Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 67

Fréttablaðið - 16.12.2004, Qupperneq 67
47FIMMTUDAGUR 16. desember 2004 IMBAKASSINN ■ FÓLK ■ FÓLK Hundurinn fær rándýran mat Britney Spears lætur ekki Chihu- ahua-hundinn sinn borða hvað sem er og gaf honum nýlega rán- dýra steik upp á 180 dollara. Stjarnan ákvað að gefa Bitbit klassamat þegar hún gisti á hótel- inu Bellagio í Las Vegas. Spears pantaði bestu sneið af kjötinu frá veitingastaðnum Picasso þar sem meistarakokkurinn Julian Serra- no útbýr mat einungis fyrir hina ríku og frægu. „Talandi um móðg- un, Julian er einn frægasti kokk- urinn í Bandaríkjunum. Tilhugs- unin um að hann hafi eldað fyrir lítinn Chihuahua er fáránleg. Sem betur fer sagði enginn honum hvar maturinn endaði. Þvílík van- virðing við hæfileika hans,“ sagði heimildarmaður. ■ Chris Martin lætur í sér heyra Chris Martin, söngvari hljóm- sveitarinnar Coldplay, er ekki sáttur við þær gagnrýnisraddir sem heyrast í garð Band Aid 20 lagsins. Hann segir að fólk ætti að kaupa plötuna sama hvort því líki lagið eður ei. „Ég hef heyrt nei- kvæðar raddir um lagið og mér finnst það algjört rugl. Að mínu mati snýst þetta ekki um lagið eða orðin heldur um myndirnar sem sjást í myndbandinu. Það myndi ekki skipta neinu máli ef hópur af poppstjörnum myndi standa og berja á potta ef þau væru að segja að þau hafi áhuga á þessu málefni og því hvað er að gerast í Afríku,“ sagði Martin. Martin sagði í sjónvarpsviðtali á mánudaginn: „Þið sem gagnrýn- ið lagið og líkar það ekki, þetta er eins og þið mynduð ganga fram- hjá betlara án þess að gefa honum pening aðeins af því að ykkur lík- aði ekki lagið sem hann söng.“ Söngvarinn hefur einnig lýst yfir áhyggjum sínum af fátækt í heiminum. „Annaðhvort geturðu hunsað vandann og látið sem hann sé ekki til staðar eða eins og í mínu tilfelli að þér finnst þú hafa átt það svo gott að þú einfaldlega verður að láta þig málefnið varða.“ ■ Vatn fossa inn í töfralæknisins tjald! Koma þurfa röraleggjamaðurinn! Röraleggjamaðurinn þrjár vikur koma! CHRIS MARTIN er óánægður með neikvæð orð sem fólk lætur falla í garð Band Aid 20 lagsins. BRITNEY SPEARS splæsti nýlega í steik fyrir 180 dollara handa Chihuahua-hundinum sínum. 66-67 (46-47) Fólk 15.12.2004 17.41 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.