Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 18

Tíminn - 24.03.1973, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Laugardagur 24. marz 1973. að kyngja, og Rob borðaði litið. Það er ekkert, sem veldur þeim meiri áhyggjum, sagði Pia seinna. — Stelpurnar eru bara að leika sér að þessu, elskan, — sagði Rob, þegar þau Fanney voru orðin ein. — Eftir þvi að dæma geta leikir barna verið grimmdarl., sagði Fanney, og augu hennar fylltust tárum. — Að þeim skuli finnast þau þurfa að gera þetta. Það er einmitt það, sem er svo særandi. Rob blótaði, um leið og hann sagöi. — Ég er farinn að halda, aö það sé ekki rétt að meðhöndla börn og skepn- ur nema á einn hátt: hugsa ekkert um þau. Þú verður að láta sem þú sjáir þær ekki. Þær standast ekki þa'raun. — Þær hljóta að fá mat einhver staðar, sagði hann, þegar þær af- þökkuðu kaffiö að morgni þriðja dags. —Hvar? I bátaskýlinu. —• Þær fara aldrei þangað, enda hefði Celestlna komizt á snoðir um þaðr Það fer ekkert fram hjá henni hérna á sveitasetrinu. — Þær hafa auk þess enga pen- inga,sagði Rob. — Pia bað mig að geyma sTna, og þú hefur ekki heldur gefið Caddie neina. En það gæti verið Hugh. — Hugh rær ekki undir, sagði Fanney. — En ég skal spyrja Celestinu. — Nei, sagði Celestina. — Börnunum hefur ekki veriö selt neitt I báta- skýlinu. Celestlna kvaðst vera viss um, að börnin hefðu hvergi fengið mat. — Non un boceone.— Næstum engan. Þegar Caddie reikaði niöur að bátaskýlinu um nónleytið annan daginn, rakst hún á tvo brauðhnúða og nokkur oliuber,.sem lágu þar á dagblaði. Það var nesti, sem einn af fiski- mönnunum átti, þvl að við hliðina á þvi lá netahrúga. Caddie leit út á vatnið og sá tvo menn, sem voru að veiöa á vélbát. Þeir voru svo æstir og önnum kafnir, að þeir litu ekki Iáttina til lands. Það var ost- ur innan I báðum brauðhnúðun- um. Caddie stóðst ekki freisting una. Hún leit snöggvast I kring- um sig og borðaði siðan brauð- hnúðana. En erfiðast var að játa þetta fyrir PIu. Það er líklega réttast fyrir okkur að gefast upp, úr þvi sem komið er, sagði Pia. — Æ, nei. Það sá enginn til min, ekki. einu sinni Celestina. Ég leysti keðjuna af César, og það halda allir, að það hafi verið hann, sem át þetta. En það var erfitt að fá PIu til þess að hætta ekki við allt saman Caddie var farin að halda, að Pla mundi verða sér erfið. Að lokum lét hún tilleiðast, en það var með naumindum. Celestlna reyndi að skilja mat á diski eftir skammt frá telpunum, ekki þegar þær voru báðar saman, heldur einar, enda var það hyggilegra. Stundum var það gulbrún eggja- kaka, sneið af svinafleski ofan á kransi af saladblöðum eða ávext- ir með rjóma. —■ Ég ekki segja sagði Celestina, um leið og hún fór og skildi þær eftir til þess að glima við freistinguna. Þetta er nákvæmlega það sama og djöflarnir gerðu við heilagan Antoníus, sagði Pia. — Hvaða djöflar? — Þeir komu I mynd og líkingu kvenna, sagði Pia og aug- um leiftruðu af áhuga. — Celestína er enginn djöfull. Hún er góð. Það getur meira að segja verið, að hún mundi engum segja frá þvi, sagði Caddie og horfði löngunaraugum á diskinn. — Hún mundi gera það. Hún færi beina leið og segði frá þvi. — Caddie vissi að Pia hafði rétt að mæla,enda snertu þær ekki disk- ana, létu ekki einn einasta munn- bita inn fyrir sinar varir. I fyrstu fannst Celestinu sér misboðið. — Tvær klukkustundir að búa til þetta pasta. Celestína hafði sjálf búið til hverja ögn af þessu „pasta” og það var henni ekki léttbært, þegar þvi var skilað aftur. En þriðja daginn skipti Celestina um skoðun og fylltist aðdáun. Þær eru eins og Hindú- arnir, sagði hún við Rob. — Tara Singh. Þessi Sikh I útvarpinu. Og Gandhi. Mjög heilagir mannar, sagði Celestína. — Þorpið var ekki langt frá Celestínu. Sagan um hin heilögu börn barst þangað. Að borða ekki, þegar nóg var til af mat. Það virtist hafið yfir mannlegan mátt. Það lá við, að það væri eins konar heilög vitfirring. I þorpinu lifðu samt enn minningarnar um hörðu árin eftir striðið, og þrátt Veljið yður í hag OMEGA JUpina. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag fyriralla velgengnina, sem ferða- mannastraumurinn skapaði, bar- *ina, sem þutu upp eins og gorkúl- ur á haug, veitingahúsin, hótelin, tjaldstæðin með tilheyrandi mat- stofum, voru enn til fjölskyldur, sem bjuggu i hreysum, enn sáust börn, sem sátu allan daginn, yfir einni gæs eða geit, og enn fundust konur, sem áttu enga kápu að vera I á veturna. Matur hafði hækkað mikið i verði, svo að hver ögn var dýrmæt, einkum kjöt. Og sagan sagði, að þessi börn stæð- ust jafnvel kjöt. Fanney varð þess vör, að vinsældir hennar fóru minnk- andi. Celestlnavar hætt að koma inn til þess að spjalla við hana, þó að hún sæi hana I garðinum. Nýafskorin blóm sáust ekki fram- ar á snyrtiborðinu. Hið breiða bros var horfið af andliti Giuli- ettu, og Giocomino leit undan, þegar hann mætti henni, Meira að segja gamla mjaltakonan var hætt að kinka kolli til hennar og babla við hana á mállýzkunni, sem Fanney skildi aldrei, — en Fanneyju var farið að geðjast vel að gömlu konunni. Hjónin i búð- inni voru farin að rétta henni sápuspæni og pappirsþurrkur þegjandi. Fanneyju var gefið hornauga alla leið til Macesine. Fólk starði á hana, safnaðist I smáhópa og hvíslaðist á. Það er auðséð, að henni er farið að liða illa, — sagði Caddie við Piu, og hún fór á stúfana við Hugh. — Vilt þú ekki vera með okkur i þessu? Henni þætti verstaf öllu af þú hættir að borða. Flestir mundu hafa haldið, að á þriðja degi, hefði fyrirlitning Hughs vikið fyrir virðingu, og ekkert mundi hafa stælt Caddie jafnmikið. En það var öðru nær. Hugh hafði aldrei verið jafn fámæltur. — Ef þú gengir I lið með okkur, mundi hún ef til vill láta undan. Hún kæmi kannske heim aftur. — Ég er ekki viss um, að ég kæri mig um að fá hana heim aftur. — Kærir — þig — ekki — um — hana? Caddie hefði ekki orðið meira um það, þó að húsið hefði hrunið yfir hana. — En...við komum til þess að sækja hana. — Ég veit það. En það var tóm vitleysa. Sjáðu til Diddie. Hann kallaði hana gamla gælu- nafninu, og I þetta sinn var Caddie hrædd um, að það vissi á illt. — Sjáðu til . Það er komið sem komið er. Ég á við það, að þau eru skilin, og ekkert getur orðið eins og það var, áður. — Af hverju ekki? — Mamma er ekki sú sama. Ég er ekki heldur sá sami og hvorki þú né pabbi. Jafn- vel þótt hún kæmi aftur er það liöna horfið — að eilifu. Geturðu ekki skilið það? — Nei, sagði Caddie. — Það má til að verða eins og það var. Hugh slapp frá henni. Marió var búinn að segja, að hann mætti fara einn út á vatn- iðá Fortunu, en hann yrði að gæta þess að fara ekki svo langt, að ekki sæist til hans. — Non allontanarti, sagði Marió. — Ég býst við, að honum sé óhætt, sagði Fanney, sem horfði á, meðan Hugh hagræddi seglunum. — Marió hefur veitt honum ágæta tilsögn, sagði Rob með sannfær- ingu, — og vatnið er eins og speg- ill i dag. — Veðrið getur breytzt allt I einu. Allir segja það. 11:11 ifillli I / Tíminn er 40 síður 4 alla laugardaga og \ sunnudaga. — © IfX Askriftarsíminn er ^ 1-23-23 ■II 1367 Lárétt 1) Þjálfun.-6) Klæðnaður,-10) Kind,- 11). Efni. 12) Úrkoma,- 15) Kvöld.- Lóðrétt 2) Klæðnaður.- 3) Snös.- 4) Spotti.- 5) Stoppa,- 7) Púki,- 8) Málmur,- 9) Annrlki.- 13) Þæg,- 14) Straumkast.- Ráðning á gátu No. 1366. Lárétt I) Still.- 6) Rakkann.- 10) At.- II) ÆÆ.- 12) Sannorð.- 15) Glans.- Lóðrétt 2) Tak,- 3) Lóa.- 4) Brasa.- 5) Snæða.- 7) Ata.- 8) Kyn,- 9) Nær,- 13) Nál,- 14) Ofn.- /Triangiarnir réðust'á'Nj-s I Oogaananna. Þeir rænduí ^tóku þræla og höfuð. Þetta er ekki okkar strið, en sagt er „Þégar trlgrlsdyrin eru viðíhliðið sefur enginn^ þorpinu.y Þessir ágætu menn þarfnastl hjálpar okkar, ef við gætum j hjálpað. En það er ekki hægt' Laugardagur 24. marz 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.40 islenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min. Jökull Jakobsson gengur um Austurveg á Selfossi með Guðmundi Kristinssyni. 15.45 Frá siöari landsleik tslendinga og Norðmanna I handknattleik. Jón Asgeirs- son lýsir. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Stanz. Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Nonni og Manni fara á fjöll” eftir Jón Sveinsson. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir. Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 19.40 Bækur og bókmenntir. 20.00 H I jóm p Iötura bb . Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Begonian”, smásaga frá Búlgariu eftir Svetoslav Minkov. Þýðandinn, Anna Snorradóttir les. 21.15 Gömlu dansarnir. Myron Floren leikur á harmoniku. 21.45 Gömul danskvæði. Baldur Pálmason les. 22.00 Fréttir. . 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (29). 22.25 Danslög. 23.55 Fréttir I stuttu máli. |||f M IJJM «>. liiull iilhilllliilliilltimllli Jllll :;ÍÍ 17.00 Þýzka i sjónvarpi M Kennslumyndaflokkurinn |§! Guten Tag. 17. og 18. þáttur i;:;:;:::: 17.30 Af alþjóðavettvangi Síg; Hlutverk alkirkjuráðsins ;;;;;;;;;; Kynningarþáttur um störf ;;;;;;;;;; ráðsins i Genf. (Nordvision ;;;;;;;;;; - Norska sjónvarpið) ;;;;;;;;;; Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son.) ;;;;;;;;;; 18.00 Þingvikan Þáttur um ;;;;;;;;;; störf Alþingis. Umsjónar- ||;;; menn Björn Teitsson og ;;;;;;;;;; Björn Þorsteinsson |;|i 18.30 tþróttir Umsjónar- 5;;;;;;;: maður Ómar Ragnarsson. ;ll Hlé |;Í 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar i|| 20.25 Brellin blaðakona |||: Brezkur gamanmynda- !H flokkur með Shirley jlÍ MacLaine i aðalhlutverki H! KappaksturinnÞýðandi Jón Í;;í Thor Haraldsson 20.50 Kvöldstund i sjónvarps- sal Berglind Bjarnadóttir, Íi Gunnar Gunnarsson, Jón A. M Þórisson og Steinþór ÍÍ Einarsson taka á móti |;Í gestum og kynna skemmti- atriði Í;;;; 21.30 t brennandi sól Banda- Í|; risk fræðslumynd um dýra- |;Í lif og gróðurfar I Sonaron- eyðimörkinni i Mexikó. IH Þýðandi og þulur Gisli m Sigurkarlsson m 22.00 Þunnt er þjáðum (Míne Í| Own Executioner) Brezk m biómynd frá árinu 1947, ;Í| byggð á sögu eftir Nigel |;i Balchin. Leikstjóri Anthony ;|;Í Kimmins. Aðalhlutverk |Í Burgess Meredith, Kieron ;Í|; Moore og Dulcie Grey. Þýð- Í;;;;; andi Jóhanna Jóhannsdótt- |;;Í ir. Sálfræðingur nokkur tek- :;Í| ur að sér sjúkling, sem þjá- i| ist af geðklofa og hefur Í| meðal annars gert tilraun til ii að myrða konu sina, sem i;;;;; honum er þó annt um. m Lækningin gengur ekki með ;;ii öllu samkvæmt áætlun, og Íl;; málið tekur aðra stefnu en ;;|;|; sálfræðingurinn hafði ætlað. m 23.40 Dagskrárlok »

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.