Tíminn - 04.09.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.09.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Þriðjudagur 4. september 1973 VÍK Aðalfundur VÍK Vináttufélags Islands á Kúbu verður hald- inn miðvikudaginn 5. september kl. 8.30 i MlR-salnum, ÞINGHOLTSSTRÆTI 27. Stjórnin. I Frá Námsflokkum Hafnarf jarðar Innritun i gagnfræðadeild námsflokkanna hófst i gær, mánudaginn 3. september, og stenduryfir til miðvikudagsins 5. septem- ber. Innritun verður i húsi Dvergs h.f. alla daga kl. 20,00. Kennsla hefst 17. septem- ber kl. 20.00. Athygli skal vakin á þvi, að nú verður boð- ið upp á margar valgreinar, auk kjarna- greina, og kennt verður 5 daga vikunnar frá kl. 18,15-10,00. Forstöðumaður. $ § sv' Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar auglýsir laust JýJ til umsóknar starf V*í» t ; ,v vVr • S f'ý >w> *>?. aðstoðarmanns húsnæöisfulltrúa stofnunarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, þurfa aö hafa borizt stofnuninni fyrir 25. septem- ber n.k. Frekari upplýsingar um starfið veitir húsnæðisfulltrúi. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Vonarstræti 4 % M fc; í-ki • i'. y-' v>-> •:>r h' m & 'K: Heilsuverndarstöð Reykjavíkur verður lokuð i dag, þriðjudag, eftir há- degi, vegna jarðarfarar. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR ý,V, t!íC‘ ffi rv, Er Seðiabankinn sjálfseignarstofnun? Fyrir ekki æðilönguheyrðiég,að Seðlabankinn heföi keypt fyrir ærið fé dýrindis handrit og fært rlkinu að gjöf. Þetta fór eitthvað illa I höfuðið á mér, hvernig gátu hjúi:. i Seðlabankanum fært hús- bónda sinum tugþúsunda króna gjöf af hans eigin fé? Og nú viröist hann ekki þurfa að biðja um leyfi til að byggja hundruð milljóna króna höll og það nú, þegar biða hundruð sjúklinga eftir inngöngu I hvert sjúkrhús og ekki er hægt úr aö bæta. Geti þjóðin tekið þessu með þögn þá mun hægt að bjóöa henni hvaöa svivirðingu sem er. Ég veit um mann, sem er búinn að biöa eftir sjúkrahúsvist i fjóra mánuöi. Þangað viröast ekki komast inn nema helzt dauð- vona menn, sem ekkert er hægt viö að gera nema skrifa dánar- Bændur Til sölu, kartöfluupptökuvél scm sekkjar. t góðu lagi, nýtt bciti fylgir. Einnig kartöfiu- grasknúskari. Upplýsingar I simstöð Villingahoiti, Arnes- sýslu. ¥ k k •'T- >;v. % ZÍe' Stúlka óskast til aðstoðar innanhúss á sveitaheimili. öll þægindi. Upplýsingar i sfma 1182(> kl. 10-12 eða eftir kl. 16. Weapon- Fólksbíla- JepPJUx\^ Einnig ýmsar aórar, svo sem gripaflutn-j ingakerrur. Gísli Jónsson & Co hf Klettagörðum 11 Simi 8-66-44 ^ Bandalag íslenzkra skáta -Gilwellskóllnn- Gilwellsskólinn Ulfljótsvatni heldur námskeið fyrir sveitarforingja dagana 15. til 23. september. Umsóknir sendist skrifstofu B.I.S. Blönduhlíð 35, sem veitir nánari upplýsingar. Björgvin Magnússon D.C.C. vottorðið, og svo kannski að hræra eitthvað i þeim dauðum til að sjá hvað hægt hefði verið að gera, ef þeir hefðu komið fyrr. Þetta ætti að vera öllum alvöru- mál. Þorsteinn ö. Stephensen lagði fram þá spurningu i út- varpinu, hvort Seðlabankinn gæti talizt óskabarn þjóðarinnar. Ég segi nei, hann virðist vera á leið- inni með að verða þjóðarsmári. Margir munu kannast við Leirulækjar-Fúsa, forgöngumann og læriföður allra islenzkra atðm- skálda. Eitt sinn fékk Fúsi tiltal hjá presti sinum fyrir það, hvað hann fór oft út undir messu. Þegar Fúsi kom næst til kirkju hafði hann kollu sina bundna á herðum sér og kvað: „Kollu ber ég hægt á herðum, hallast ekki má, fagurt þing með fjórum gjörðum Fúsi karlinn á.” Þegar ég sá i blaði mynd af kollunni, sem á að fara að byggja á Arnarhólstúni kom mér i hug visan hans Fúsa. Listamaðuurinn Halldór Pétursson teiknaði mjög skemmtilegar myndir af þeim köppunum Spassky og Fischer. Væri hann nú ekki fáanlegur til að teikna laglega mynd af Jóhannesi Nordal með Arnarhólskolluna á herðunum. Yfir gæti staðið „fagurt þing með fjórum gjörðum frægur Nordal á.” og neöan undir myndinni mætti standa: Óska- barn þjóðarinnar — auðvitað með háðsmerki. Jón M. Pétursson frá Hafnardal Tíminn er 40 síöur alla laugardaga og sunnudaga.— Askriftarsíminn er 1-23-23 JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum i dag. Auk þess fáið þér frlan álpapplr með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville I alla elnangrun. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. 1»j»j. E JÖN LOFTSSON HF. Hringbrout 121 . Sfmi 10-600 Tvær stúlkur óskast til eldhússtarfa og annars sem til fellur i Iðnó strax eða um miðjan september. Vaktavinna, fri tvo daga i viku, herbergi og fæði getur fylgt. Upplýsingar i Iðnó simi 12350. Vörulager Litill vefnaðarvörulager til sölu á hag- stæðu verði. Tilboð sendist blaðinu merkt ,,Vörulager 1524” fyrir 7. þ.m. Kaupfélag Rangæinga Ilvolsvelli, auglýsir: Höfum til sölu flestar gerðir af notuðum kartöfluupptökuvélum og einnig kartöflu- flokkunarvélar. Upplýsingar gefur Bjarni Helgason, simar 51-21 og 52-25. Menntamálaráðuneytið, 30. ágúst 1973. Laus staða Staða fulltrúa i skrifstofu Menntaskól- ans á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt upþlýsingum um menntun og fyrri störf, sendist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 30. september n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.