Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 35

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 35
Sunnudagur 11. marz 1973 TiMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin ,,Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 11: Sunnudaginn 18. febr. voru gefin saman i Háteigs- kirkju af sr. Jóni Þorvarðarsyni, ungfrú Marta Bjarnadóttir og Jón Stefánsson. Heimili þeirra er á Blönduhlíð 28, Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No 12: Miðvikudaginn 28. febr. voru gefin saman i Bústaða- kirkju af sr. Lárusi Halldórssyni, ungfrú Charlotta S. Sverrisdóttir og Árnig'jjörnsson. Heimili þeirra er á Tungubakka 26. Rvk. Ljósmyndastofa Þóris No: 13. Þann 10/2 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- unni af séra Ölafi Skúlasyni. Ungfrú Berglind Bendsen og Mörður Héðinsson. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2, simi 20900. No: 14. No: 15. No: 1(5. Þann 24/2 voru gefin saman i hjónaband i Lágafells- kirkju af séra Bjarna Sigurðssyni. Ungfrú Sædis Vigfúsdóttir og Sveinn Frimannsson rafvirki . Heimili þeirra er að Þórsgötu 28a, Rvik. STUDIO GUÐMUND- AR, Garðastræti 2, slmi 20900. Þann 17/2 voru gefin saman i hjónaband af séra Þor- steini Björnssyni. Ungfrú Guðný Eiriksdóttir og Svav- ar Jónsson. Heimili þeirra er að Torfufelli 31. Itvik. STUDIO GUÐMUNDAR. Garðastræti 2, simi 20900. Nýlega voru gel'in saman i hjónaband i Kristskirkju i Landakoti, Guðrún F. Björnsdóttir og'Þorvaldur Björnsson, heimili þeirra verður að Vesturgötu 17. STUDIO GUÐMUNDAR, Garðastræti 2, simi 20900. : vf i ' ■ 'V ■ . Mikið var um dýrðir aö Hótel Esju á föstudagskvöldið, en þá var svokallað „ttalskt kvöld” á hótelinu og borinn fram ítaiskur matur. Var hótelið fagurlega skreytt af þessu tilefni og m.a. mátti llta skreyttan Fiat-bll i anddyrinu. ■ Við veljum minizá það borgar sig > miníal . ofnar h/f. 4 Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 ÉS \ ^ ai u la n ti' Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Simi 22804

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.