Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 16
16 * l * TÍMINN Sunnudagur 17. marz 1974. Iönskólinn i Keflavik. Viöbyggingin scm reist var viö Gagnfræöaskólann. .Lausu stofurnar” viö Barnaskólann verknámsaðstöðuna. Þá er enn á döfinni stórbyggingafram- kvæmdir við gagnfræðaskólann á þessu sumri, sem álitið er, að muni ekki kosta undir 20 milljón- um. tir húsnæðisþörf barnaskólans var bætt meö bráöabirgöaráð- stöfunum, sem reynzt hafa meö ágætum.en þaö eru lausar stofur, hingað fengnar erlendis frá, að- eins settar saman hér. Verður ekki annaö sagt en hór hafi verið gert stórátak til lausn- ar á alvarlegu vandamáli og má þó ekki gleyma þvi, að óvæntur fjöldi bættist i skólana i byrjun siðasta árs, sem gerði talsvert strik i reikninginn i þessu bæjar- félagi, sem þó var sivaxandi fyr-) ir. Enn skal þess getið, aö um þessar mundir er veriö aö lag- færa húsnæöi, sem bærinn keypti undir bókasafn og veröur þar við- unandi aöstaöa. Félags- og æskulýðsmál Æskulýðsstarfsemi hefur jafn- an verið mikil i Keflavik, og Æskulýðsheimili hefur starfaö þar,' en húsnæði þröngt. þar sem slik starfsemi þarf sitt svigrúm, svo áð vel fari. Undir starfsemina var keypt gamalt hús. sem nú hefði verið lokiö við innréttingu á fyrir starfsemina, ef ekki hefði komið til starfsemi fyrir Vest- mannaeyingana, sem fengu þaö húsnæði lil umráða. Þá hefur félagsmálastarfsemin i bænum verið styrkt með ýmsu móli, aðallega fjárframlögum og að- stöðu, sem komið hefur sér vel Málefni aldraös fólks hafa veriö i athugun, og á þvi sviöi er það komið til framkvæmda. aö niður- felling fasteignagjalda.örorku- og ellilifeyrisþega gengur sjálfkrafa fyrir sig, svo að umsóknir eru óþarfar, og mun Keflavik vera eina bæjarfélagiö á landinu, sem þann háttinn hefur á. Heilbrigöis- og öryggismál 1 Keflavik stendur nú fyrir dyr- um yfirgripsmikil stækkun sjúkrahúss Keflavikurlæknis- héraðs. Þá er og unniö aö þvi að koma þar á stofn læknamiðstöð, og er hlutur Keflavikur, að þvi leyti að tryggja þessum þýðingarmiklu stofnunum fullan fjárhagslegan stuöning, þýðingarmikið atriöi i fram- kvæmdinni. Þá hefur skipulag öryggismála verið tekið til endurskoðunar, sérstaklega brunamálin, og voru um sl. áramót settar á stofn Brunavarnir Suöurnesja á vegum sveitarlélaganna á Suöurnesjum, og fellur slökkviliöiö i Keflavik undir þær. iþróttamál t iþróttamálum er stórátak á döfinni, þar sem er bygging hins veglega iþróttahúss, sem valinn hefur verið staöur á skólasvæð- inú, á milli Iðnskólans og gagn- fræðaskólans, vestan við iþrótta- leikvanginn. Teikningar liggja nú fyrir af byggingunni, og er talið að framkvæmdir geti hafizt við Minnismerki sjómanna eftir Asmund Sveinsson. verkið i vor, en það er aö vonum kostnaðarsamt og getur tekið nokkurn tima að fullbúa það. Hér eygja þó Keflvikingar lausn á vandamáli, er um þó nokkurt skeiö hefur verið slikt, að erfitt hefur reynzt að leysa af hendi lög- boöna iþróttakennslu i skólum sökum skorts á iþróttahúsi. Fegrun bæjarins Fegrun bæjarfélags, sem er aö jafn stórum hluta i byggingu og Keflavik hefur verið undanfarið, hlýtur alltaf að vera nokkuö viö- kvæmt mál, en ekki veröur annað sagt en myndarlega hafi veriö tekið á þeim málum af hendi bæjaryfirvalda, i góðri samvinnu við bæjarbúa sem heild. Viðhald húsa, fegrun þeirra og gerö garða og lóða hefur tekið stökkbreyting- um á þessum tima. A siðasta sumri efndi bærinn til fegrunar- viku að tilhlutan bæjarstjóra, með aðstoð málningarverzlana i bænum. Gengu starfsmenn bæjarins fram i þvi að hreinsa rusl frá húsum manna, en eigend- ur máluðu og snyrtu hús sin. Árangurinn varð nánast ótrúleg- ur, og skiptu heil bæjarhverfi um ham, ef svo má aö orði komast. Þá hefur bærinn fest kaup á höggmynd Ásmundar Sveinsson- ar og mun reisa þaö i minningu látinna sjómanna. Hefur þvi verið ætlaður staður á hæöinni ofan viö skólabyggingarnar. Samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum Meirihlutaflokkarnir i bæjar- stjórn Keflavikur lögðu i lok mál- efnasamnings sins sérstaka áherzlu á, að Bæjarstjórn Kefla- vikur skyldi hafa forgöngu um lausn ýmissa hagsmunamála, og voru þar m.a. tilgreind nýting jaröhitans, sjóefnavinnsla meö landshöfnina sem útflutnings- höfn, athuganir á aöstöðu á Keflavikurflugvelli, leiðrétting á gjaldskrá simans, athugun á sameiginlegri gjaldheimtu fyrir Suðurnes o.fl. 011 eru þessi mál i athugun og nokkuð komin á veg, og á ýmis önnur hefur áöur verið minnzt, sem náð hafa fram að ganga, svo sem brunavarnir, byggingu Iðn- skólans, framhaldsdeild og stækkun gagnfræðaskólans, og er þá enn ógetið reksturs og stækkunar Sjúkrahússins, sem væntanlega veröa gerö nánari skil hér i blaðinu siðar. Hitaveita fyrir Suðurnes Þann 15. júni 1973 var sam- þykkt i bæjarstjórn Keflavikur að hafa samstöðu með öðrum Suður- nesjamönnum um hitaveitufram- kvæmdir og var þá reiknaö með, að niðurstöður af athugunum frá Svartsengissvæöinu yrðu hag- stæðar og lægju fljótlega fyrir. Stofnun hlutafélagsins um rekstur slikrar hitaveitu var haldinn 15. des. sl. og var hlutur hvers byggðarlags reiknaöur eft- ir höfðatöluhiutfallinu, þannig aö Keflavik á 36,23%. Rfkiö á hlut i félaginu fyrir hönd Keflavikur- flugvallar. En Keflvikingar hafa ekki látiö hér við sitja. 30. október var sam- þykkt i bæjarstjórn aö hefja þeg- ar i stað hönnun bæjarkerfisins með tilliti til hitaveitu, þrátt fyrir óvissan árangur af borunum af Svartsengissvæöinu. Frumáætlanir þessa viöamikla verks liggja nú fyrir, -- áður en niðurstöður frá Svartsengi eru kunngjörðar, þannig aö Kefl- vikingar eru reiöubúnir aö hefjast handa i þessu mikla hagsmuna- máli Suðurnesjamanna um leið og timabært þykir. Snögg viöbrögð i neyðarástandi Enn hefur þá aðeins að litlu veriö getið þess, er sterkan svip Viðlagasjóöshús I Eyjabyggöinni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.