Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 37

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 37
TÍMÍNI<l’ Sunnudagur 11. marz 1973 Hækkun kaupgjalds frá síðustu samningum — samkvæmt yfirliti KJ-Reykjavík. Vinnuveitenda- samband Islands hefur látiö taka saman greinargerð um hækkun kaupgjalds frá síðustu kjara- samningum, og sagði Jón H. Bergs formaður samtakanna á blaðamannafundi á föstudag, að greinargeröin sýndi fram á miklu meiri hækkanir vegna visitölu- þróunarinnar, en reiknað hafði veriö með, þegar siðustu heildar- kjarasamningarnir voru gerðir. Greinargerð þessi verður lögð fram á samstarfsnefndarfundi atvinnurekenda og verkalýðs- hreyfingarinnar, sem haldinn verður eftir um hálfan mánuð. I upphafi greinargerðar Vinnu- veitendasambandsins er rætt um vinnutimastyttinguna og lengingu orlofs, sem rlkisstjórnin Samþykkt Valfrelsisfundar A u n d i r b ú n i n g s f u n d i VALFRELSIS fyrir fund, sem á aö halda i dag kl. 3.15 á Hótel Esju, samþykktu framkvæmda- menn VALFRELSIS að leggja eftirfarandi ályktun fram á fundinum. ''Fundur haldinn að Hótel Esju þann 11.3 1973, skorar á Forseta Islands og rikisstjórn Islands aö koma þeirri breytingu á Stjórnar- skrá tslands, sem fyrst, að við 25. grein stjórnarskrárinnar bætizt eftirfarandi ályktun. ,,Nú hefur 1% kjósenda skrifað undir þá ósk, að sérstakt mál veröi sett undir þjóðaratkvæðagreiðslu, þá er Forseta Islands skylt að leggja máliö fyrir þjóðaratkvæða- greiðslu. Ef auka kosningu um máliö er óskað, þá þarf 10% af undirskriftum kjósenda, til þess að skylt sé að taka málið fyrir. Kjósendum skal gefin valkostur hvort þeir vilji efna til auka kosninga eða máliö lagt fyrir á næzta almennum kjördegi. Skal útkoman vera bindandi meö fylgi 60% kjósenda, en ráðgefandi með 40% fylgi kjósenda.” Ábyrgð flugumferð- arstjórnar Reykjavikurflugvöllur, 6. marz, 1973. VEGNA fyrirspurna um ábyrgö flugumferðarstjórnar við veit- ingu flugtaks- og aðflugsheimilda til loftfara I blindflugi, skal eftir- farandi upplýst: Flugmálastjórn gefur út aö- flugskort fyrir blindaðflug aö öllum helztu flugvöllum hér á landi. A þau eru skráðar lægstu leyfilegar flughæðir með tilliti til hindrana I umhverfi flugvallanna og meö hliðsjón af tegund að- flugskerfisins. A grundvelli ofangreindra I upplýsinga ber hverju flugfélagi að skrá I viðurkennda flug- rekstrarhandbók sina lágmörk fyrir skyggni og skýjahæð, er gildi fyrir flugtak og aðflug til lendingar. 1 þvi sambandi verður ennfremur aö hafa hliðsjón af ýmsum viðbótarþáttum, svo sem tegund flugs, gerð loftfara, rétt- indum og þjálfun áhafna, veður- farsatriöum, svo og ástandi og búnaði hlutaðeigandi flugvalla og flugöryggisstööva. Hlutverk flugumferöarstjórnar I ofangreindu tilliti er einkum að fyrirbyggja árekstra milli loft- fara. Hlutaöeigandi flugstjóri tekur hins vegar ákvörðun um það, hvort flugtak eða aöflug er reynt viö tiltekin veðurskilyrði, og hefur flugumferöarstjórn ekki áhrif á þá ákvöröun. Ofangreint fyrirkomulag er i fullueamræmi viö alþjóðlegar reglur Alþjóðaflugmála- stofnunarinnar ICAO. Bílasalan JSiMAR 77ios/oð W'i Borgartúni 1, Reykjavík. Box 4049 VORUBILAR árg: ’70 Man 9186 m/ framdrifi og 2 1/2 tonna Foco krana, bill i toppstandi. Ekinn 100 þús. km.) árg: ’69 Man 13230 m/milli- kassa og splittuöu drifi. (Kemur frá verksmiöju I sept. ’69). árg: ’67 Man 650 m/fram- drifi biil i toppstandi. árg: ’65 Man 635. árg: '62 Man 770 m/fram- drifi. árg: '67 Volvo NB 88 I topp- standi. árg: ’67 Volvo NB 88 nýinn- fluttur. árg:’66VolvoN88 m/tandem. árg: ’63 Volvo 435 m/tandem (nal) og 327 benz-vél. árg: ’63 Volvo 475. árg: ’59 Volvo 375. árg: '68 M-Benz 1413 Turbo. árg: ’68 M-Benz 1413. árg: ’67 M-Benz 1618. árg: ’66 M-Benz 19200. árg: ’66 M-Benz 1418. árg: ’66 M-Benz 1418 flutningahúsi. árg: ’65 M-Benz 1418. árg: ’63 M-Benz 322. árg: '62 M-Benz 327. árg: ’61 M-Benz 322. árg: ’66 Scania Vabis 76 m/boggie. árg: ’64 Scania Vabis 76 m/nýupptekinni vél bill i toppstandi. árg: ’65 Henschel HSL4. árg: ’67 Bedford. árg: '66 Bedford. árg: ’65 Bedford m/Leyland-vél. árg: ’63 Bedford. árg: ’68 Ford 800 ekinn 70 þús. km. árg: '65 Trader nýupptekin vél. árg: '63 Trader. árg: ’59 Internatonail. Islands við gerð fyrri kjara- samninga hafa ekki mætt nægi- legum skilningi. Þaö er einnig greinilegt, aö ekki er vænleg leið til árangurs, að rikisvaldið hafi afskipti með lagaboðum af þessum samskiptum vinnuveit- endafélaga og launþegasamtaka. Verður þvi hiö bráðasta enn aö reyna samningaleiðina til skyn- samlegra lagfæringa á grundvelli útreikninga kaupgreiösluvlsi- tölu.” asteignasalan Noröurveri, Hátúni 4 A Simar: 21870-20998 Við Æsufell 2ja herb. nýfullgerð fbúö til af- hendingar i júli n.k. Einnig 4ra herb. fullgeröar ibúöir á 6. og 7. hæö til afhendingar á sama tíma. Við Laugarnesveg 4ra herb. ibúö á 3. hæö. Einnig 4ra til 5 herb. Ibúö á 2. hæö. Við Þinghólsbraut 3ja herb. sérjaröhæö. HILMAR VALDIMARSSON fasteignaviðskipti JÓN BJARNASON HRL. sem Vinnuveitendasambandið hefur gert ákvað I málefnasamningi sinum, og sagt, aö með þessum aögerð- um hafi verið kippt stoðum undan þeim samningsgrundvelli, sem núverandi kjarasamningar áttu að byggja á. Þá segir i greinar- gerðinni: Vegna ákveðinna orðsendinga rikisstjórnarinnar varð með kjarasamningunum 4. desember 1971, að leggja miklu þyngri byrðar á atvinnurekstur landsmanna en afkoma atvinnu- veganna leyfði. Við þessa samninga létu vinnuveitendur bóka fyrirvara og gengu að samningunum i trausti þess, aö létt yrði álögum af atvinnufyrir- tækjum. Nú hafa skattaálögur hins vegar verið auknar svo og ýmis útgjöld.” I öðrum kafla greinargerðar- innar er greint frá breytingum á kaupgjaldi sem oröið hafa frá þvi 4. desember 1971. A þessu tima- bili hefur grunnkaup hækkað um 32% og ef verölagsuppbót er reiknuö með, hefur 2. taxti Dags- brúnar, sem miðað er viö I dæminu, hækkað um 56%. Grunn- kaupið var 1. sept. 1971 kr. 81.90 i fiskvinnu samkvæmt 2. taxta Dagsbrúnar, en 1. marz s.l. var þessi taxti kominn upp i kr. 107.96. Með visitölu var kaupið 1. sept. 1971 kr. 87.80 og 1. marz s.l. 134.20. Þá hafa vinnuveitendur látiö gera sundurliðað yfirlit um „raunverulegt timakaup og launakostnað I fiskvinnu frá 1. marz 1973” Reiknast raunveru- legt tlmakaup kr. 161.83, en þá hafa vinnuveitendur bætt ofan á kaupið orlofi, greiddum kaffi- timum og greiddum helgidögum. Ofan á það bætast svo ýmis gjöld, sem vinnuveitendum ber aö greiða samkvæmt samningum, en einnig reikna þeir i þá tölu vinnuveitendafélagsgjald, og að- stööugjald, en samtals er tima- kaupskostnaöur atvinnu- rekandans kr. 192.14. I lok greinargeröarinnar, er rætt um kaupgreiðsluvisitöluna, og segir þar m.a.: Ef gerður er samanburður annars vegar á tekjuaukningu rikisins vegna hækkunar áfengis og tobaks eins og hún varð I desember s.l. og aukningu launaútgjalda vegna þessara ráöstafana hins vegar, kemur I ljós, að aukning launaút- gjalda er 150 milljónum krónum hærri en bein tekjuauking rikis- sjóðs vegna áhrifanna á visi- töluna. Tekjuaukning rikissjóðs var áætluð 420 milljónir en aukning launaútgjalda vegna hækkunar tóbaks og áfengis i des 1972 er áætluð 570 milljónir króna. I lok greinargerðar Vinnu- veitendasambandsins segir svo orðrétt: Það er þvi mjög alvarlegt mál fyrir atvinnurekstur lands- manna, aö óbeinir skattar og verðhækkanir einkasöluvara rikisins komi þannig vegna tekjuöflunar rikissjóðs til við- bótar umsömdum kauphækkun- um og valdi rekstrarörðugleikum fyrirtækjanna og óöaveröbólgu. Sem hagstjórnartæki ná þau ekki tilgangi sinum ef verðhækkanir af þeim sökum hækka kaupgjald sjálfkrafa. Mörgum er nú ljósara en áður, aö núverandi kaupgreiðsluvlsitölukerfi er meingallað m.a. vegna þess að tillögur Vinnuveitendasambands £jín'dinia 7 Osm, " q) Höfum á boöstólum mikið úrval gardínustanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð af viðarfylltum gardínubrautum. Kappar í ýmsum breiddum, spón- lagðir eða með plastáferð í flestum viðarlíkingum. Sendum gegn póstkröfu. Gardínubrautir h/f Brautarholti 18, s. 20745 Agnar Kofoed-Hansen

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.