær staðsetning. Húsið þarfnast töluverðra endurbóta en virðist við einfalda skoðun vera óskemmt og ekki hægt að merkja skemmdir á burðarvirki hússins. Þrátt fyrir háan aldur er húsið að mörgu leyti mjög nútímalegt með nærri 3 metra lofthæð á neðri hæð og góðum kvistum á efri hæð. Í húsið eru tveir inngangar. Kjallari er undir hluta hússins. Umhverfis húsið er góður og skjólsæll garður. Útlit hússins er mjög virðulegt en við hlið hússins er uppgert hús að svipaðri gerð sem gefur hugmynd um hvernig svona hús lítur út uppgert. Húsið er til afhendingar við kaupsamning. Verð 49 milljónir. inni miðað við fyrri loforð stjórn- valda (leiðrétting frá 1995). Það þarf einnig að leiðrétta lífeyri aldraðra þannig að hann dugi fyrir sóma- samlegri framfærslu. Hagstofan hefur ekki gert neina athugun á framfærslukostnaði eða neysluút- gjöldum aldraðra. Hagstofan rann- sakar hins vegar reglulega neysluút- gjöld almennings. Samkvæmt neyslukönnun Hagstofunnar, sem birt var árið 2004, námu meðaltals- útgjöld einstaklinga á mánuði 161 þús. kr. án skatta. Fyrir skömmu var birt niðurstaða nýrrar neyslu- könnunar og höfðu útgjöld ein- staklinga þá hækkað í 167 þús. kr. á mánuði. Ég hefi fært rök fyrir því, að framfærslukostnaður aldraðra er ekki minni en framfærslukostnaður yfirleitt. Ef eitthvað er þá er hann meiri. Með hliðsjón af neyslukönn- unum Hagstofunnar tel ég því, að líf- eyrir aldraðra einstaklinga þurfi að stórhækka og lífeyrir annarra þarf að hækka samsvarandi. Í næstu grein verður fjallað um hvað lífeyrir aldraðra þurfi að hækka mikið til þess að duga fyrir framfærslu. aldraðra Höfundur er viðskiptafræðingur. ER NEFIÐ STÍFLAÐ? Fæst í apótekum og lyfjaverslunum STERIMAR Skemmir ekki slímhimnu er náttúrulegur nefúði sem losar stíflur og léttir öndun. Fyrir 0-99 ára. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.