Tíminn - 04.09.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.09.1973, Blaðsíða 5
Þrifijudagur 4. september 1973 TIMINN 5 Lokamótið á þessu sumri Laugardaginn 25. ágúst s.l. fóru fram síðsumarkappreiöar á Víöi- vöilum í Reykjavik. Góö þátttaka var i mótinu.og náðust i sumum greinum beztu timar, sem náöst hafa á vellinum, enda hestar fiestir i góöri þjálfun og vöiiurinn sérlega góöur. Ahorfendur nutu kappreiöanna mjög vel, enda keppni mjög hörð og spennandi, timar góöir, sólskin og veður hlýtt Úrslit einstakra hlaupa urðu sem hér segir: 250 metra skeiö: Blesi Aöalsteins Aðalsteinss. 24,2 Hrollur Sigurðar Olafss. 24,4 Máni Sigurbjörns E i r i k s s . 24,8 250 metra folahlaup: Óðinn Harðar G. Albertssonar 18,8 Breki Trausta Þórs Guðmundss. 18,8 Lómur Ebbu Arnórsdóttur 18,8 Loka Þórdisar H. Albertss. 18,8 350 metra stökk: Hrimnir Matthildar Harðard. 25,1 Sörli Esterar Guðmundsd. 26,2 Gammur örlygs Arnasonar 27,2 800 metra stökk: Stormur Harðar G. Albertssonar og Sigrbjörns Bárðars. 63,5 Trantur Unnsteins Tómassonar 63,6 Skörungur Gunnars M. Arnasonar 64,0 1 skeiöinu varð hinn tvitugi Hrollur Sigurðar Ólafssonar nr. 2jOg var þetta siðasti keppnis- sprettur Hrolls, sem hefur marga keppnina háð á islenzkum skeiðvöllum. Fékk eigandi hans bikar i virðingarskyni fyrir fram- lag Hrolls til kappreiða liðinna ára. Félags- fundur Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur félagsfund í Hótel Esju fimmtudaginn 6. september 1973 kl. 20,30. Dagskrá: Kjaramál Verið virk i VR Verzlunarmannafélag Reykjavíkur scraich rumble 'activé 'filter HST-139 Kr. 37.000. HST-139/ 40 vatta magnari FM/AM útvarpstæki,4ra rása kassettusegulbandstæki. iinaaii Sinclair magnarar i ósamsettum einingum, þaö þarf ekkert að lóða, einungis raða saman og mágnararnir eru frá 6 vöttum og upp í 40 vott á kanal. SYSTEM2000 Kr. 11500 SYSTEM 3000 — 14900 PROJECT605 — 8810 jpCudióttsson hf. Skútagötu 26 1 folahlaupinu var keppni æsi- spennandi og úrslitaspretturinn verður vafalaust lengi i minnum hafður, en þar hlutu fjögur ung hross á 18,8 sek., sem er met- jöfnunvið gildandi íslandsmet.og réð sjónarmunur niðurröðun i 1- 4. sæti. 1 350 metra stökki sigraði Hrlmnir Mathildar Harðardóttur á nýju tslandsmeti 25,1 á sinum siðasta keppnisspretti, en Hrimnir hefur um árabil verið sigursælasti hlaupahestur lands- ins á 300-400 m sprettfæri. Hrimnir haföi fyrr I sumar hlaupið á Vindheimamelum á sama tlma^en þaö met biður enn staðfestingar. Að hlaupi loknu var knapa Hrimmis Sigurb. Báröarsyni, afhent falleg silfur- næla, sem gullsmiðirnir Guð- mundur Björnsson og Halldór Sigurðsson höföu útbúið og gefið i tilefni af siðasta keppnishlaupi Hrimnis, og voru færðar fram þakkir og viöurkenningarorö fyrir þátttöku þessa mikla hlaupahests og gæðings. , Keppnishestar voru viöa að/og sérstaka athygli vakti hinn friði flokkur hesta og manna frá Laugarvatni, en þaðan komu Þorkell Bjarnason hrossaræktar- ráöunautur og synir með 9 keppnishesta, þ.á m. Sörla, sem varö næstur á eftir Hrimni i 350 metra stökkinu, en i fyrra hljóp hann á 25,6, sem er mjög góður tlmi. Meö þessu móti lauk viðburöa- riku keppnissumri islenzkra hestamanna. Glava glerullar- einangrun Hlýindin af góðri hitaeinangrun vara lengur en ánægjan af "láguverði VATNS- HITA- lagnir og síminn er 2-67-48 sokkabuxur Kröfuharðasti kaupanclinn er unga stúlkan,sem velur sokkabuxur eftir útliti, öferð og tízku. Teen sokkabuxur eru gerðar eftir óskum nútímastúlkunnar. Teen sokkabuxur eru fyrir þær, sem vekja athygli d vinnustað og þær, sem fylgja tízkunni á kvöldin. Teen tízkubuxur ungu stúlkunnar Barnamúsíkskóli Reykjavíkur Innritun fyrir skólaárið 1973-74 fer ein- göngu fram dagana 6.-8. september kl. 2-6 e.h. Vegna þrenglsa er aðeins tekið við mjög takmörkuðum fjölda nýrra nemenda á aldrinum 6-7 ára. Innritun fer fram í Iðnskólahúsinu við Skólavörðuholt 5. hæð, inngangur frá Vitastig. Skólagjald er kr. 5.800,- fyrir veturinn og greiðist við innritun. Áriðandi er, að upplýsingar séu fyrir hendi þegar við innritun um stundaskrá væntanlegra nemenda úr almennu barna- skólunum. Barnamúsikskóli Reykjavikur simi 23191.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.