Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 handleggur, 4 hnikar til, 7 kvensemi, 8 svalinn, 9 kvendýr, 11 hæverska, 13 eyðimörk, 14 skriðdýr, 15 heilnæm, 17 glötuð, 20 bergmáls, 22 sekkir, 23 trúarleiðtogar, 24 lofað, 25 lélegar. Lóðrétt | 1 atburður, 2 fugl, 3 skrifaði, 4 þakk- læti, 5 dýs, 6 glerið, 10 trúarbrögð, 12 álít, 13 þrif, 15 flokkur, 16 svip- uðum, 18 urr, 19 bjálfar, 20 leyndardómsfull, 21 far. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 makalaust, 8 njóli, 9 tjáði, 10 nær, 11 rósin, 13 aldan, 15 skins, 18 skatt, 21 auk, 22 grugg, 23 eflir, 24 mannalæti. Lóðrétt | 2 atóms, 3 asinn, 4 aftra, 5 skáld, 6 gnýr, 7 kinn, 12 iðn, 14 lek, 15 segi, 16 iðuna, 17 sagan, 18 skell, 19 atlot, 20 tóra.  Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Bc4 Bg7 7. 0-0 0-0 8. He1 Rc6 9. h3 Bd7 10. Bg5 Da5 11. Rd5 Dc5 12. Rxc6 bxc6 13. Bxf6 exf6 14. Re3 Hab8 15. Dd3 Hfd8 16. Had1 Be6 17. b3 Bh6 18. Bxe6 fxe6 19. c4 a5 20. Rc2 Db6 21. Dg3 Dc5 22. Hd3 De5 23. Rd4 Hbc8 24. Dh4 Kg7 25. f4 Dc5 26. Df2 He8 27. e5 fxe5 Staðan kom upp í opnum flokki í Evrópukeppni landsliða sem lauk fyrir skömmu í Gautaborg í Svíþjóð. Robert Zelcic (2.522) hafði hvítt gegn Braga Þorfinnssyni (2.448). 28. Hxe5! Da3 28. …dxe5 gekk ekki upp vegna 29. Rxe6+ og svarta drottninginn fellur. 29. Rxe6+ Kf7 30. f5! Kg8 svartur hefði orðið mát eftir 30. …dxe5 31. fxg6+. 31. fxg6 hxg6 32. Hg3! og svartur gafst upp enda er hann að verða mát. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Ekki reyna að deila neinu með öðrum í dag, þú ert of ráðvilltur núna, hrútur, ekki síst í málefnum sem tengjast félögum eða vinum. Þú þekkir ekki alla málavöxtu. Naut (20. apríl - 20. maí)  Hlustaðu á stjórnendur, umsjónarmenn og yfirboðara í dag. Ekki setja þig upp á móti þeim. Eitthvað óljóst og ruglingslegt er í loftinu. Bíddu átekta. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Í dag er ekki rétti tíminn til þess að skrifa undir pappíra, gera samninga eða eiga mikilvæg viðskipti í vinnunni. Líkurnar eru þér ekki í hag núna. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Þetta er ekki góður dagur til þess að sinna fjármálunum. Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú eyðir peningum, deilir þeim eða gefur öðrum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ekki messa yfir þínum nánustu í dag, svo sem fjölskyldumeðlimum eða maka. Þú þekkir ekki allar staðreyndir. Þú heldur að þú gerir það, en gerir það ekki. Sýndu varkárni og fyrirhyggju. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Einhver vinnur gegn hagsmunum þínum. Kannski er um að ræða leynilegan óvin, eða einhvern sem þú veist ekki hver er. Farðu varlega. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Ekki ræða mikilvæg peningamál við vini eða í hópi í dag. Hið sama gildir um börn- in. Misskilningurinn er hreinlega allsráð- andi. Passaðu upp á veskið þitt. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Í dag er misskilningur milli þín og yf- irmannsins, foreldranna eða hvers kyns yfirboðara alveg dæmigerður. Vertu kurteis og ekki gefa of mikið upp. Nú er best að þegja. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hættu að rífast eða reyna sannfæra ein- hvern um eitthvað sem tengist stjórn- málum, trúmálum eða heimspeki í dag. Þú þekkir ekki alla málavöxtu. Ekki halda að þú gerir það. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Passaðu að láta ekki allt frá þér í dag. Þig vantar heildarmyndina. Allt sem tengist sköttum, skuldum og sameiginlegum eignum er á huldu í bili. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Forðastu rifrildi við ástvini, ekki síst for- eldra og maka. Raunsæið hefur verið látið lönd og leið. Enginn sér heildarmyndina, ekki heldur þú. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Eitthvað í vinnunni ruglar fiskinn í ríminu í dag (eða eitthvað í daglega lífinu). Fyrst þú veist þetta, ættir þú að bíða með að taka mikilvægar ákvarðanir. Ekki reisa hús þitt á sandi. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú átt yfirleitt annríkt og reynir að hafa mörg verkefni í gangi í einu. Þar að auki ertu mjög skapandi og tekur það sem þú ert að fást við alvarlega. Þú gætir þess ávallt að undirbúa þig vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist 12 Tónar | Í dag kl. 17 bjóða 12 Tónar ásamt Krúttum Reykjavíkur til garðskemmtunar að Skólavörðustíg 15. Gjöróttir drykkir og pylsur í boði. Bar 11 | Hljómsveitirnar Beikon og Morð- ingjarnir leika í kvöld. Morðingjarnir er m.a. skipuð nokkrum af meðlimum Dáðadrengja sem unnu Músíktilraunir á sínum tíma. Dag- skráin hefst kl. 22 og ókeypis inn. Gallerí Humar eða frægð! | Hljómsveitin Palindrome spilar á tónleikadagskrá Grape- vine og Smekkleysu. Beint–áfram popp- rokk. Hefjast tónleikarnir kl. 17. Hafnarkirkja, Höfn í Hornafirði | Guðrún Gunnarsdóttir og Valgeir Skagfjörð halda tónleika. „Kyrrðin breiðir faðm sinn“. Tón- leikarnir hefjst kl. 20. Miklabæjarkirkja | Næstkomandi laug- ardag syngur Kammerkór Akraness undir stjórn Sveins Arnars Sæmundssonar. Fjöl- breytt efnisskrá, s.s. norræn þjóðlög og al- þýðulög. Tónleikarnir hefjast kl. 21 og kost- ar 1.000 kr. inn. Kórinn syngur aftur á sunnudag í Hóladómkirkju. Prikið | Friskó kemur gestum í partígírinn á föstudögum. Frítt inn. Smekkleysa Plötubúð – Humar eða Frægð | Hljómsveitin Palindrome stígur á stokk í Gallerí Humar eða frægð. Frítt inn eins og alltaf. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 gallerý er opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir sam- komulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Anna Gunnarsdóttir með sýninguna Ljóshaf – lýsandi form úr þæfðri ull í Listmunahorninu á Árbæjarsafni. Sýn- ingin er opin kl. 10 – 17 alla daga og stendur til 18. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magnússon. Til 26. ágúst. Deiglan | Sigurður Pétur Högnason (Siggi P.) Olíumálverk. Til 21. ágúst. þri.–sun. frá kl. 13 til 17. Eden, Hveragerði | Valgerður Ingólfsdóttir (Vaddý) til 22. ágúst. Á sýningunni verða akrýl–, vatnslita–, olíu– og pastelmyndir. Feng Shui Húsið | Helga Sigurðardóttir til 14. ágúst. Feng Shui Húsið | Sýning Helgu Sigurð- ardóttur, „Andlit friðar“, verður framlengd til 20. ágúst og lýkur þá á menningarnótt. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu. Gallerí 100° | Dieter Roth til 21. ágúst. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Eng- ilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jóhann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí I8 | Jeanine Cohen til 21. ágúst. Gallerí Terpentine | Gunnar Örn til 13. ágúst. Grunnskólinn Þykkvabæ | Listaveisla. Verk 5 listamanna: Elías Hjörleifsson, Ómar Smári Kristinsson, Hekla Björk Guðmunds- dóttir, Hallgerður Haraldsdóttir og Árni Johnsen. Opið 4. til 7. og 11. til 14. ágúst frá kl. 18–22 og kl. 14–18 um helgar. Götur Reykjavíkur | Margrét H. Blöndal. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljósmyndir. Til 31. ágúst. Hafnarborg | Wilhelm Sasnal, Bojan Sarce- vic, Elke Krystufek og On Kawara til 21. ágúst. Handverk og Hönnun | Sýningin „Sögur af landi“ stendur nú yfir í sýningarsal Hand- verks og hönnunar. Sýningunni lýkur 4. sept. Hótel Geysir, Haukadal | Árni Björn Guð- jónsson sýnir olíumyndir af íslensku lands- lagi. Til 14. ágúst frá kl. 8 til 23. Hrafnista Hafnarfirði | Trausti Magnússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dynamite“. Til 28. ágúst. Laxárstöð | Sýning Aðalheiðar S. Eysteins- dóttur, Hreindýr og Dvergar í göngum Lax- árstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, sam- sýning á nýjum verkum 23 listamanna. Listasafnið á Akureyri | Skrýmsl – Óvættir og afskræmingar til 21. ágúst. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvarsdóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október. Opið mán.– föst. kl. 13–19 og laug. kl. 13 til 16. Listasafn Íslands | Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Gabriel Kuri, Jennifer Allora, Guilliermo Calzadilla, Brian Jungen, Hekla Dögg Jónsdóttir, John Latham, Kristján Guðmundsson til 21. ágúst. Listasafn Reykjanesbæjar | Á sumarsýn- ingu má nú sjá sænskt listagler. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Lest. Dieter Roth til 21. ágúst. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein- arsdóttir, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sören S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rótleysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður–Afríku. Sýningin gefur innsýn í einstaka ljósmyndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimilda- ljósmyndunar eru í sérflokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Flétt- ur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Horner. Til 28. ágúst. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingvarsson með svarthvítt portrett. Skaftfell | Myndbreytingar – Inga Jóns- dóttir sýnir til 13. ágúst Malin Stahl - "Three hearts" á vesturvegg Skaftfells. Guiseppe Venturini til 14. ágúst. Safnahús Borgarfjarðar | Pétur Pétursson sýnir 15 málverk í Safnahúsi Borgarfjarðar. Opið virka daga kl. 13 til 18. Sýningin stend- ur til 19. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stendur til 28. ágúst. Skriðuklaustur | Ítalski listamaðurinn Guis- eppe Venturini sýnir teikningar úr Fljótsdal. Suðsuðvestur | Huginn Þór Arason, „Yf- irhafnir“. Til 28. ágúst. Opið fim.–fös. frá 16 til 18 og lau.–sun. frá 14–17. Thorvaldsen Bar | María Kjartansdóttir til 12. ágúst. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finnbogi Pétursson. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Kristjáns- dóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Leiklist Iðnó | On the Way to Heaven (Gullna hliðið), nýtt gamanleikrit í flutningi Ferðaleikhúss- ins. Öll mánudags- og föstudagskvöld kl. 20.30. Listasýning Handverk og hönnun | „Sögur af landi“. Til sýnis er bæði hefðbundinn íslenskur listiðn- aður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu hrá- efni. Listasafn Ísafjarðar | Sýningin Heimþrá eftir Katrínu Elvarsdóttur til 1. október. Mán.–fös. 13–19. Lau. 13–16. Thorvaldsen Bar | Ljósmyndir Maríu Kjart- ansdóttur, teknar af íslenskum unglingum á aldrinum 16–20 ára á menntaskólaböllum. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9– 17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðlunarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufrasteinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upp- hafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi … Ljós- myndir Gunnlaugs P. Kristinssonar frá Ak- ureyri 1955–1985. Skriðuklaustur | Sýning um miðalda- klaustrið að Skriðu og fornleifarannsókn á því. Sýndir munir úr uppgreftri síðustu ára og leiðsögn um klausturrústirnar. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóð- minjasafnsins, Þjóð verður til – menning og samfélag í 1200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nú- tíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni allt frá landnámstíð til nútíma auk um 1.000 ljósmynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Skemmtanir Cafe Catalina | Addi M. verður á ljúfu nót- unum í kvöld. Players, Kópavogi | Á móti sól leikur í kvöld. Mannfagnaður Rangárþing | Skemmtidagskrá föstudaginn 12. ágúst frá kl. 9–23. Úrvalsskemmtiatriði, uppákomur og söngur. Nánar á www.at- vinnuferda.is. Fréttir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Opið mánudaga 10–13, þriðjudaga 13–16 og fimmtudaga frá 10–13. www.al–anon.is. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Karla- fundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðins- húsinu, kl. 19.30. Á laugardögum í Tjarn- argötu 20, kl. 11.30. www.al–anon.is. Námskeið Salur Fjölbrautaskóla Suðurlands | Nám- skeið í smellþjálfun (Clicker Training) verð- ur haldið í sal Fjölbrautaskóla Suðurlands, 19. ágúst kl. 9–17. Námskeiðið er einkum ætlað fólki sem vinnur við hreyfiþjálfun. Kennslan fer fram á ensku. Skráning og upplýsingar hjá Fræðsluneti Suðurlands 480 8155 og á www.tagteach.com. Stafganga í Laugardal | Stafgöngu- námskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 17.30 frá Laugardalslauginni. Skrán- ing á www.stafganga.is eða 616 8595 og 694 3571. Leiðbeinendur Guðný Aradóttir og Jóna Hildur Bjarnadóttir. SÝNINGU Ólafar Helgu Guðmundsdóttur og Maríu Jónsdóttur í Saltfisksetri Ís- lands í Grindavík lýkur eftir helgina. Sýn- ingin, sem ber yfirskriftina „Fært úr stað“, er opin alla daga frá 11 til 18. Síðasti sýningardagur er á þriðjudag en Ólöf og María verða á staðnum frá kl. 14 laug- ardag og sunnudag. Ólöf og María færast úr stað María Jónsdóttir Ólöf Helga Guðmundsdóttir Útsala Opið virka daga kl. 10-18 laugardaga kl. 10-16 Nýbýlavegi 12, Kópavogi sími 554 4433 ÞAU leiðu mistök urðu að aukabók- stafur læddist inn í heiti tónleikastaðar Skálholtskvartettsins í frétt í gær. Hið rétta er að kvartettinn heldur tónleika sína í Þingeyrakirkju í Húnavatns- sýslu, en ekki Þingeyrarkirkju. Tón- leikarnir hefjast kl. 20.30 í kvöld og er aðgangur ókeypis. LEIÐRÉTT Skálholtskvartett- inn í Þingeyrakirkju

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.