Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 17.03.1974, Blaðsíða 25
Sunnudagur 17. marz 1974. TÍMINN 25 21.15 óperutónlist eftir Thomas, Saint-Sá éns, Verdi, Donizetti, Gluck og Berlioz Söngvararnir Patricia Payne og Anton de Ridder flytja ásamt Sinfón- iuhljómsv. hollenska út- varpsins: Hubert Soudant stj. (Frá hollenska út- varpinu) 21.45 Um átrúnað: (Jr fyrir- brigðafræði trúarbragða Jóhann Hannesson prófessor flytur sjötta erindi sitt. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tslands- mótið í handknattleik Jón Asgeirsson lýsir úr Hafnar- firði. 22.45 Danslög Heiðar Ástvaldsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 18. marz 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunleikfimikl. 7.20: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Gisli Brynjólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.45: Þorleifur Hauksson heldur áfram sögunni „Elsku Mió minn” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Heimis Pálssonar (15). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Axel Magnússon garðyrkju- ráðunautur flytur erindi: Að loknu búnaðarþingi. Passiu- sálmalögkl. 10.40: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Hallsson syngja. Páll ísólfsson leikur á orgel. Sigurður Þórðarson raddsetti lögin. Tónleikar kl. 11.00: Tréblásarar úr Filadelfiuhljómsv. og Anthony di Bonaventura pianóleikari leika kvartett i B-dúr eftir Ponchi- elli./Robert Freund, Hann- es Sungler og hljómsveit undir stjórn Kurts Lists leika Konsert i Es-dúr fyrir tvö horn og hljómsveit eftir Telemann./Flutt atriði úr ..Rakaranum i Sevilla” eftir Rossini. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Föstu- hald rabbfans” eftir Harry K a m e 1 m a n K r i s t i n Thorlacius þýddi. Séra Rögnvaldur Finnbogason les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Westminster-sinfóniu- ' hljómsveitin leikur Sinfóniu um franskan fjallasöng eftir d’Indy: Anatole Fistoulari stj. Fabienne Jacquinot og Westminster-hljómsveitin leika Pianókonsert nr. 5 i F- dúrop. 10 eftir Saint-Saéns: Fistoulari stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band” Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto. 17.40 Tónleikar. 18.00 Neytandinn og þjóð- félagiðÞórbergur Eysteins- son deildarstjóri ræðir um Birgðastöð sambandsins. 18.15 Tonleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand.mag. flytur þáttinn. 19.30 Um daginn og veginn Andri Isaksson prófessor talar. 19.50 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.00 Mánudagslögin 20.35 Tölvur og notkun þeirra Dr. Jón Þór Þórhallsson flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Trió i Es-dúr op. 101 eftir Brahms Moskvu-trfóið leikur (Frá júgóslavneska útvarpinu). 21.10 íslenzkt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar cand. mag. frá laugard. 21.30 Utvarpssagan: Gfsla saga Súrssonar. Silja Aðal- steinsdóttir les sögulok (6). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma Lesari: Valbjörg Kristmundsdóttir (31). 22.45 Illjómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 1 MÍIilii Sunnudagur 17. mars 17.00 Endurtekið efni Kona er nefnd Monika Helgadóttir á Merkigili Indriði G. Þor- steinsson ræðir við hana. Áður á dagskrá 30. desemb- er 1973. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis eru myndir um Jóhann og Róbertbangsaog leikþáttur með Súsi og Tuma. Einnig koma fóstra og börn frá Brákarborg i heimsókn, og loks endar stundin á föndurþætti. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Kagnar Stefáns- son. 18.50 Gitarskólinn 6. þáttur endurtekinn. 19.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Réttur er settur Laganemar við Háskóla Is- lands sviðsetja réttarhöld i smyglmáli. Við dómsuppkvaðningu reynir meðal annars á nýtt lagaákvæði, sem eykur á- byrgð skipstjórnarmanna og annarra, sem undirrita móttökuskilriki og innsiglis- skrár. Sögumaður Gisli Baldur Garðarsson Stjórn upptöku Magnús Bjarnfreðsson. 21.15 Enginn deyr I annars stað Austur-þýsk framhalds- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Hans Fallada. 3. þáttur. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 2. jDáttar: Escherich, fulltrúi hjá Gestapo, leitar mannsins, sem skrifar kort með áróðri gegn nasistum og dreifir þeim viðs vegar um Berlin- arborg. Yfirboðarar hans heimta að hann sýni skjótan árangur i starfi. Hann þykist þvi heldur en ekki heppinn, þegar komið er með slæpingjann Kluge á stöðina, grunaðan um að hafa dreift kortum á lækna- stofu. Kluge játar til mála- mynda, og Escherich siepp- ir honum, en lætur þó fylgj- ast með honum. Það mis- tekst, Kluge leitar á náðir gamallar vinkonu, en snuðrarinn Brokhausen kemur upp um hann. Esch- rich þarf einhvern veginn að losna við Kluge. Hann tælir hann með sér i gönguferð og myrðir hann með köldu blóði. 22.55 Að kvöldi dags Einar Gislason, forstöðu- maður Filadelfiusafnaðar- ins, flytur hugvekju. OQ 05 Dagskrárlok Mánudagur 18. mars 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Skugginn Norskur „nútimaballett”. Áðáidansarar Anne Borg og Koger Lucas. Kóreógrafia Roger Lucas. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 21.40 tslenski körfuboltinn Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.10 Fall þriðja ríkisins Siðari hluti heimildamyndar um endalok siðari heims- styrjaldarinnar og fall Adolfs Hitlers. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 23.10 Dagskrárlok Snorri Gunnlaugsson, gjaldkeri, Fcrdinand Ferdinandsson, ráðunaut- ur og Oddur Andrésson formaður með þurrkaða kúamykju I plastpok- um, bæði köggla og duft. — Timamynd: Fvóbert. Selja blómaáburð til ágóða fyrir líknarmál - .• ' - ■■ • •••1 * í AÍÍ Við ána Richard Pearson Macgery Mason f . ibsbí SJ—Reykjavik. Lionsklúbburinn Búi á Kjalarnesi og í Kjós, hefur látið framleiða og hafið sölu á blómaáburði, sem til ágóða fyrir liknarmál og önnur menningar- mál sem félagsmenn styrkja, svo sem Timinn hefur áður skýrt frá. Klúbbur þessi er þjónustu- klúbbur, sem starfar á Kjalarnesi og i Kjóa. Þar eru fjáraflamögu- leikar ekki miklir eftir venjuleg- um leiðum nema i samkeppni við önnur félagssamtök á svæðinu. Upp kom sú hugmynd að nýta hráefni, sem til fellur hjá bænd- um með kúabú og framleiða vöru, sem góður markaður ætti að vera fyrir, þ.e. lifrænan og handhægan áburð á blóm og aðra ræktun i smáum stfl. Venjulega er mikið af flugum og illgresisfræjum i búfjáráburði, en þessi áburður, er laus við slikt. Sölufélag garð- yrkjumanna annast dreifingu á aburðinum ásamt klúbbnum. - Blómaáburðurinn er unninn úr þurrkaðri og kögglaðri kúamykju i graskögglaverksmiðjunni i Brautarholti. Aburðurinn fæst i handhægum og aðgengilegum umbúðum. yrstir a morgnana

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.