Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 14

Fréttablaðið - 18.12.2004, Qupperneq 14
18. desember 2004 LAUGARDAGUR Lyfjafræðingafélag Íslands: Ótrúlegur seinagangur HEILBRIGÐISMÁL Félagsmönnum Lyfjafræðingafélags Íslands finnst „ótrúlegur seinagangur“ í málarekstri vegna ráðningar for- stöðumanns lyfjasviðs á Land- spítala - háskólasjúkrahúsi, að sögn Ingunnar Björnsdóttur framkvæmdastjóra félagsins. Viðskiptafræðingur var ráðinn í starfið en Lyfjafræðingafélagið vill að því gegni lyfjafræðingur. Lyfjastofnun hefur kallað for- svarsmenn félagsins á fund í framhaldi af opnu bréfi, þar sem félagið mæltist til þess að stofn- unin sæi um að farið yrði að lög- um varðandi ráðningu yfirmanns- ins. Ingunn sagði, að lítið væri að segja um málið á þessu stigi. Lyfjastofnun væri að vinna í því. Á fundinum hefðu forsvarsmenn hennar útskýrt hvað væri að gerast. „Er eðlilegt að það taki meira en eitt og hálft ár að ná niðurstöðu í mál þar sem menn virðast sam- mála um að ekki sé farið að lög- um?“ spurði Ingunn og sagði lyfja- fræðinga lítið annað geta gert en að bíða fram yfir áramót. - jss Grunnskólakennarar endurgreiða laun til sveitarfélaga: Flestir greiða of- greidd laun fyrir jólin KJARAMÁL Flestir grunnskóla- kennarar greiða sveitarfélögun- um ofgreidd laun fyrir jól. Hjá öðrum eru greiðslurnar dreifðar og endurgreiddar á nýju ári, að sögn Sesselju G. Sigurðardóttur, varaformanns Félags grunn- skólakennara: „Sum sveitarfélög eru búin að ganga frá öllu og kennararnir eru því skuldlausir. Það er allur gangur á þessu.“ Grunnskólakennarar, sem flestir fá fyrirframgreidd laun, fengu allan septembermánuð greiddan en verkfall þeirra hófst 20. september. Sveitar- félögin greiddu flest allan nóv- embermánuð og gerðu þá einnig upp daga októbermánaðar sem unnir voru, að sögn Sesselju. Dagný Leifsdóttir, deildar- stjóri fjármálaþjónustu í Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, segir Reykjavíkurborg hafa samið við Kennarafélag Reykjavíkur: „Fyrirfram- greiðslur í september og nóv- ember verða dregnar af kenn- urum í tvennu lagi, 1. febrúar og 1. mars.“ Nokkrir kennarar hafi þegar endurgreitt og séu skuldlausir. - gag Kærasta bassaleikaraMínuss berar sig hjáGeira á Goldfinger Bls. 58 Peningar í jólabókaflóði Arnaldur Indriðason græðir tólf milljónir Bls. 28-29 70 mínútur Hugi verður aðal á Popptíví Bls. 6 Guðrún Stefánsdóttir á þrjú börn semtekin voru af henni í sumar. Yfirvöldumfannst allt vera í drasli heima hjá henni.Elsta dóttir hennar er þrettán ára oghefur grátbeðið Guð og Hæstarétt umhjálp. Guðrún hefur verið kölluð katta-konan í fjölmiðlum. Hún segir sögu sína íítarlegu viðtali við Helgarblað DV í dag. Bls. 22-24 Ottó Guðjóns- son lýtalæknir flutti frá New York og er nú með stofu í Domus Medica. Þar er hægt að endurheimta sjálfs- traustið. DV tók púlsinn á Ottó í vikunni. Bls. 12 Ottó lýtalæknir sýgur jóla- spikið Brottrekinn Úkraínumaður Flæktur í fjöldaglæpamála Bls. 77 Fá daga 2með mömmu um jólinÞrettán ára stúlkabiður Guð og Hæstarétt að sameina fjölskylduna DAGBLAÐIÐ VÍSIR 287. TBL. – 94. ÁRG. – [LAUGARDAGUR 18. DESEMBER 2004 ] VERÐ KR. 295 FÁ TVO DAGA MEÐ MÖMMU OG PABBA UM JÓLINÞrettán ára stúlka biður Guð og Hæstarétt að sameina fjölskylduna INGUNN BJÖRNSDÓTTIR Framkvæmdastjórinn segir ótrúlegan seinagang vera í máli vegna ráðningar yfir- manns lyfjasviðs á LSH. KENNARAR Í KJARABARÁTTUNNI Fjölmargir kennarar fengu greidd full laun í september og nóvember þegar verkfallið stóð yfir. Þeir þurfa að endurgreiða sveitarfélög- unum. Hér standa þeir við Alþingishúsið þegar verkfallið varði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. 14-15 17.12.2004 20:53 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.