Fréttablaðið


Fréttablaðið - 20.01.2005, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 20.01.2005, Qupperneq 22
Ískertastjakar Festu minni plastdós í stærri með teygju þannig að rúm myndist á milli. Fylltu það með vatni og settu einnig ber, trjágreinar eða greni með. Stingdu þessi í frystinn og þegar vatnið er frosið skaltu losa dósirnar. Settu kerti í klakann og út fyrir dyr þegar þú átt von á gestum.[ ] BLÓMÁLFURINN Vesturgötu 4 sími 562 2707 Bóndadagurinn á morgun - Íslandsmeistari í blómaskreytingum - Kringlunni - sími : 533 1322 Matar- og kaffistell 20% afsláttur Vandaðar heimilis og gjafavörur Ullarsængur og ullarkoddar Amerísk gæðavara Skólavörðustígur 21a - Sími 551 4050 Mikið úrval af viðarörnum og eldstæðum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Maricel 181.000 kr. Barbara 90 294.900 kr. Ullarsængur og ullarkoddar Amerísk gæðavara Skólavörðustígur 21a - Sími 551 4050 Alvara í handverki Á Selfossi er að finna lítið handverksverk- stæði og verslun sem kallast Alvörubúðin og má þar finna heilmikið af bæði íslensku og indversku handverki. Alda Sigurðardóttir myndlistarkona er eigandi Alvörubúðarinnar og heldur úti vefsíðunni Alvara.is þar sem hún selur vörur sínar. „Á verkstæðinu bak við Alvörubúðina er útbúin handavinna fyrir börn, búningar og fleira en hér er einnig verslun þar sem handverk er selt,“ segir Alda. Handavinnuna og handverkið býr hún til sjálf en hún er einnig með til sölu handverk annars staðar að og mikið af handverki frá Indlandi sem hún flytur inn sjálf. „Indverskt handverk er gamalt áhugamál hjá mér og hef ég farið nokkrum sinnum til Indlands. Ég hef komið mér upp sambandi við mann á Ind- landi sem kaupir fyrir mig ekta handverk eftir minni forskrift,“ segir Alda. Verslunin hefur því á sér mjög ævintýranlegan brag og kennir ýmissa grasa og má finna litskrúð- uga dúka, rúmteppi, dúkkur, leðurvörur og dans- bjöllur svo fátt eitt sé nefnt. Einnig eru þarna föt á börn og fullorðna. Allt er handunnið og eru engir tveir hlutir eins. „Ég hef einnig verið að þróa pakkningar með handavinnu fyrir börn. Ég er með þær til sölu hér og á öðrum stöðum um landið og einnig á vefsíðu minni, en sjálf er ég alin upp í handavinnubúð,“ segir Alda. ■ Á vefsíðunni www.stencil-libr- ary.com er ótrúlega mikið úrval af fallegum stenslum. Mikið er í tísku núna að veggfóðra en ekki vilja allir gera það og lenda svo í því síðar meir að þurfa að taka veggfóðrið niður. Tilvalið er að velja sér fallegt mynstur í stensl- um og mála vegginn eins og hann sé veggfóður, svo auðvelt sé að mála yfir hann síðar meir án mik- ils tilstands. Stenslar geta einnig nýst ef skreyta á húsgögn, gólf eða myndaramma og fleira. ■ Málað veggfóðurmynstur Stenslar notaðir til að mála á veggi, gólf og húsgögn Á vefsíðunni www.stencil-library.com er mikið úrval af stenslum. Japönsk hönnun Ýmsar vörur fyrir heimilið. Japanska fyrirtækið Plus Minus Zero hannar og framleiðir ein- staklega fallega hluti fyrir heimilið. Þar má meðal annars nefna út- varpstæki, hand- klæði, ruslafötur, gólfmottur og fleira. Öll hönnun er sérstaklega stílhrein og falleg eins og sést til að mynda á átta tommu ferðasjónvarpstækinu sem fá- anlegt er í þremur litum og er með LCDskjá. Á vefsíðunni www.plus- minuszero.jp getur að líta vöruúrvalið og er sjón sögu ríkari. 1. Alda Sigurðardóttir. 2. Indverskt leðurveski. 3. Indverskar dúkkur. 4. Handþrykktir dúkar og rúmteppi. 5. Púðar sem Alda hefur saumað í. 6. Handgerð vaxbatík-mynd. 7. Litskrúðugir dúkar og engir tveir eins. 8. Kerti og spil frá Þingborg. Þæfður og útsaumaður ullarpoki með tölu úr horni. 1 2 3 4 5 6 7 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.