Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 66
46 16. desember 2004 FIMMTUDAGUR FRÉTTIR AF FÓLKI FRÉTTIR AF FÓLKI ■ KVIKMYNDIR■ TÓNLIST Mariah Carey hefur hannað nýjalínu af nærfötum. Línan kallast Kiss Kiss og verður fáanleg í helstu tískubúðum erlend- is árið 2005. „Mariah set- ur nærfötin á markað um leið og hún hefur gefið út sína næstu plötu í Júní. Nærfötin eru hönn- uð fyrir konur af öllum stærðum og gerðum,“ sagði heimildarmaður. Charlotte Church reynir nú eins oghún getur að hætta að reykja. Ástæðan er sú að kærastinn hennar nöldrar sífellt í henni yfir reyking- unum. Hún hefur prófað nikótín- plástra, tyggjó og fór einnig til dá- leiðara til þess að losna við fíknina, en ekkert gengur. „Kyle nöldrar í henni yfir þessu og hana langar að hætta. En það hefur reynst henni erfitt því margir í fjölskyldunni reykja og þar á meðal ég,“ sagði móðir söngkonunnar. „Hún veit að reykingar eru slæmar fyrir röddina hennar. Faðir hennar nöldrar einnig í henni og hún vill frekar hætta en að sætta sig við allt nöldrið í þeim.“ David og Victoria Beckham hafanú leigt bryta fyrir 1000 pund á dag, meðal annars til þess að opna jólagjafirnar þeirra. „Fyrrum bryti þeirra, John Giles-Larkin hætti fyrr í mánuðinum og skyldi fjölskylduna eftir frek- ar órólega, sér- staklega vegna þess hversu stutt er í jólin,“ sagði heimildarmaður. „Árið hefur verið erfitt fyrir hjónin og þau vilja að hátíðirnar snúist eingöngu um fjöl- skylduna og ætla að eyða eins mikl- um tíma saman og hægt er.“ Brytinn á að eyða hálfum deginum í að opna gjafir sonanna og hjónanna. „Einnig á hann að fjarlægja alla farsíma fyrir jólamáltíðina svo engin truflun verði.“ Ástæðan fyrir miklu djammi ColinsFarrells segir hann vera svefn- erfiðleika sína. Villtar nætur eru það eina sem þreyta hann nógu mikið til þess að sofna. „Ég á í vandræðum með svefn. Þess vegna er ég mikið úti á kvöldin því ég veit að ég get ekki sofn- að nema ég verði virkilega þreyttur. Ég hef átt í e r f i ð l e i k u m með svefn síð- an ég var krakki,“ sagði Colin. Skólaverkefni Britney Spears úrgrunnskóla er nú á uppboði. Verk- efnið inniheldur margar stafsetning- arvillur sem Britney gerði þegar hún var aðeins átta eða níu ára. Verkefnið er útdráttur úr bókinni Raymonds Run og inniheldur það hinar ýmsu mál- fræðivillur. Kennari söngkonunnar hef- ur ekki verið mjög hrifinn af verkefninu og hefur skrifað orð- in „lesa yfir“, „subbu- legt“ og „ekki skrifa aftan á blaðið“ á rit- gerðina og hefur einnig límt spurning- armerki á hana. Búist er við að verkefnið fari á að minnsta kosti 1000 dollara. Ljósmynd seldist á 1,4 milljónir Ljósmynd af hljómsveitinni U2 frá árinu 1982 hefur verið seld á uppboði í Dublin á Írlandi fyrir rúmar 1,4 milljónir króna. Myndin, sem er árituð, var tekin af sveitinni í háu grasi í Svíþjóð af hollenska ljósmynd- aranum Anton Corbijn. „Við teljum að þetta sé elsta ljósmynd Corbjins af hljóm- sveitinni sem hefur komist á uppboðsmarkaðinn,“ sagði Jane Beattie, yfirmaður hjá uppboðshaldaranum James Adam & Sons. ■ Leikkonan Liv Tyler, dóttir rokk- arans Steven Tyler úr Aerosmith, er orðin móðir í fyrsta sinn. Hún eignaðist dreng í New York á dög- unum og heilsast móður og barni vel. Gekk fæðingin jafnframt prýðilega. Tyler, sem er 27 ára, er gift Bret- anum Royston Langdon sem er fimm árum eldri. Að sögn tals- manns Tylers, sem er meðal ann- ars þekkt fyrir hlutverk sitt í Hringadróttinssögu, eru þau hjón- in hæstánægð með drenginn og mun hann brátt fá nafn. ■ U2 Hljómsveitin U2 gaf nýlega út plötuna How to Dismantle an Atomic Bomb. Tyler eignaðist dreng LIV TYLER Leikkonan Liv Tyler er orðin móðir í fyrsta sinn. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 66-67 (46-47) Fólk 15.12.2004 17.41 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.