Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 50
BUDDY (Sjónvarpið kl. 20.10) Veruleikasjónvarp og glötuð myndbandsspóla ruglar nokkra norsara í ríminu í auð- gleymdri, rómantískri aula- grínmynd.  WHERE’S MARLOWE? (Sjónarpið kl. 21.55) Lauflétt grín um einka- spæjara í Los Angeles. Eng- inn Marlowe á ferð en Ferrer er áhugaverður að vanda.  CITY OF GHOSTS (Stöð 2 kl. 22.20) Hæggeng, frumleg og óvenju- leg, unnin af metnaði og til- finningu. Frumraun Dillons minnir um margt á fyrstu leikstjórnarverkefni Seans Penn og það er mikið sagt. Skarsgård og Dillon eru augnayndi  SPIN OF THE BOTTLE (Stöð 2 kl. 00.15) Leikfélagar koma saman á bernskuslóðirnar eftir langan aðskilnað. Gömul kynni gleymast ei, en minningarnar eru ekki síður súrar en sæt- ar.Vel leikin og fagmannlega útlítandi frumraun leikstjór- ans.  ESSEX BOYS (Stöð 2 kl. 01.40) Bresk eftiröpun The Usual Suspects, fjallar um glæpa- foringja sem hyggst ná aftur fyrri stöðu í undirheimum Es- sex eftir langa fangelsisvist.  THINGS YOU CAN TELL JUST BY LOOKING AT HER (Stöð2BÍÓ kl. 18.00) Lítil mynd með stórum stjörnum í hlutverkum fimm kvenna í Los Angeles og hef- ur hver sinn djöful að draga. Leikhópurinn er þéttur pakki reyndra og ráðsettra leik- kvenna í bland við yngri von- arpening.  LEAGUE OF EXTRAORDINARY GENTLEMEN (Stöð2BÍÓ kl. 20.00) Lítilsigld bruðlmynd með hersveit gæðaleikara í hlut- verkum heimskunnra persóna úr hetjusögum og leikbók- menntum. Allt kemur fyrir ekki, (að öllum líkindum) svanasöngur stórleikarans Connerys er bit-, vit- og lit- laust hipsumhaps.  THE HULK (Stöð2BÍÓ kl. 22.00) Mislukkuð bruðlmynd um teiknimyndasöguhetju sem umturnast í skrímslið Hlunk- inn ógurlega þá hann reiðist. Eins gott að hafa hann góðan en það skilst ekki öllum fyrr en of seint. Connelly er ótrú- lega indæl og gaman að sjá Elliott í hlutverki ómennisins. Annað er minna áhugavert.  FÖSTUDAGSBÍÓ Sæbjörn Valdimarsson BÍÓMYND KVÖLDSINS SMALL TIME CROOKS (Sjónvarpið kl. 23.35) Alls ekki í hópi hans bestu, en það eru bráðfyndnir sprettir í fyrri hluta myndar um óuppdreginn smáþjóf og ámóta kvon- fang hans, sem í sameiningu hyggjast ræna banka eftir lang- sóttum leiðum. Allen gerir óspart grín að fína fólkinu, snobb- hænsnum og öðrum leiðindapúkum.  50 FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 Rás 1  10.13 Búa eingöngu skáld og garðyrkjumenn í Hveragerði? Fyrsti þáttur Pjeturs Hafsteins Lár- ussonar um hinn blómstrandi bæ hefst að loknum tíufréttum í dag. Í þáttunum eru meðal annars rifjaðir upp þættir frá liðinni tíð undir Kömb- um og þróun byggðar skoðuð. Þátta- syrpan er endurflutt klukkan 20.35 á sunnudagskvöldum. Blómstrandi bær 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis (e) 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 11.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 16.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands 18.30-19.30 Kvöldfréttir og Íslands í dag 19.30 Ragnar Már 21.30 Gleðifréttir frá Gleðistofu Íslands Fréttir: Alltaf á heila tímanum 09.-17 og íþrótta- fréttir kl. 13. BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Krist- insson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Magnús Björn Björnsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Hveragerði er heimsins besti staður. Þættir frá liðinni tíð undir Kömbum. Umsjón: Pjetur Hafstein Lárusson. (1:4). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Björn Friðrik Brynjólfsson. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Sakamálaleikrit Útvarpsleikhússins, Mærin í snjónum eftir Leenu Lehtolinen. Út- varpsleikgerð og þýðing: Bjarni Jónsson. Tónlist: Hallur Ingólfsson. Meðal leikenda: María Pálsdóttir, Arndís Hrönn Egilsdóttir og Sólveig Guðmundsdóttir. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóðvinnsla: Hjörtur Svav- arsson. (10:15) 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Ævars Kjart- anssonar. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Einbjörn Hansson eftir Jónas Jónasson. Höfundur les. (8:10) 14.30 Miðdegistónar. Fiðlukonsert nr.22 í a- moll eftir Giovanni Battista Viotti. Elizabeth Wallfisch leikur á fiðlu með Brandenborg- arhljómsveitinni. Roy Goodman stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Lifandi blús. Halldór Bragason fjallar um blúsmenn sem áhrif höfðu á tónlist- arsögu tuttugustu aldar. Evrópumenn kynn- ast Big Bill Broonzy á sjötta áratugnum. (e). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann- líf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Plötuskápurinn. Supertramp, Pink Flo- yd og David Bowie. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf- ingu. Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. (e). 20.30 Kvöldtónar. Ítalskar antík-aríur. Cecilia Bartoli mezzósópran syngur, György Fischer leikur á píanó. 21.00 Hljómsveit Reykjavíkur 1921 - 1930. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (e) (9:12). 21.55 Orð kvöldsins. Helgi Elíasson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik- ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög frá liðnum áratugum. (e 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Frétt- ir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórs- dóttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Um- sjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henn- ingsson og Freyr Eyjólfsson. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dæg- urmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dæg- urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dags- ins. 17.00 Fréttir. 17.03 Útvarp Bolur með Helgu Brögu og Steini Ármanni. 18.00 Kvöld- fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með Karli og Ásgeiri. Umsjón: Ragnar Páll Ólafsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin með Snorra Sturlusyni. 24.00 Fréttir. 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 HM í frjálsum íþróttum Bein útsending frá mótinu sem fram fer í Helsinki. Meðal annars úrslit í 200 m hlaupi kvenna, sleggjukasti kvenna, 110 m grinda- hlaupi karla og 400 m hlaupi karla. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Buddy Norsk gam- anmynd frá 2003. Krist- offer er 24 ára og verður fyrir miklu áfalli þegar kærastan segir honum upp en stuttu seinna er líf hans orðið að skemmtiefni í sjónvarpi. Leikstjóri er Morten Tyldum og meðal leik- enda eru Nicolai Cleve Broch, Aksel Hennie, Anders Baasmo Christ- iansen, Pia Tjelta og Janne Formoe. 21.55 Hvar er Marlowe? (Where’s Marlowe?) Gamanmynd frá 1998 um ástríður, morð og ým- islegt sem getur bara gerst í bíómyndum. Leik- stjóri er Daniel Pyne og meðal leikenda eru Mig- uel Ferrer, John Living- ston, Mos Def, John Slattery og Allison Dean. 23.35 Smábófar (Small Time Crooks) Bíómynd frá 2000 um uppvask- arann og smábófann Ray Winkler sem ætlar að ræna banka en græðist þá fé úr óvæntri átt. Leikstjóri er Woody Al- len og hann leikur jafn- framt aðalhlutverk ásamt þeim Tracey Ullman, Hugh Grant, Elaine May og Michael Rapaport. e. 01.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 MacIntyre’s Milli- ons (Uppljóstranir) (3:3) 14.10 The Guardian (Vinur litla mannsins 3) (21:22) 14.55 LAX (LAX) (2:13) 15.40 Bernie Mac 2 (For A Few Dollars More) (22:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 He Man, Beyblade, Shin Chan, Finnur og Fróði 17.30 Simpsons 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Arrested Develop- ment (Arrested Develop- ment) (1:22) 20.30 Það var lagið 21.30 Two and a Half Men (Tveir og hálfur maður) (15:24) 21.55 Osbournes (5:10) 22.20 City of Ghosts (City og Ghosts) Aðalhlutverk: Matt Dillon, James Caan, Natascha McElhone og Gerard Depardieu. Leik- stjóri: Matt Dillon. 2002. Stranglega bönnuð börn- um. 00.15 Spin the Bottle (Flöskustútur) Leikstjóri: Jamie Yerkes. 2000. 01.40 Essex Boys (Strák- arnir frá Essex) . Leik- stjóri: Terry Winsor. 2000. Stranglega bönnuð börn- um. 03.20 Fréttir og Ísland í dag 04.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.00 Olíssport 07.30 Olíssport 08.00 Olíssport 08.30 Olíssport 15.10 Landsbankadeildin Útsending frá leik ÍA og Vals. 17.00 Olíssport 17.30 Gillette-sportpakk- inn 18.00 Motorworld Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. 18.30 Mótorsport 2005 19.00 World Supercross Nýjustu fréttir frá heims- meistaramótinu í Super- crossi. 20.00 US PGA Champion- ship Bein útsending frá Championship sem er lið- ur í bandarísku mótaröð- inni. Vijay Singh sigraði á mótinu í fyrra og á því titil að verja. Leikið er í Springfield, New Jersey. Þetta er eitt af fjórum stærstu golfmótum ársins. 23.00 World Poker Tour 2 (HM í póker) 00.30 K-1 06.00 League of Extra- ordinary Gentl 08.00 White Men Can’t Jump 10.00 Men in Black 12.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 14.00 White Men Can’t Jump 16.00 Men in Black 18.00 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 20.00 League of Extra- ordinary Gentl 22.00 The Hulk 00.15 Hardball 02.00 Last Run 04.00 The Hulk SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN STÖÐ 2 BÍÓ 18.00 Cheers 18.30 Worst Case Scen- ario (e) 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Ripley’s Believe it or not! 20.50 Þak yfir höfuðið Um- sjón Hlynur Sigurðsson. 21.00 Wildboyz 21.30 MTV Cribs Í MTV Cribs-þáttunum bjóða stjörnurnar fólki að skoða heimili sín hátt og lágt og upplýsa áhorfendur um hvað þær dunda sér við heimavið. Hvert er uppá- haldshorn uppáhalds- stjörnunnar þinnar? 22.00 Tremors 22.45 Everybody loves Raymond (e) 23.15 The Swan (e) 24.00 Dead Like Me (e) 00.45 Tvöfaldur Jay Leno Jay tekur á móti gestum í sjónvarpssal Í lok hvers þáttar er boðið upp á heimsfrægt tónlistarfólk. (e) 02.15 Óstöðvandi tónlist 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Seinfeld 3 19.30 Íslenski listinn 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (11:24) 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 00.25 Friends 2 (11:24) 00.50 Kvöldþátturinn 01.35 Seinfeld 3 SIRKUS ÚTVARP Í DAG ENSKI BOLTINN EINI sanni unglingaþátturinn í íslensku útvarpi er Ung- mennafélagið á Rás 2. Þætt- inum stjórna þeir Karl Sig- urðsson og Ásgeir Erlendsson í beinni á föstudögum. Þáttur í umsjá unglinga, um unglinga, fyrir unglinga. EKKI missa af … … UMF UMTALAÐASTI grínþáttur í bandarísku sjónvarpi nú um mundir er vafalaust Arrested Development. Þátturinn er margverðlaun- aður; fékk Emmy-verðlaunin í fyrra sem besti gamanþátturinn. Þátturinn hefur fengið frábæra dóma enda þykir hann óvenju- beittur af bandarískum grínþætti að vera og útlitið er hrátt og grípandi. Þátturinn fjallar um ungan mann sem neyðist til að hafa vit fyrir geggjaðri fjölskyldu sinni þegar faðir hans lendir í fang- elsi. Í aðalhlutverki er fyrrverandi barnastjarnan Justin Bateman sem nú er við það að slá í gegn í Hollywood og leikur m.a. aðal- hlutverk í næstu mynd Farrelly-bræðra. Arrested Development á Stöð 2 Reuters Jason Bateman er til- nefndur til Emmy- verðlauna 2005 sem veitt verða í september. Arrested Development er á Stöð 2 kl. 20. Verðlaunagrín 18.00 Upphitun Knatt- spyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeild- arliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. 19.00 Leiktíðin 2004 - 2005 20.00 Bestu mörkin 2004 - 2005 21.00 Leiktíðin 2004 - 2005 (e) 22.00 Bestu mörkin 2004 - 2005 (e) 23.00 Upphitun Knatt- spyrnustjórar, leikmenn og aðstandendur úrvalsdeild- arliðanna spá og spekúlera í leiki helgarinnar. (e)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.