Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 12

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 22. júni 1972. í DAG er fimmtudagurinn 22. júní 1972 HEILSUGÆZLA Slökkviliöiöiog sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreiö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavaröstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er opin laugardaga og sunnu- daga kl. 5-6 e.h. Simi 22411. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. <9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgidagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur og helgarvakt: Mánudaga-fimmtudaga kl. 17.00-08,00. Frá kl. 17,00 föstu- daga til kl. 08,00 mánudaga. Simi 21230. Upplýsingar um læknisþjónustu i Reykjavik eru gefnar i sima 18888. ónæmisaðgcrðir gegn mænu- sótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur á mánudögum frá kl. 17-18. Apótek llafnarfjaröar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum er opið frá kl. 2-4. Kvöld og næturvörzlu, i Kefla- vik 22. júni, annast Jón K. Jóhannsson. Nætur- og helgidagaviir/.lu apólekanna i Reykjavik 17. til 23. júni annast, Lyljabúðin Iðunn, og Garðs Apótek. FÉLAGSLÍF Asprestakall, Saínaðaríerðin verður farin 24.til 25. júní n.k. Farið verður til Vikur i Mýr- dal. Upplýsingar hjá Guðnýju, i sima 33613. Kvenfélagið. Frá Nessókn. Safnaðarfélag Nessóknar fer sina árlegu sumarferð n.k. sunnudag 25. júni. Upplýsingar i sima 16783 i dag kl. 16 til 19. Aöalfundur, Skógræktarfélags Mosfellshrepps verður haldinn, föstudaginn 23. júní, að lllégarði uppi kl. 20.30. Ariðandi að fjölmenna. Stjórnin. Konur i Kvenfélagi Kópavogs. Farið verður i Eftirmiðdags- ferð i Kjósina sunnudaginn 25. júni n.k. Lagt verður af stað frá Félagsheimilinu kl. 2 e.h. Þátttaka tilk. til ferðanefndar. Ferðir um næstu helgi. A fiistudagskvöld kl. 20: Þórsmörk Landmannalaugar, Eiriksjökull. A sunnudagsmorgun kl. 9.30 Brúarárskörð. Ferðafélag Islands, Oldugötu 3. Simar : 19533 og 11798 Feröahappdræ 11i Óháða safnaðarins. Dregið var i happdrættinu 17. júni, en vinningsnúmer innsigluð. Þeir sem eiga eftir að gera skil,eru vinsamlega beðnir að koma andvirði miðanna,eða ó- seldum miðum i Kirkjubæ við Háteigsveg næstu daga kl. 5 — 7, eða senda þá i pósti. Nefndin. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld 22. júní, kl. 20.30 i Hreyfilshúsinu. Rætt um ferðalag. Stjórnin. SIGLINGAR Skipadeild S.i.S. Arnarfell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Jökulfell lestar á Eyjafjarð- arhöfnum. Disarfell, fer 23. júni frá Liibeck til Reykjavik- ur. Helgafell, fór i gær frá Svendborg til Kotka. Mælifell, fór i gær frá Sauðárkróki til Keflavikur. Skaftafell lestar á Faxaflóahöfnum. Hvassafell, fer i dag frá Leningrad til Ventspils. Stapafell, fer i dag til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Litlafell, er i Rotter- dam. ÁRNAÐ HEILLA Gullbrúðkaup eiga laugardag- inn 24. júni, hjónin Aðalsteinn Baldvinsson og Ingileif Björnsdóttir áður að Brautar- holti i Dölum, nú að Alfhóls- vegi 82 Kópavogi. Þau taka á móti gestum að Hótel Borg kl. 4 til 7 þann dag. ORÐSENDING Orlof húsmæöra i Kópavogi, verður 8-16. júli að Lauga- gerðisskóla. Innritun á skrif- stofu orlofsins i Félagsheim- ilinu 2.h. sem opin er frá kl. 4-6 á þriðjudögum og föstu- dögum frá 23. júni. A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. SÖFN OG SÝNINGAR Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30 til 16. PENNAVINIR Tékkneskur frimerkjasafnari, 38 ára að aldri, hefur áhuga á að komast i bréfasamband við áhugafólk um frimerkjasöfn- un á Islandi. (Skrifa á ensku). Zdenek Matias Schr. 36.. Kolini, C/.echoslovakia. Tvcir frimcrkjasafnarar óska eftir pennavinum. Mig langar að komast i bréfa- samband við einhvern á Is- landi. Hef mikinn áhuga á að skipta á notuðum sænskum frimerkjum fyrir notuð is- lenzk frimerki. (Skrifið á ensku eða einhv. Norð- urlandamálinu) Með beztu kveðju Ragnar Wallin Reverent Rectory 693 00 Degerfors Sweden. MINNINGARKORT Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir töldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Minn- ingabúðinni Laugavegi 56, hjá Sigurði M. Þorsteinssyni, simi 32060, hjá Sigurði Waage, simi 34527, hjá Magnúsi Þórarinssyni, simi 37407 og Stefáni Bjarnasyni simi 37392. Minningarspjöld liknarsjóös dómskirkjunnar, eru afgreydd hjá Bókabúð Æskunnar Kirk- juhvoli, Verzlunni Emmu Skólavörðustig 5, Verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonum. Spilarar eru oftast ekki nógu vakandi i sambandi við að verja félaga sinn i kastþröng og þetta spil er gott dæmi. S spilar 6 Sp. og V spilaði út T-G. ♦ 64 ¥ ÁK9 ♦ ÁD5 4» DG862 ♦ D95 ♦ 7 * 104 ¥ DG873 ♦ G108643 ♦ 92 * K5 * Á10943 ♦ AKG10832 ¥ 652 ♦• K7 + 7 S tók heima á T-K og spilaði Ás- K i trompi. Þegar Sp-D féll ekki hefðu flestir gefizt upp á að vinna sögnina — en ekki okkar maður, hann eygöi smámöguleika á kast- þröng. Hann tók Á-D i T og kast- aði L heima — og trompaði L. Nú spilaði hann V inn á Sp-D og V var ekki á verði, er hann spilaði óhugsaðT. Suður trompaði heima og kastaði L úr blindum. Hann spilaði trompi og lét Hj-9 blinds og A er i erfiðri stöðu. Hann valdi aö inn á Hj. og L trompað og þar með var L-D blinds 12. slagurinn. Vestur gat einfaldlega brotið kastþröngina með þvi að spila Hj. Þegar hann var inni á Sp-D, þá fer þýðingarmikil innkoma hjá blindum. Á skákmótinu i Hastings um áramótin 1934/1935 kom þessi staða upp i skák Lilienthal, sem hefur hvitt og á leik, og Capa- blanca. 20. exf6-DxD 21. fxg7-Hg8 22. Rd4-De4 23. Hael-Rc5 24. HxD + - RxH 25. Hel-Hxg7 26. HxR+ og svartur gaf. 15 ára dreng vantar í sveit vanan vélum Magnús Gunnlaugsson, Stúf- holti, simi um Meiri- Tungu. Áhugasamur Drengur tæplega 12 ára óskar eftir að komast i sveit i sumar. Simi 38972. Auglýsið w i Tímanum Raf’ eða vél- tæknifræðingur óskast um 6 mánaða skeið, vélvirki vanur tækniteiknun kemur einnig til greina. Þeim, sem eiga eldri umsóknir hjá fyrirtækinu,er bent á að hafa samband við starfsmannastjóra- Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavik og bókabúð Oli- vers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 30. júni 1972 i póst- hólf 244. Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F. STRAUMSVÍK STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Allsherjar- atkvæðagreiðsla Allsherjaratkvæðagreiðsla um heimild til boðunar vinnustöðvunar hófst að loknum félagsfundi i gær og heldur áfram i skrif- stofu félagsins Brautarholti 20, Reykja- vik, til föstudags 23/6 1972 kl. 16.00. Reykjavik, 21/6 1972. Kjörstjórn Stéttarfélags verkfræðinga. Auglvsingar. sem eiga að koma f blaðinu a sunnudögum þurfa að berasl fyrir kl. I á fösludögum. Augl.stofa Tfmans er f Bankastræti 7. Sfinar: 19523 - IH300. Auglýs endur — Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaöir MAGNÚS INGBERG GÍSLASON Akbraut, Iloltum, Rangárvallasýslu sem lézt af slysförum 12. þ.m. verður jarösettur frá Mar- teinstungukirkju i Holtum laugardaginn 24. júni kl. 2 e.h. Katrin S. Jónsdóttir börn og tengdabörn. Ctför HALLDÓRS SIGURÐSSONAR Þrastargötu 9, fer fram frá Ncskirkju föstudaginn 23. júnikl. 13.30. F.h. Jósefinu Eyjólfsdóttur og vandamanna Knattspyrnufélagiö Þróttur. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma MARIA JÓNSDÓTTIR Forsæti, Vestur-Landeyjum verður jarösungin frá Akureyjarkirkju laugardaginn 24. júni n.k. kl. 2 e.h. Sætaferðir frá Umferöamiðstööinni kl. 11.30 Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Sonur minn GUÐLAUGUR BJÖRNSSON sem andaöist að heimili sinu 16. þ.m. veröur jarösunginn frá Fossvogskapellu föstudaginn 23. júnikl. 3e.h. þeir sem vilja ininnast hins látna er vinsamlega bent á liknarstofn- anir. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna Sigurborg Gisladóttir,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.