Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 3
Sunnudagur 11. mari 1973 TÍMINN 3 VARGUR í VÉUM þegar höllum fæti. Til alls þessa er stofnað til þess að fáfengilegt fólk geti gengið um og látið alla sjá það af klæðaburði sinum, hvar i þjóðfélagsstétt það er: Sjá, hér eru nógir peningar. Káupur úr skinnum blettóttra dýra hafa lengi þjónað þvi mark- miði, að konur gætu augýst riki- dæmi manns sins. Þetta eru einkum skinn af jagúörum og hlébörðum, og græðgin i slikar kápur hefur orðið svo mikil, að bráð hætta vofir yfir sumum dýrastofnum. Það er þó bót i máli að sums staðar hafa ýfirvöld skorizt i leikinn. I Englandi og Banda- rikjunum hefur verið bannaður innflutningur skinna af dýrum, sem hætta þykir á, að verði útrýmt. önnur lönd gerðu fyrir allmörgum árum samning við al- þjóðlegar stofnanir um að koma i veg fyrir viðskipti með skinn af tigrisdýrum snæhlébörðum, skógarhlébörðum, og ýmsum tegundum otra. Samtök skinn- kaupmanna hafa nú lofað að verzla ekki fneð hlébarðaskinn næstu þrjú ár, meðan rannsakað er, hvernig ástatt er með stófn- inn. Aftur á móti hafa þau ekki viljað fallast á, að jagúarinn sé i hættu. Annars er það kjörorð þeirra, samtaka, sem stofnuð hafa verið til bjargar dýrategundum : Aldrei kaupa flik, sem gerð er úr skinni villtra dýra. Þvi boðorði fylgja kvikmyndaleikkonan Jane Fonda og Beatrix prinsessa i Hollandi. Allir, sem kjósa skinnkápur, eiga að velja kápur úr skinni alidýra — minka, Sauðfjár, refa. Þau stefna að þvi, að öll dýr verði friðuð og veiði verði aðeins leyfð á vissum timum árs og ekki gengið á stofnana. Þau telja, að einnig verði að reisa skorður við verzlun með ýmis konar smádýr, svo sem litla apa, skjaldbökur og stóra páfaguaka og fleiri fugla, sem fangaðir eru i hitabeltis- löndum og fluttir út um allan heim sem verzlunarvara. Svo er sem sé mál með vexti, að aðe ins einn af hverjum tiu kemst lifandi á leiðarenda. Þar að auki hefur verið gengið svo nærri sumum þessara fuglastofna, að þeim stafar hætta af. Rætt hefur verið um, að hefja baráttu gegn kokteilbitum á prjónum, sem koma frá Kýpur, og seldir eru viða um lönd. Þessir bitar eru kjöt smáfugla, sem veiddir eru af miklu kappi á Kýpur, til þess að gera kokkteil- boðin á Vesturlöndum nógu hugguleg. Flúghraðí 950 km á klukkustund í 10 km hæS. Fiugtimi til London og Kaupmannahafnar um 2Vi\ klukkustund. Rúmgott, bjart, farþegarými, búið aann- köíluSum hægindastóium. Akjósanleg aöstaða fyrir hinar lipru flugfreyjur Flugfélagsins til a5 stuSla að þægiipgri og eftirminnilegri ferð. Flugþol án viðkomu er 4200 km. Flugahöfn þjálfuð og menntuð samkvæmt ströngustu krófum nútimans. ;v \ í. ■ Hreyflarnír þrír, samtals 16000 hestöfl, eru aftast á þotunni. Farþegarýmið verður því hijótt og kyrrlátt. Flugvélin er búin sjálf- virkum siglingatækjum og fullkomnum öryggisút- búnaði. Boeing 727. rnn í þotuöldina. Það er Boeing 727, sem nú þotur eru af þeírri gerð I almennu farþega- fiugi. Jafnt sérfræðingar sem farþegar hafa lært að meta, hvernig tekizt hefur í Boeing 727 að sameina hraða og þægindi. ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI ^GOOGO000 0000 0 0 C C 0 Q 0 000-0 Ö.OOGCCÖC

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.