Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.03.1973, Blaðsíða 19
Föstudagur 2. marz 1973. TÍMINN 19 Rangæingar Spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppni i Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli, sunnudagana 4. marz. 18. marz og 1. april. Keppnin hefst kl. 21.00 öll kvöldin. Heildar- verðlaun Spánarferð fyrir tvo, góð kvöldverðlaun verða auk þess veitt hverju sinni. Ræðu flytur Agúst Þorvaldsson, alþingismaður. Stjórnin. Alþýðublaðið fær nýjan ritstjóra Freysteinn Jóhannsson. Báts saknað og skoðaður. Gúmmibjörgunar- báturinn var i góöu lagi, sömu- leiðis talstööin og eins neyðartal- stööin. tslendingur HU-16 er 28 lestir að stærð, smiöaður úr eik i Nes- kaupstað 1936. Báturinn hafði áöur einkennisstafina RE-36, siðan SH-90. Re-39 og nú HU-16. Formaður á bátnum er Theodór Guðjónsson. Ef leitin hefur ekki borið árangur i gærkvöldi veröur henni haldið áfram i dag. Oó ALÞÝÐUBLAÐIÐ skýrði i gær frá þvi að Freysteinn Jóhanns- son, hafi veriö ráðinn ritstjóri blaðsins og er hann jafnframt ábyrgðarmaður þess. Freysteinn er 26 ára gamall, fæddur á Siglufirði. Að loknu stú- dentsprófi gerðist hann blaða- maður hjá Morgunblaðinu og hef- ur starfaö þar siðan, að einu ári undanskildu, er hann stundaði nám við Blaðamannaskólann i Osló. Sighvatur Björgvinsson mun áfram annast stjórnmálaritstjórn Alþýðublaðsins og Bjarni Sig- tryggsson verður fréttastjóri. Kópanes eru Jón Kjartansson, Sjöstjarn- an, og Reykjanes. Hörður Felixson, skrifstofu- stjóri Tryggingamiöstöðvarinnar sagði I viðtali við blaöið, aö laus- lega reiknað næmi tjónið, sem Tryggingamiðstööin hefði oröiö fyrir, eitthvað um 120 milljónum króna. Hann sagði, að þangað til fyrir fjórum árum, hefðu islenzku tryggingafélögin endurtryggt skipin erlendis, en það kom að þvi að brezku tryggingafélögin, sem endurtryggingarnar voru hjá, heimtuðu svo mikiö fyrir þær, aö islenzku tryggingafélögin töldu það engan veginn borga sig aö endurtryggja erlendis. Það varö úr aö islenzku tryggingafélögin dreifðu tryggingunum á sig, en langstærstu félögin, eru Sam- vinnutryggingar, Sjóvá og Trygg- ingamiðstöðin. Froskmaöur um borð Siðari hluta dags I gær fór froskmaður um borö i Kópanes, og sagði hann er i land kom, að ( Á FASTEIGNAMARKAÐNUM ) FASTEIGN AVAL Skólavöröustig 3A (11. hæð) Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stæröum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látiö skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsinga um verö og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir. önnumst hvers konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala . ..................... sjór væri kominn i lest, vélarrúm og vistarverur fram I. Bendir þetta til þess, að göt séu viða Komin á skipiö. Þrátt fyrir þaö ætla menn ekki aö gefa upp alla von um björgun skipsins. Ætluðu menr. frá Björgup h.f. að reyna aö koma vir um borð i Kópanes á fjörunni i gærkvöldi, og ef vel tækist til aö draga skipiö þá lengra upp á landiö. Kópanesið strandaði, er þaö slitnaði aftan úr Sæunni GK (ekki VE) er veriö var aö draga þaö inn i Grindavik i fyrrakvöld. Þegar báturinn strandaði var liöinn rétt vika siðan Gjafar VE strandaöi við Hópsnesiö, en það er beint á móti strandsstað Kópaness. © Rækja flóann veitt miklu meira, enda eru þeir færri. Fá þeir jafnvel fjórar og fimm lestir i róðri. Nú siðustu daga hefur rækja verið veidd inn á Miöfirði, þar sem ný mið virðast hafa fundizt. Stærri rækju, ef leyfi fæst Um þessar mundir eru bátar á leið til Hvammstanga til þess að stunda þar rækjuveiðar, enda þótt senn sé búið aö veiða það magn, sem heimilað var i upp- hafi. Mun á það treyst, að veiði- leyfin verði rýmkuð til muna. Hrafnkell Eiriksson, fiski- fræðingur hjá Hafrannsóknar- stofnuninni segir, að þetta hefði komið til tals, en ákvörðun hefði SÍMINN ER 24300 Eignaskipti STEINHÚS um 155 ferm hæð og kjallari undir hluta, ásamt bil- skúr, á stórri, ræktaðri lóð, i austurborginni. 1-88-30 Árbæjarhverfi — Skipti Vantar 3-4 herb. ibúð i skiptum fyrir 2 herb. góða Ibúð á 2. hæð I sama hverfi FÆST 1 SKIPTUM fyrir nýtizku 4-5 herb. Ibúö á hæð, með bilskúr eða bilskúrsrétt- indum, æskilegast I Háaleitis- hverfi eöa þar I grennd. Nokkur peningagreiösla þyrfti aö vera meö ibúðinni. Nánari upplýsingar á skrif- stofunni HúSEIGNIRaf ýmsum stærðum og 3ja, 4ra og 5 herb. Ibúöir til sölu, sumar lausar. Norðurmýri — Hliðar Höfum góðar 2. herb. Ibúðir I skiptum fyrir 3-4 herb. Ibúðir á sviðuöum staö. Fasteignir og fyrirtæki , Njálsgötu 86 — á horni Njálsgötu og Snorrabrautar Slmi 1-88-30 — Kvöldsimi 4-36-47. ;Komið og skoðið Sjon er sogu ríkari Nýja fasteignasalan Laugaveg 12 Utan skrifstofutima simi 24300 18546 ekki enn verið tekin. Sótt hefði verið leyfi til þess að veiða meira gegn þvi, að hámarksfjöldi ein- staklinga i hverju kilógrammi yrði þrjú hundruð i stað þrjú hundruð og fimmtiu, eins og verið hefur. — Það væri aö sjálfsögöu breyting i rétta átt, sagði Hrafn- kell. Þeir streyma að — Hér var aöeins einn bátur, Straumur, sagöi Brynjólfur Sveinbergsson, fréttaritari Tim- ans á Hvammstanga i gær. Siðast liðið sumar kom svo Hinrik, en þaö er sá bátur, sem stundað hef- ur rækjuveiðarnar I vetur, þvi að Straumur hefur verið i viðgerð. En hann er á leið hingað, ásamt Rósu frá Vestmannaeyjum, og lögöu bátarnir báðir af stað frá Isafiröi i dag. Islendingur II, sem nú er verið aö leita að, var einnig á leið hingað til rækjuveiöa, enda gerður út af manni, sem hér á lögheimili. OPID KL. 9—7 DAGLEGA. Sölustjóri Sig. Sigurðsson Fasteignasalan Noröurveri, Hátúni 4 A Simar: 21870-20998 Viö Laugarnesveg 4 herb. Ibúð á 3. hæö. Sérhiti. Laus 1. april. Viö Laugarnesveg 4-5 herb. vönduö ibúö á 2. hæö. Viö Kársnesbraut 5 herb. 115 ferm ibúö i tvibýlis- húsi. Við Æsufell 4 herb. Ibúð á 6. hæö. Tilbúin til afhendingar i júli n.k. Við Lundarbrekku 5 herb. ný ibúð á 3. hæð. HILMAR VALDIMARSSON fasteignaviöskipti JÓN BJARNASON HRL. Góóar bækur _ v „Gamalt verð . . bokamarkaðunnn í HÚSI MÁLARANS GRENSÁSVEG111 N KVÖLDVERÐUR FRA KL. 7. BORÐAPANTANIR I SlMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ TIL KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.