Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 51 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI HÆÐIR Hraunteigur - Glæsileg neðri sérhæð Mjög glæsileg og mikið end- urnýjuð 143 fm 5 herb. neðri sérhæð. Hæð- in skiptist í forstofu, hol með góðu skápa- plássi, eldhús með nýl. innrétt. og eyju, borðstofu með útg. á svalir, bjarta stofu með fallegum gluggum og svölum til suð- urs, 3 herb. og baðherb. flísal. í gólf og veggi. Rauðeik og flísar á gólfum. Tvær sér geymslur í kj. Húsið í góðu ástandi að utan, gler og gluggar endurn. að hluta. Verð 35,9 millj. Miðborgin - Útsýnisíbúð - 5 sérbílastæði Glæsileg 227 fm efri sérhæð í hjarta miðborgarinnar. Hæðin skiptist m.a. í bjarta stofu með útsýni til norðurs, borðstofu með útgengi á svalir, rúmgott eldhús, fjögur herb. og stórt flísa- lagt baðherb. auk gesta w.c, þvottaherb. og geymslu. Mikil lofthæð, stórar svalir til suðurs og fallegt útsýni úr stofum. Arinn í íbúð og innfelld lýsing í öllum loftum. Hús nýmálað að utan. Laus fljótlega. Ægisíða Mjög góð og þó nokkuð end- urn. 106 fm 5 herb. íbúð á 1. hæð (aðal- hæð) í þríbýli. Íb. skiptist í hol m/ arni, rúm- gott eldh. með góðri borðaðst. og spautul. innrétt., samliggj. bjartar stofur með útg. á suðursvalir, 3 herb., öll með skápum og ný- lega endurn. flísalagt baðherb. Sérgeymsla i kj. Laus fljótlega. Verð 25,9 millj. Drápuhlíð Rúmgóð og falleg 132 fm neðri sérhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum. Hæðin skiptist í rúmgott hol, þrjú herb., tvær stofur með útgangi á suð- ursvalir, eldhús með góðum borðkrók og góðum innrétt. og flísalagt baðherb. Flísar og parket á gólfum. Sérþvottaherb. og geymsla í kjallara. Verð 27,9 millj. Einarsnes Mjög glæsileg og mikið endurnýjuð 132 fm efri hæð í tvíbýli í Skerjafirði. Stofur í hásuður með góðri loft- hæð og útg. á suðursvalir, flísalagt bað- herb. með nýrri innrétt. og tækjum, eldhús með nýl. tækjum, 3 herb., öll með skápum og opið rými, nýtt sem sjónvarpsaðst. í dag. Eikar-plankaparket á gólfum. Mikið út- sýni í allar áttir. Sérbílastæði með yfir- byggðu þaki. Verð 34,9 millj. 4RA-6 HERB. Víðimelur. Mjög góð 75 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýli í vesturbænum. Íb. skiptist í tvær stofur, eldhús með góðum innrétt., 2 herb. og flísalagt baðherb. Suð- ursvalir. Nýtt gler og gluggar. Sérgeymsla í kjallara. Verð 19,9 millj. Skaftahlíð Mjög góð og mikið endurn. 105 fm 4ra herb. íbúð auk 8,9 fm sér geymslu í þessu fallega fjölb. í Hlíðunum. Ný innr. og ný tæki í eldhúsi, 3 herb., stofa/borðstofa og baðherb. Snyrtileg sam- eign, hús nýl. tekið í gegn að utan. Hljóð- einangrað gler í íbúðinni. Verð 19,7 millj. Stóragerði - Endaíbúð Falleg 99 fm 4ra herb. endaíbúð ásamt 7,4 fm sér geymslu í góðu fjölbýli. 3 rúmgóð herb., flí- salagt baðherb. m. þvottaaðst.. björt stofa og rúmgott eldhús fallegri innrétt. og borð- aðst. Gluggar í þrjár áttir. Suðursvalir. Verð 19,3 millj. Drápuhlíð Mjög góð um 90,0 fm 4ra herb. risíbúð í þríbýlishúsi í Hlíðunum. Íb. skiptist í hol, bjarta parketlagða stofu, 3 herb., rúmgott eldhús með uppgerðum inn- réttingum og baðherb. Sérgeymsla í kj. Geymsluris. Verð 18,9 millj. Nónhæð - Gbæ. Útsýni Björt og vel skipulögð 102 fm 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð (efstu) í góðu fjölbýli. Stofa með miklu útsýni og suðursvölum, rúmgott eld- hús með góðri borðaðst., þvottaherb., 3 herb., sjónvarpshol og rúmgott flísal. bað- herb. Sérgeymsla í kj. Sameign til fyrir- myndar, hús nýlega málað að utan. Verð 24,9 millj. Stíflusel Góð og vel við haldin 103 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Nýleg innrétting í eldhúsi, stofa, 3 herb. og baðherb. Gott skápapláss. Nýlegur linoleumdúkur á íb. Suðursvalir. Næg bílastæði, stutt í þjón- ustu, skóla og leikskóla. Verð 17,9 millj. Dalshraun - Hafnarfirði Heil húseign 3.410 fm auk byggingarréttar Eignin, sem er þrjá hæðir, stendur á 6.328 fm lóð og fylgir henni 2.100 fm við- bótarbyggingarréttur. Mjög góðir leigusamningar eru í gildi um stærstan hluta eignarinnar, m.a. við BYKO. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. Dalshraun - Hafnarfirði 977 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Neðri hæðin er vel innrétt- uð og skiptist í verslun auk eldhúss, lagers og skrifstofu og á efri hæð eru 14 nýlega innréttuð skrifstofuherbergi. Húsnæðið er allt í útleigu í dag. Lóð með fjölda malbik- aðra bílastæða. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu. Reykjavíkurvegur - Hafnarfirði Verslunar- og lagerhúsnæði á 1. hæð og í kjallara og skrifstofuhúsnæði á 3. hæð samtals að gólffleti 1.056 fm. Leigusamn- ingar í gildi um hluta eignarinnar. Lóð frá- gengin með malbikuðum bílastæðum. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrif- stofu. Bæjarhraun - Hafnarfirði Verslunar-, iðnaðar- og skrifstofuhúsnæði á 1. hæð samtals að gólffleti 586,0 fm auk hlutdeildar í sameign. Leigusamningar í gildi um hluta eignarinnar. Lóð frágengin með malbikuðum bílastæðum. Allar nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu. ATVINNUHÚSNÆÐI Eigendur atvinnuhúsnæðis athugið! Við höfum náð mjög góðum árangri í sölu á atvinnuhúsnæði í gegnum tíðina. Í dag höfum við fjölda traustra kaupenda að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis á höfuðborgar- svæðinu á verðbilinu 25 millj til 2 þús. millj. Margir þeirra leita að eignum í traustri langtímaleigu. Greiðslufyrirkomulag er yfirleitt staðgreiðsla. Drangahraun - Hf. 320,0 fm at- vinnuhúsnæði í Hafnarfirði. Mikil lofthæð, allt að 6 metrum og góðar innkeyrsludyr. Lóð frágengin og malbikuð að mestu. Verð 32,3 millj. Hólmgarður Höfum til sölu 140 fm húsnæði á 2. hæð og í risi við Hólmgarð, samtals að gólffleti 140 fm. Svalir út af 2. hæð. Eign sem þarfnast lagfæringa. Frá- gengin og malbikuð lóð. Verð 21,0 millj. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Súðarvogur Þó nokkuð endurnýjað 140 fm húsnæði á efri hæð með mikilli loft- hæð í góðu steinhúsi og með sjávarútsýni. Eignin er nýtt sem íbúð í dag og skiptist í forstofu, stórt opið rými með góðum glugg- um, eldhús með innrétt. og baðherb. með sturtuklefa og þvottaaðst. Öll gólf nýlega flotuð og lökkuð. Sérinng. Fyrirliggur samþ. um að breyta húsnæðinu í íbúð. Verð 17,9 millj. Langholtsvegur. 723 fm versl- unar- og lagerhúsnæði á tveimur hæðum við Langholtsveg. Um er að ræða tvo eignarhluta, 158 fm og 565 fm. Þrennar innkeyrsludyr. Lóð frágengin og malbik- uð. Verð 85,0 millj. Laufengi Falleg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist í hol, forstofu, geymslu, 3 herb. með skápum, flísal. bað- herb., stofu m. útg. á vestursvalir og rúm- gott eldhús m. þvottaherb. inn af. Verð 22,9 millj. 3JA HERB. Gullsmári - Kóp. Glæsileg 73 fm íbúð á 3. hæð (efstu) auk 6,4 fm sér geymslu í kj. Íbúðin skiptist í forstofu með skápum, hol, eldhús með góðri borðað- stöðu, tvö herb., bæði með skápum, stofu með útgangi á rúmgóðar vestursvalir og flí- salagt baðherb. Þvottaðaðst. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Gott útsýni úr stofu. Verð 19,5 millj. Barðastaðir Glæsileg 98 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði í viðhaldslitlu fjölbýli. Íb. skiptist í hol, stofu með útg. á sérverönd með skjólveggjum, 2 herb., bæði með skápum, eldhús með vandaðri innréttingu og flísalagt baðherb. Þvottahús innan íbúð- ar. Sérgeymsla. Frábær staðsetn. rétt við golfvöllinn. Verð 21,0 millj. Skeggjagata Mikið endurnýjuð 55 fm íbúð á 2. hæð auk 6,9 fm sérgeymslu í kj. Eldhús með nýlegri innrétt. og nýlegum tækjum, stofa, borðstofa, eitt herbergi með útg. á svalir til vesturs og flísalagt baðher- bergi. Sameign mjög snyrtileg. Verð 14,9 millj. Rauðarárstígur Falleg 60 fm íbúð á 1. hæð auk 3,4 fm sérgeymslu í risi. Rúm- góð stofa, 2 herb., eldhús og baðherbergi. Nýlegt merbau á gólfum. Vestursvalir. Góð íbúð í nágrenni miðbæjarins, stutt í alla þjónustu. Verð 14,5 millj. Kristnibraut Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innr., rúmgóð stofa m. útg. á stórar suð- vestursv., 2 rúmgóð herb., baðherb. m. baðkari og sturtu., þvottahús. Sérgeymsla á jarðh. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. Brávallagata 84 fm ibúð á 2. hæð í góðu steinhúsi ásamt 9,8 fm geymslu í kj. Nýleg innrétting og ný tæki í eldhúsi, rúm- gott herb. með skápum og bjartar samliggj. stofur með útg. á suðvestursvalir. Parket á gólfum. Laus fljótlega. Verð 18,9 millj. Safamýri Mjög falleg og mikið endunýjuð 85 fm íbúð á 4. hæð ásamt 8,5 geymslu í kj. Björt stofa m. útg. á suðvestursv., 2 rúmgóð herb., útg. á austursv. út af öðru herb., flísal. bað- herb. og eldhús með nýlegri innrétt. og borðaðst. Parket á góllum. Húsið allt tekið í gegn að utan. Verð 19,9 millj. Vesturgata Mikið endurnýjuð 66 fm íbúð á efri hæð með sérinng. í þríbýli. Eldhús m. hvítum sprautulökk. innrétt., rúmgóð stofa með fallegu útsýni, tvö herb. og flísal. baðherb. Geymsluris. Hús nýlega málað og viðgert að utan. Gler og gluggar nýl. Verð 15,9 millj. Nýlendugata - Vesturbær Góð 76 fm íbúð á góðum stað í Vestur- bænum. Íbúðin skiptist í eldhús, sam- liggjandi skiptanlegar stofur, baðherb. og rúmgott svefnherb. Í kjallara er sér geymsla og sameiginlegt þvottaherb. Verð 15,9 millj. Birkimelur Mikið endurnýjuð 80 fm íbúð á 3. hæð auk tveggja sérgeymslna í kj. og séríbúðarh. í risi með aðg. að w.c. Sam- liggj. bjartar stofur m. útg. á suðursvalir, eldhús m. nýl. hvítum innrétt. og góðri borðaðst., rúmgott herb. með miklu skápa- plássi og baðherb. Parket á gólfum. Verð 20,5 millj. Naustabryggja - sérinng. Mjög góð 93 fm íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi ásamt sér geymslu í kj. og sérstæði í lokaðri bíla- geymslu. Eldhús með vönd. eikarinnrétt., rúmgott flísalagt baðherb., björt og rúmgóð stofa með gólfsíðum gluggum og stórum svölum til vesturs og tvö herb., bæði með skápum. Náttúrugrjót og parket á gólfum. Hús álklætt og viðhaldslítið. Verð 22,9 millj 2JA HERB. Hrísateigur Falleg 38 fm risíbúð í þrí- býlishús á Teigunum. Íb. skiptist í stofu, eldhús með eldri uppgerðum innrétt., 1 herb. með skápum og baðherb. Þvotta- aðst. í íbúð. Geymsluloft. Verð 11,9 millj. Vesturvallagata - Laus strax Vel skipulögð 66 fm íbúð á 4. hæð í vestur- bænum. Björt stofa, rúmgott flísal. bað- herb., 1 herb. með skápum og eldhús með eldri innrétt. og góðri borðaðst. Suðursvalir, frábært útsýni. Verð 15,9 millj. Víðimelur Falleg og þó nokkuð endur- nýjuð 61 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli í vestur- bænum. Nýlegar innrétt. í eldhúsi, rúmgott herb. með fataherb. innaf, stofa og bað- herb. flísalagt í hólf og gólf. Suðursvalir með tröppum niður á viðarverönd með skjólveggjum. Verð 17,9 millj. Stýrimannastígur - Útsýni Af- ar glæsileg, nýinnrétt. og vönduð 71 fm ris- íbúð með allt að 4,5 metra lofthæð og stór- um svölum til suðurs. Ljósar innrétt. og gólfefni. Baðherb. með glugga og nýjum tækjum. Stórar og skjólgóðar nýl. svalir til suðurs með miklu útsýni. Verð 21,9 millj. Flyðrugrandi Góð 65 fm íbúð á jarðhæð í nýlega viðgerðu húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 1 herb. og baðherbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Sér afgirt hellulögð verönd. Verð 15,5 millj. Njálsgata Mjög falleg 32 fm íbúð í miðborginni. Íbúðin er þó nokkuð endur- nýjuð, m.a. gler og gluggar, raflagnir og tafla. Eikarinnrétting í eldhúsi og furu- gólfborð á gólfum. Sérgeymsla í kj. Laus fljótlega.Verð 9,9 millj. Grundarstígur Góð 56 fm íbúð á 3. hæð í steinhúsi í Þingholtunum. Eld- hús með eldri innrétt., stofa, 1 herb. og baðherb. Parket á gólfum. Sérgeymsla í kj. Verð 13,9 millj. Digranesvegur - Kóp. Laus strax Mikið endurnýjuð 54 fm kjallaraíbúð í þríbýli í Kópavogi. Búið er að endurnýja eldhús, gólfefni og hurðir. Rúmgóð stofa og 1 herb. Sérgeymsla. Verð 12,7millj. Hagamelur Mjög góð og mikið endurnýjuð 70 fm íbúð á 4. hæð í vestur- bænum. Íbúðin er nánast öll nýlega tekin í gegn, nýtt parket á gólfum, ný innrétt- ing í eldhúsi og flísalagt baðherb. með nýjum tækjum. Verð 17,9 millj.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.