Tíminn - 07.07.1974, Page 12

Tíminn - 07.07.1974, Page 12
12 TtMINN Sunnudagur 7. júli 1974 Rætt við Steinþór Sigurðsson, listmólara um sýninguna ó Kjarvalsstöðum maður myndlistar- sýningarinnar.” Við áttum stutt spjall við Steinþór Sigurðsson og báðum hann að segja lesendum ögn frá undir- búningsstarfinu og öðru, er sýninguna varðar. Hver er upphafsmaðurinn að þessari sýningu? Þeir virðast nú vera all margir. Ýmsir hafa á opinberum vett- vangi talið sig höfunda, eða upp- standa mjög lengi. Þvi varð að fá lánaða gripina til langs tima. Mjög fáar myndir eftir hvern málara Ef við tökum til dæmis málara eins og Ásgrim Jónsson og Jón Stefánsson, þá eru aðeins 6-8 myndir eftir þá og sama er að segja um Kjarval, aðeins örfáar myndir á mann koma I hluta meistaranna. Engum manni eru þvi gerð nein skil þarna á sýning- unni, þótt deila megi um það, hvort réttar myndir séu uppi við. — Voru menn á eitt sáttir um Sumarnótt Gunnlaugs Schevings. REYKJAVÍK þJÓÐHÁTÍÐ 1974 Leyfi fyrir sölutjöld vegna þjóðhátiðar i Reykjavík 3.-5. ágúst. Veitt verða 20-30 sölutjaldsleyfi i Laugar- dal og miðborginni 3.-5. ágúst. Umsóknir sendist Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur Hafnarbúðum, i siðasta lagi mánudaginn 15. júli. Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur 1974. Varð að fá leigðan Ijósabúnað í Kjarvalsstaði! 1 ávarpi i sýningar- skrá, segir Baldvin Tryggvason fram- kvæmdastjóri, formað- ur Listahátiðar, frá að draganda og uppsetn- ingu þessarar stærstu sýningar á verkum eftir islenzka myndlist- armenn: „Valin var sérstök nefnd til að annast allan undirbúning og fram- kvæmdir. Hönnuður sýningarinnar var ráð- inn Stefán Snæbjörnsson og ritstjóri sýningar- skrár Björn Th. Björns- son. Meginþungi af þvi starfi, sem á formanni átti að hvila, fluttist brátt á herðar Steinþórs Sigurðssonar, sem var ráðinn sérstakur starfs- Hj , jg ■< hafsmenn, en satt að segja er mér hreint ekki kunnugt um, það hver á heiðurinn af þessari miklu sýn- ingu, að hún varð að veruleika. Þó má vera að allmargir hafi haft þessa sömu hugmynd og virðist það ekki ósennilegt. Málverk i sögulegu samhengi Hvernig fengust munirnir og listaverkin. Er þetta mest úr söfnum? Að sjálfsögðu. Þó eru margir munir i einkaeign, eða I eigu einstaklinga. Til dæmis mörg málverkanna. Það er fólk, sem hefur lánað okkur þessar myndir úr stofunum hjá sér. Hvað mál- verkasýuinguna varðar, þá er reynt að fá þau verk til sýningar, er einkennandi væru fyrir hina ýmsu málara og i samhengi við söguna. Ég vil þó taka það skýrt fram, að þarna var ekki verið að sýna málara, sem einstaklinga, heldur sem hluta af lifkeðju. Sýna málverk i sögulegu samhengi. — Það sem gerði okkur erfitt fyrir var það, að við gerðum okk- ur ekki grein fyrir þvi, hversu lit- ið veggpláss og húsrými við höfð- um til umráða fyrir svona langt tlmabil og það varð einnig að hafa það i huga, að sýningin átti að val og tímabil. Hvernig rekja bæri listasöguna seinustu áratug- ina? — Sem geta má nærri voru menn ekki sammála um allt. Ekki hvar bæri að leita fanga, hvort sækja ætti allt i geymslur hins opinbera, eða hvort leita ætti fanga viðar. Einnig var talsvert rætt um þaö, hvar ætti að setja punktinn aftan við söguna að þessu leyti. Hvort ekki hefði átt að hætta fyrr og skilja nútimann eftir, en þetta er sem sagt árangurinn af starfi þeirra, sem máluðu þessar myndir, eins og hann er sýndur og árangurinn af starfi okkar, er skipulögðu sýninguna og völdu myndirnar á hana. öllum er það ljóst, að það er mjög erfitt að spegla samtlmann, timinn skilur kjarnann frá, segja menn, en svo varð það ofaná, að við létum sýninguna ná til vorra daga. Það má koma fram, að ef t.d. hefði átt að gera nútímalist, — listinni, sem nú er verið að skapa allt I kringum okkur einhver tæmandi skil, þá hefði ekki veitt af öðrum Kjarvalsstöðum, — að- eins fyrir það, sem er að ske i dag — segja má, að það hefði orðið að- eins skárra að eiga við þetta, ef ÞORHF REYKJAVÍK SKÓLAVÖROUSTÍG 25 TRAKTORAR afköst mlS* hAHR HD 300 HEYBINDIVÉL Ný gerö heybindivéla — Léttari, liprari, en samt aukin af köst — FAHR heybindivél — FAHR gæði — Þingvellir. Þórarinn B. Þorláksson (1867-1924).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.