Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 16
16 F MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Óðinsgata 2ja herb. 2ja herbergja ósamþykkt íbúð í kjallara í tvíbýli á þessum eftirsótta stað. Góð lán hvíla á íbúðinni sem geta fylgt. Parket og dúkur á gólfum. Miðsvæðis. Verð 8,2 millj. Vallarás 2ja herb. Gullfalleg og vel um gengin 2ja herbergja 56,7 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Flísar og parket á gólfum, suðursvalir, útsýni. Verð 13,7 millj. Hraunhólar 2ja herb. Gbæ. Vorum að fá í sölu gullfallega 2ja herbergja 57 fm íbúð á jarðhæð með sérinngangi. Verð 14,7 millj. Laufrimi 3ja herb. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 104 fm 3ja herbergja endaíbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Grill-suðursvalir. Laus strax. Verð 19,9 millj. Kötlufell 3ja herb. Falleg 3ja herbergja 83,5 fm íbúð á 4. hæð í nýlega álklæddu fjölbýli með útsýni yfir Elliðaárnar og Bláfjallahringinn. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. Verð 14,7 millj. Hraunbær 4ra herb. Falleg og talsvert endurnýjuð 84,1 fm íbúð á 1. hæð ásamt sérgeymslu (ekki skráð í fm-tölu). Parket og flísar á gólfum. Nýir fataskápar. Nýtt baðherbergi. Tvennar svalir. Íbúðin er skráð 4ra herbergja en einu herberginu hefur verið breytt í sjónvarpsskála. Verð 17,5 millj. Rauðhamrar 4ra herb. Vorum að fá í sölu fallega, vel skipulagða 4ra herbergja íbúð í Hamrahverfinu, Grafarvogi, ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Stutt í alla þjónustu. Verð 27,5 millj. Rjúpnasalir 4ra herb. Kóp. Vorum að fá í sölu glæsilega 130,2 fm íbúð á 3. hæð í álklæddu lyftuhúsi á þessum eftirsótta stað. Hornbaðkar með nuddi. Yfirbyggðar svalir. Laus strax. Verð 27,9 millj. Breiðvangur 4ra herb. Vorum að fá í sölu fallega og vel skipulagða 4ra herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Sérþvottahús í íbúð. Verð 19,5 millj. Lautasmári 3ja herb. Kóp Falleg og sérlega vel umgengin 3ja herbergja 83,9 fm íbúð á annarri hæð auk geymslu í kjallara. Íbúðin er með fallegum beykiinnréttingum og skápum í öllum herbergjum. Húsið er fallegt, nýmálað og er vel staðsett í hverfinu. Verð 19,4 millj. Núpalind 3ja herb. Vorum að fá í sölu sérlega fallega og vel skipulagða 87 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð á þessum eftirsótta stað. Sérþvottahús í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Verð 21,2 millj. Jörfabakki 3ja herb. Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega og mikið endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Fyrstur kemur fyrstur fær. Verð 17,2 millj. Framnesvegur 3ja herb. Vel staðsett 79,4 fm þriggja herbergja íbúð með sérinngangi, bílastæði og afnotareit framan inngangs. Rúmgott eldhús, ágæt rými. Stutt í skóla og miðbæinn. Góð sameign. V. 15,9 millj. Strandvegur 3ja herb. Íbúð í sérflokki. Sérlega glæsileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð með sér suðurverönd. Sérstæði í lokaðri bílageymslu fylgir íbúðinni ásamt sérgeymslu í kjallara. Gott aðgengi er að þessari íbúð. Verð 24,9 millj. Blásalir 3ja herb. Stórglæsileg 92,3 fm íbúð á 8. hæð í eftirsóttu lyftuhúsi á frábærum útsýnisstað í Salahverfinu. Vandaðar innréttingar, svalir úr stofu með ótakmörkuðu útsýni. Verð 20,9 millj. (4597) Vesturberg 3ja herb. Erum með í sölu þessa fallegu 86 fm 3ja herbergja íbúð í góðu húsi. Parket á öllum gólfum, flísalagt baðherb. Vestursvalir með útsýni yfir Reykjavík. Verð 15,9 millj. (3561) Kelduland 3ja-4ra herb. Gullfalleg 3ja-4ra herbergja 85,9 fm endaíbúð á 2. og efstu hæð á gróðursælum stað í Foss- voginum. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð. Parket og flísar á gólfum. Verð 20,9 millj. Daggarvellir 3ja-4ra herb. Hfj. Vorum að fá í sölu glæsilega fullbúna 3ja-4ra herbergja íbúð á 3. hæð í nýju húsi á þessum eftirsótta stað. Parket á gólfum. Eikar- innréttingar. Sérþvottahús í íbúð. Sérstæði í bílageymslu. Verð 21,9 millj. Lómasalir 4ra herb. Vorum að fá í sölu gullfallega 121 fm endaíbúð á efstu hæð í vönduðu fimm hæða lyftuhúsi. Sér- inngangur er af svölum. Sérstæði í bílageymslu. Verð 28,9 millj. Álfholt 4ra herb. Hfj. Glæsileg 107,3 fm 4ra herbergja íbúð á besta stað er nú til sölu í Hafnarfirði. Parket og flísar á gólfum. Fallegar innréttingar. Sérþvottahús. Sólstofa. Verönd. Verð 23,9 millj. Ásvallagata stúdíó Falleg og vel staðsett einstaklingsíbúð á 2. hæð í gegnumteknu fjölbýli. Plastparket og flísar á gólfum. Geymsla. Sameiginlegt þvottahús með vélum. Sérbílastæði. Verð 9,9 millj. Efstasund 2ja herb. Snyrtileg 49,3 fm 2ja herb. íbúð í kjallara við rólega götu í grónu hverfi. Sérinngangur. Opið eldhús við stofu. Viðargólfborð. Sérgeymsla. Verð 11,2 millj. (4489) Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17 Runólfur Gunnlaugsson viðskiptafr., lögg. fast.- og skipasali Kristín Pétursdóttir, lögg. fasteignasali Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055 Skráð eign er seld eignAllar nýbyggingar á nybygging.is Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is Berjavellir 3 - Hfj Glæsilegt og vel hannað 16 íbúða fjögurra hæða fjölbýlishús með lyftu ásamt kjallara þar sem eru sér- og sameiginlegar geymslur. Stórar svalir. Vandaðar innréttingar. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar í apríl 2006 en án gólfefna en þó verða baðherbergi og þvottahúsgólf flísalögð. Bílastæði malbikuð og lóð frágengin. Ein 2ja herbergja íbúð 73,7 fm, sjö 3ja herbergja íbúðir 88,2-95,4 fm og átta 4ra herbergja íbúðir 127,2-130 fm. Verð frá 16,9-25,4 milljónir. Drekavellir 26 - Hfj. Vorum að fá í sölu nýtt og glæsilegt lyftuhús í Vallahverfi í Hafnarfirði. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með sérlega vönduðum innréttingum en án gólfefna. Glæsileg baðherbergi. Húsið er klætt að utan. Stæði í bílakjallara. 3ja herbergja 84 og 100 fm 4ra herbergja íbúðir og 125 fm íbúðir með tvennum svölum. Hringdu strax í sölumenn Höfða, í síma 565 8000 og 533 6055, og tryggðu þér íbúð!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.