Tíminn - 02.03.1973, Síða 16

Tíminn - 02.03.1973, Síða 16
16 TÍMINN Föstudagur 2. marz 1973. Húsnæði óskast Óskum að taka á leigu 150-200 fermetra geymsluhúsnæði i nágrenni Borgartúns. TilboB óskast send skrifstofu vorri fyrir 7. marz 1973. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 Tnrnrfinrxi” Menntamálaráðuneytið, 27. febrúar 1973. Námsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugað er, að fimm íslendingum verði gefinn kostur á námi i félagsráð- gjöf i Noregi skólaárið 1973-74, þ.e. að hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges konnunal- og sosialskole, Osló Norske Kvinners Nasjonalráds Sosialskole, Osló Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló Sosialskolen, Stafangri, og Sosialskolen, Þrándheimi. Til inngöngu i framangreinda skóla er krafizt stú- dentsprófs eöa sambærilegrar menntunar. íslenzkir umsækjendur sem ekki heföu lokiö stúdentsprófi, myndu, ef þeir aö ööru leyti kæmu til greina, þurfa aö þreyta sérstakt inntökupróf, hliöstætt stúdentsprófi stæröfræöideildar i skriflegri islenzku, ensku og mann- kynssögu. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár, og ætl- azt til þess, aö nemendur hafi hlotiö nokkra starfs- reynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framansögðu skulu senda umsókn til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. marz n.k. á sérstöku eyöublaöi, sem fæst i ráöuneytinu. Reynist nauðsynlegt, aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök próf I þeim greinum, sem aö framan getur, munu þau próf fara fram hérlendis i vor. rcrntmnM^ Auglýsing um Norræna iðnfræðslustyrki Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Sviþjóðar munu á þessu ári veita nokkra styrki handa ís- lendingum til náms við iðnfræðslustofn- anir i þessum löndum. Er stofnaö til styrkveitinga þessara á grundvelli álykt- unar Norðurlandaráös frá 1968 um ráöstafanir til að gera islenzkum ungmennum kleift aö afla sér sér- hæförar starfsmenntunar á Norðurlöndum. Styrkirnir eru einkum ætlaöir 1. þeim sem lokiö hafa iönskólaprófi eöa hliöstæöri starfsmenntun á islandi, en óska aö stunda framhalds- nám I grein sinni, 2. þeim sem hafa hug á aö búa sig undir kennslu I iönskólum, eöa iönskólakennurum, sem leita vilja sér framhaldsmenntunar, og 3. þeim sem óska aö ieggja stund á iöngreinar, sem ekki eru kenndar á Islandi. Varðandi fyrsta fl. hér aö framan skal tekið fram, aö bæöi koma til greina nokkurra mánaöa námskeið og lengra framhaldsnám fyrir þá, er lokiö hafa sveins- prófi eða stundaö sérhæfö störf i verksmiöjuiðnaði, svo og nám við listiðnaðarskóla og hliöstæöar fræðslu stofnanir, hins vegar ekki tæknifræðinám. Hugsanlegt er, að i Finnlandi yröi styrkur veittur til náms i húsa- geröarlist, ef ekki bærust umsóknir til náms á þeim sviöum, sem að framan greinir. Styrkir þeir, sem i boöi eru, nema sjö þúsund dönskum krónum eða jafnvirði þeirrar fjárhæðar i norskum og sænskum krónum, og er þá miöað við styrk til heils skólaárs. 1 Finnlandi veröur styrkfjárhæðin væntan- lega nokkru hærri. Sé styrkur veittur til skemmri tima, breytiststyrkfjárhæöin i hlutfalli viö timalengdina. Til náms i Danmörku eru boönir fram fjórir fullir styrkir, þrir i Finnlandi, fimm i Noregi og jafnmargir i Sviþjóð. Umsóknum um framangreinda styrki skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. marz n.k. 1 umsókn skal m.a. skýrt frá náms- og starfsferli og tekiö fram, hvers konar nám umsækj- andi hyggst stunda, hversu lengi og viö hvaða náms- stofnun. Fylgja skulu staöfest afrit prófskirteina og meðmæli. Umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. mmjm Er þér kalt kona? Sokkabuxur ull/nylon XL kr..400/- Nylon/orlon kr. 345/- Sendum I Póstkröfu LITLISKÓGUR Snorrabraut 22 Simi 25644. Herrabuxur terylene kr. 1785/- dacron kr. 1525/- i yfir stæröum. Gallabuxur kr. 485/- Vinnuskyrtur kr. 365/- Nylon herra prjónaskyrtur kr. 495/- LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644 Bifreiða- viðgerðir Flíóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bí freiðastí llíngin Síðumúla 23, sími 81330. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA SENDIBIL ASTÓÐIN Hf EINGÖNGU GÓÐIR BÍLAR Rúmteppi með afborgun. Divanteppi Veggteppi Antik-borðdúkar Antik-borðdreglar Matardúkar Kaffidúkar LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, simi 25644. GÆRUFÓÐRUÐ kuldastígvél með hrágúmmi-sóla. Póstsendum SKOSEL Laugavegi 60- Sími 2-12-70. Tilboð óskast i smiði og uppsetningu inn- réttinga fyrir Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboð veröa opnuö þriöjudaginn 13. marz 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMl 26844 Afgreiðslumaður Við viljum ráða karlmann til afgreiðslustarfa á lager nú þegar. Starfsmannahald ^ SAMBAND iSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA MMririMroriroFiriMrtririMMri Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu i GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 btl bJbrl CrJbtl bilbil bJInl P1P^P*IP,lP,lP*IP?P9P9P9P1PaP<IPqP,IP9POP9P9 Trúlofunarhringar Fjölbreytt úrval af gjafavör- um úrgulli, silfri, pletti, tini o.fl. önnumst viðgerðir á skartgirp- um. — Sendum gegn póstkröfu. GULLSMÍÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðttisgötu 7 — Rafhahúsinu P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1P1M CmIImIImI CmICmI C«iICmICm1ImI CmIImI bdb JbtlbdCMlCMlbilbJ

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.