Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.06.1972, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. júni 1972. TÍMINN 15 Afgreiðslutími verzlunarinnar verður fyrst um sinn sem hér segir: mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.00 föstudaga frá kl. 9-19.oo, lokað á laugardögum Osta- og smjörbúðin - Snorrabraut 54 VELJUM ÍSLENZKT SUND- BOLIR Breyttir LOKUNARTÍMAR um helgar til 1. september Lokað á laugardögum — Opið aðra virka daga frá kl. 8 f.h. til kl. 6 e.h. nema á föstudögum — þá er opið til kl. 7 e.h. KÁRSNESBRAUT2 SlMI 41000 Námskeið fyrir kennara í samfélagsfræðum Fácinir kennarar geta komist að á námskeiði um sam- félagsfræðakennslu, sem Nordens Folkliga Akademiheld- ur fyrir íslenzka samfélagsfræðakennara i Kungálv, Sví- þjóð, dagana 6.—23. ágúst n.k. Hver þátttakandi i nám- skeiðinu grciðir kr. 5.000,— i þátttökugjald, en að öðru leyti verður námskeiðið (ferðir, dvalarkosnaður, kennsla) þátttakendum að kostnaðarlausu. Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á þátttöku, eru beðnir aö senda umsókn þess efnis til Menntamálaráðuneytisins, Skólarannsóknadcildar, Hverfisgptu 4—6, Reykjavik, fyr: ir hinn 30. júni n.k. Menntamálaráðuneytið, 16. júní 1972. Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar nú þegar aðVifilsstaða- hæli. Upplýsingar hjá forstöðukonunni á staðnum og i sima 42800. Reykjavik, 21. júni 1972. Skrifstofa rikisspitalanna BYGGINGAVÚRUVERZLUN KÚPAV0GS Stóraukin varahluta- þjónusta fyrir Vauxhall & Bedford SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Varahlutaverzlun BÍLDSHÖFÐA 8,RVÍK. SÍMI 86750 Bifreiðaskoðun í Kópavogi lauk 2. þ.m. Óskoðaðar bifreiðir verða teknar úr um- ferð eftir þriðjudaginn 27. þ.m. Bæjarfógetinn i Kópavogi OG SUND- SKÝLUR Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klappantlg «4 — 8lml 11783 — Rcyfcjavft EnWE> heyhleðsluvagnar \ fyrirliggjandi J Samband íst.samvinnufelaga Véladeild *íad&' Ármúta 3, Ruik. simi 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.