Tíminn - 02.03.1973, Side 7

Tíminn - 02.03.1973, Side 7
Föstudagur 2. marz 1973. 1 TÍMINN 7 ÓLAFUR JÓH ANNESSON FORSÆTISRÁÐHERRA SEXTUGUR Sextugur varft hinn 1. marz s.l. Ölafur Jóhannesson, forsætisráö- herra. Hann er fæddur 1. marz 1913 aft Stóra-Holti i Fljótum I Skagafirfti. Foreldrar hans voru Jóhannes bóndi þar Friftbjarnar- son bónda á Finnastöftum I Sölva- dal i Eyjafjaröarsýslu og kona hans Kristrón Jónsdóttir bónda og oddvita á Illugastöftum I Fljót- um. Nutu foreldrar hans mikillar virftingar og trausts meftal sam- tiftarmanna i Fljótum. Jafnframt búskap var Jóhannes barnakenn- ari og oddviti I Holtshreppi eftir tengdafööur sinn árin 1913-1922 auk ýmissa trúnaftarstarfa bæfti fyrir sveit sina og ýmis félög og stofnanir. Ólafur Jóhannesson varft stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1935 og lögfræftingur frá Háskóla tslands 1939 meft hæstu einkunn, er þá haföi verift tekin i lögfræöi á Islandi. Aft prófi loknu geröist hann lögfræftingur og endurskoftandi hjá Sambandi Is- lenzkra samvinnufélaga og var frá 1. april 1942 til 1. júli 1943 yfirmaöur endurskoftunardeildar þess en rak jafnframt um skeift málflutningsskrifstofu i Reykja- vik meft Ragnari ólafssyni, hrl. Hann sat I Viftskiptaráfti 1943 og 1944, en var siftan ráöinn fram- kvæmdastjóri félagsmáladeildar Sambands islenzkra samvinnufélaga og lögfræöilegur ráftunautur þess og kaupfélag- anna. Þvi starfi gegndi hann unz hann var hinn 10. febrúar 1947 settur og siöan skipaöur prófessor I Háskóla Islands. Þá stöftu skip- afti hann vift miklar vinsældir þar til hann varft forsætisráftherra hinn 14. júli 1971. Jafnframt framangreindum störfum hefur Ólafur gegnt mikl- um fjölda annarra trúnaftarstarfa bæöi i þágu rikisins og einstakra stofnana og félaga. Yrfti þaft allt mikils til of langur bálkur að ti- unda hér, en þó skal eitthvaft nefnt: Hann sat i TJtvarpsráöi 1946-1953, siftustu fjögur árin sem formaftur þess. Hann sat þing hinna Sameinuftu þjófta 1946, endurskoftandi SIS var hann 1948-’60, formaftur i stj. Lifeyris- sjóös togarasjómanna 1959 og siöan I bankaráfti Seftlabanka íslands um árabil og þannig mætti lengri áfram telja. Þá er þess aft geta, aft Ólafur hefur allmikift stundaft ritstörf og gefiö út ýmsar bækur, einkum um lögfræftileg efni. Af þvi, sem hér hefur verift rak- ift, má sjá, aft Olafur Jóhannesson hefur átt starfsama ævi, þótt ekk- ert kæmi annaft til. En þegar þess er gætt, aft enn eru ótalin þau félagsmálaafskipti Ólafs Jó- hannessonar, sem timafrekust hafa reynzt, hlýtur öllum aö verfta ljóst hversu frábær afkasta- maftur hann er. Hér á ég aft sjálf- sögftu vift hin miklu og heillarlku afskipti hans af stjórnmálum. Ólafur hneigöist ungur til fylgis vift hugsjónir Framsóknarflokks- ins. Hann varö formaftur i Félagi ungra Framsóknarmanna 1941, formaftur Framsóknarfélags Reykjavikur 1944-1945 og I mift- stjórn Framsóknarflokksins hef- ur hann verift siftan 1946. Varafor- maftur flokksins varft hann 1960 og þegar Eysteinn Jónsson gaf ekki lengur kost á sér til for- mennsku árift 1968 vorum vift Framsóknarmenn á einu máli um þaft, aft eigi kæmi annar til greina I þaft sæti en Ólafur Jóhannesson. Hann sat á Alþingi um skeift sem þingmaftur Skagfirftinga, fyrsti þingmaftur Skagfirðinga var hann 1959 og siöan kjördæma- breytingin var gerft þaft ár hefur hann verift alþingismaftur Norfturlandskjördæmis vestra. Svo sem fyrr segir varft Ólafur Jóhannesson forsætisráftherra hinn 14. júli 1971, er Framsóknar- flokkurinn myndafti rikisstjórn ásamt Alþýftubandalaginu og Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. Hygg ég, aft á engan sé hallaft, þótt sagt sé, aft hann eigi manna mestan þátt I þvi, aö sú ríkisstjórn var mynduft, þvi þaft er ekkert launungarmál aö marg- visleg sjónarmift þurfti aft sam- ræma, eins og jafnan vill verfta þegar þrir flókkar meft aö ýmsu leyti ólikar skoftanir taka sig saman um myndun rikisstjórnar. A rikisstjórnarfundum er Ólaf- ur hinn ágætasti stjórnandi, sam- vinnuþýftur en þó fastur fyrir, enda er sambúöin þar yfirleitt hin bezta, þrátt fyrir sögusagnir ýmissa manna, sem ekkert þekkja til, um hift gagnstæða. Þaft mun allra manna mál er til þekkja, aft i störfum sinum á Al- þingi hafi ólafur sýnt aft hann er framsýnn umbóta- og hugsjóna- maftur, enda flytur hann jafnan mál sitt af þekkingu og rökfestu. Er hann tvlmælalaust i hópi al- beztu ræftumanna þeirra er nú sitja Alþingi Islendinga, rökfast- ur og harftfylginn en þó sann- gjarn. Ólafur er skarpgáfaftur maöur, er ihugar hvert mál er aft höndum ber af rólegri skynsemi og eftir aft hann hefur tekift ákvöröun fylgir hann henni fram af festu og þunga. Þaft hefur orftift hlutskipti mitt aft vinna náiö meftólafi Jóhannes- syni siftustu árin, þar sem ég hef verift varaformaftur Fram- sóknarflokksins siftan 1968 og saman eigum vift sæti i rikis- stjórn. Minn vitnisburftur um þaft samstarf er allur á einn veg, þaft er frábærlega gott aö vinna meft honum og njóta ráftlegginga hans um þau margvislegu viftfangs- efni, er aft steftja. Ég held aft þaö hafi aldrei komift fyrir aft ég hafi leitaft til hans um úrlausn máls svo aö lausnin hafi ekki legift ljós- ar fyrir eftir en áftur. Ólafur Jóhannesson hefur val- izt til þess aft veita rikisstjórn landsins forustu á erfiftum tim- um. Þaft er vandasamt hlutskipti og ekki alltaf þakklátt. Dómar manna um þá rikisstjórn, er nú situr, eru aö vonum misjafnir, þvi allt orkar tvimælis þá gert er. Þessi rikisstjórn sem aftrar mun fá sinn dóm hjá þjóftinni þegar* Engu skal ég um þaö spá hver sá dómur verftur, en verulega mis- fá sinn dóm hjá þjóftinni þegar fram lföa stundir. Engu skal ég um þaft spá hver sá dómur verftur, en verul. mis- sýnist mér þá, ef hlutur ólafs Jó- hannessonar á spjöldum sögunn- ar á ekki eftir aft verfta góftur, hvaft sem um okkur hina kann aö verfta sagt. Þegar gáfaftur og góöviljaftur hæfileikamaftur ræk- ir störf sin af jafnmikilli alúft og samvizkusemi og Ólafur hefur alla tift gert, hlýtur útkoman aft verfta góft. Sú mun nifturstaöa framtiftarinnar og verfta. 1 skagfirzkum æviskrám er for- eldrum ólafs, þeim Jóhannesi Friftbjarnarsyni og Kristrúnu Jónsdóttur, lýst af kunnugum manni. Eru þaft einhverjar feg- urstu mannlýsingar, sem ég minnist aft hafa lesiö, en vafa- laust sannar, enda kemur þeim, er til þekktu og ég hef taiaö vift, saman um, aft þar sé ekkert of sagt. Þvi meir, sem ég kynnist Ólafi Jóhannessyni, þeim mun sjálfsagftara verftur mér aft trúa þessum lýsingum, enda segir máltækift, aft epliö falli sjaldan langt frá eikinni. Ekki vil ég ljúka svo þessari stuttu afmæliskveftju, aft ég geti ekki hinnar ágætu eiginkonu Ólafs Jóhannessonar, en hann er kvæntur Dóru dóttur Guftbjarts Ólafssonar hafnsögumanns og forseta Slysavarnarfélags Is- lands og konu hans Arnbjargar Jónsdóttur. Frú Dóra er gáfu- og mannkostakona og manni slnum samhent i hvivetna. Eiga þau fagurt óg menningarlegt heimili aft Aragötu 13 hér i borg, þar sem þau búa meft dætrum sinum Kristrúnu og Dóru. Leyfi ég mér aft endingu aft senda fjölskyldunni hugheilar af- mælis- og árnaftaróskir i þeirri einlægu von, aft vift Islendingar megum lengi enn njóta hæfileika og mannkosta Ólafs Jóhannes- sonar. Einar Ágústsson. ÓLAFUR Jóhannesson, forsætis- ráftherra og formaftur Framsókn- arflokksins, varft sextugur l. marz. Stjórn FUF I Reykjavik sendir honum og fjölskyldu hans sinar beztu heillaóskir á þessum merku timamótum. Sögu afmælisbarnsins þurfum vift ekki aft rekja hér. Hana þekkja allir, sögu bóndasonar norftan úr Skagafirfti, sem hafizt hefur fyrir verftleika sina til valdamestu stöftu islenzka þjóft- félagsins. Hitt þykir okkur tima- bært aö minna á, aft Ólafur hefur á liftnum árum unnift sér til ágætis aö stuftla aö afsönnun miftur góöra kennisetninga um eftli og lögmál stjórnmála. Lýft- ræftinu er teflt I tvisýnu, ef sú trú nær aft rótfestast og verfta al- menn, aft einungis kaldrifjaftir menn og ósvifnir geti náft langt á stjórnmálavettvangi. Ólafur Jó- hannesson er I hópi þeirra, sem færa okkur heim sannin um aft svo er alls ekki. Sæti flokks- formanns var vandfyllt, þegar Eysteinn Jónsson baftst undan endurkjöri sem formaftur Fram- sóknarflokksins, en mannkostir ólafs voru svo óumdeildir, aft Framsóknarmenn fengu honum einhuga flokksforystu. Og starf hans og árangur hljóta aft verfta hverjum þeim ungum manni hvatning, sem vill taka þátt I þjóftmálum af drenglyndi, en ekki undirhyggju. Starfsferill Ólafs Jóhannes- sonar er orftinn langur. Og lengur hefur hann starfaft sem prófessor i lögum viö Háskóla tslands en sem stjórnmálamaftur. í lög- fræftinni er ólafur afkastamikill rithöfundur. Liggja efnismeiri bækur á þvi svifti eftir hann en aftra starfsbræftur hans. En þótt forysta Framsóknar- flokksins hafi verift falin Ólafi Jóhannessyni átaka og sundur- þykkjulaust, jafngildi þaft ekki, aft alla tlft hafi rlkt rjómalogn I kringum hann. Linnulaust hefur baráttan staftift. Þar hefur ólafur beint atgeirnum út á vift til aft fylgja fram málstaft Framsókn- arflokksins og sérhverju þjóö- þrifamáli. Þegar Ólafur Jóhannesson tók viö forystu flokksins, haffti hann veriö alllengi I stjórnarandstöftu. En meft einurft og málefnalegum yfirburftum tókst honum meft atfylgi hinnar gömlu kempu, Eysteins Jónssonar, og margra annarra vaskra drengja aft rjúfa þá herkvl, sem vinstri flokkarnir voru I, og aft sameina krafta þeirra I rlkisstjórn. Starf vinstri-stjórnarinnar grundvallast á sáttargjörft, mál- efnasamningi, þar sem miölaft er málum. Þótt stuftningsflokkar rlkisstjórnarinnar eigi margt sameiginlegt, er þó samtimis margt frábrugftift meft þeim. Af þvi skapast viss spenna, ekki slzt þegar menn meft ólika skapgerft eiga i hlut. Starf forsætisráftherra verftur þvl sifellt þaft aft vera mannasættir, aft fá menn til aft láta miskllftarefnin niftur falla og taka höndum saman tit úrlausnar verkefnum og markmiftum, sem miklu má fórna til aft fá fram- gengt. Nýtur hér vitsmuna Ólafs og velvildar, festu hans og þolin- mæöi til aft skapa innan rikis stjórnarinnar nauftsynlegt and- rúmsloft samhygftar og sam- vinnu. Er mikift I húfi, aft rikisstjórnin fái fylgt fram til sigurs jafnstór- um málum og landhelgismálinu, án þess aft andstæftingunum takist aö reka fleyg I þá sam- stöftu, sem skapazt hefur. Stjórn FUF i Reykjavik þakkar Ólafi Jóhannessyni vel unnin störf I þágu alþjóftar og Fram- sóknarflokksins og óskar þess, aft vift fáum sem lengst notift starfs- krafta hans i ríkisstjórn. Stjórn FUF I Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 28. febrúar 1973. Styrkir til iðnaðarmanna Menntamálaráðuneytið veitir styrki til iðnaðarmanna, sem stunda framhalds- nám erlendis, eftir þvi sem fé er veitt i þessu skyni i fjárlögum ár hvert. Styrkir verfta fyrst og fremst veittir þeim, sem ekki eiga kost á styrkjum efta námslánum úr lánasjófti Is- I lenzkra námsmanna efta öftrum sambærilegum styrkj um og/efta lánum. Heimilt er þó, ef sérstaklega stendur á, aft veita viftbótarstyrki til þeirra, er stunda ! vifturkennt tækninám, ef fé er fyrir hendi. Styrkir eru eingöngu veittir til náms erlendis, sem ekki er unnt aft stunda hér á landi. Skal námift stundaft vift vifturkennda fræftslustofnun og eigi standa skemur en tvo mánufti, nema um sé aft ræfta námsferft, sem ráftuneytift telur hafa sérstaka þýftingu. Styrkir greiftast ekki fyrr en skilaft hefur verift vottorfti frá viftkomandi fræftslustofnun um, aft nám sé hafið. Umsóknum um styrki þessa skal komift til mennta- málaráftuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 30. marz n.k. Umsóknareyftublöft fást I ráöuneytinu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.