Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.10.2005, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 17. OKTÓBER 2005 F 55 Grandar - 107 Höfum kaupanda að 3ja herbergja íbúð á Gröndun- um. Íbúðin þarf að vera um 75-100 fm og getur kostað frá 17-25 millj. Uppl. veitir Magnús í síma 533 4800. Seltjarnarnes Erum með kaupanda að 4ra-5 herbergja íbúð eða hæð fyrir allt að 27 millj. á Seltjarnarnesi. Uppl. veitir Magnús í síma 533 4800. Gerði Erum með kaupanda að 3ja-4ra herbergja íbúð (ekki kjallara, má vera ris) í Gerðunum eða á Háa- leitisbraut. Verð allt að 20 millj. Uppl. veitir Magnús í síma 533 4800. Við seljum atvinnuhúsnæði Laugavegur 182 4. hæð • 105 Rvk • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is Sími 533 4800 3ja herbergja Sóleyjarimi 104,5 fm falleg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, tvö svefnherbergi og þvottahús. Geymsla er í íbúðinni. Innréttingar, skápar og hurðir eru úr eik. Íbúðin er án gólfefna og er laus nú þegar. 5449 Laugarnesvegur 78,5 fm góð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Laugarnesveg. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, stórt eldhús með góðum borðkrók, tvö parketlögð svefnherbergi og bað- herbergi. Suðursvalir. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. V. 14,9 m. 5833 Veghús - laus strax 92,2 fm góð 3ja her- bergja íbúð í vinsælli lyftublokk. Íbúðin skiptist í flísalagðan gang, tvö dúklögð herbergi, baðher- bergi, flísalagða stofu með útgangi á suðursvalir, flísalagt eldhús, þvottahús, flísalagða borðstofu og geymslu á hæðinni. Húsvörður, tvær lyftur, hjóla- og vagnageymsla. Góð sameign. Góðar innréttingar í eldhúsi, baðherbergi og þvottahúsi. 5704 Klapparstígur Í byggingu glæsilegar íbúðir við Klapparstíg. Íbúðirnar eru 75-100 fm að stærð og skilast fullbúnar. Verð frá 24,3 til 31,3 millj. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofu Mið- borgar. 5575 Frakkastígur 68,8 fm sérlega vel skipulögð og opin íbúð á 1. hæð með sérinngangi í þríbýlishúsi. Nánari lýsing: 1. hæðin er 44,6 fm. Þar er lítið svefnherbergi inn af gangi, eldhús til hliðar við hol, stofan ágætlega rúmgóð, holið opið í stofu, baðherbergi með sturtuklefa, flísalagt. Parket á öllum gólfum nema baði. Í kjallara er 24,2 fm rými sem tilheyrir íbúðinni og skiptist í svefnher- bergi með glugga, rými á móti inngangi í svefn- herbergi, flísalagt baðherbergi með baðkari og glugga. Búið er að endurnýja gler og glugga. V. 14,4 m. 5864 Engjasel 98,8 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð auk 24,1 fm stæðis í bílageymslu í góðu fjölbýli við Engjasel. Íbúðin skiptist í hol, þrjú svefnher- bergi, baðherbergi með baðkari, eldhús og stofu. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvotta- hús. V. 18,5 m. 5754 2ja herb. Kleppsvegur - laus strax 71,9 fm mjög falleg 2ja herbergja íbúð á 3. hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, rúmgóða parketlagða stofu, herbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu. FALLEGT ÚTSÝNI ÚR STOFU OG AF SVÖLUM. V. 12,9 m. 5849 Nökkvavogur 33 fm risíbúð í snyrtilegu þríbýli. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu, flí- salagt eldhús með nýlegri innréttingu, parketlagt herbergi og geymslu. Í kjallara er sameiginlegt þvottahús og geymsla. Íbúðin er laus strax. 5785 Vesturgata 73 fm verslunarrými við Vestur götu sem skiptist í sal, lager og snyrtingu. Mögu leiki er á að breyta húsnæðinu í íbúð. V. 14,9 m 5859 Naustabryggja 77,1 fm 2ja herbergja íbúð á annarri hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, tvö herbergi, eldhús baðherbergi, þvottahús og geymslu. Rúmgóða svalir. Íbúðin afhendist án gólfefna í janúar. V 18,7 m. 4442 Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir eigna á söluskrá okkar. Sérstaklega höfum við kaupendur að öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í traustri leigu. Staðgreiðsla er í boði. Skipholt www.midborg.is midborg@midborg.is Til sölu nýjar og glæsilegar 2ja-3ja herbergja íbúðir á annarri og þriðju hæð á þessum vinsæla stað við Skipholt. Verð er frá 15,8-26,6 millj. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Mið- borgar. 5573
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.