Fréttablaðið - 09.05.2005, Side 9

Fréttablaðið - 09.05.2005, Side 9
Faxafen 10 • 108 Reykjavík Sími: 544 2210 • Fax: 544 2215 www.tsk.is • skoli@tsk.is Opnaðu nýjar dyr G r a f í k o g h ö n n u n Vefsíðugerð I Vinsælt námskeið ætlað byrjendum í vefsmíði og þeim sem vilja koma sér upp einfaldri og þægilegri heimasíðu. Þátttakendur læra myndvinnslu í Photoshop og búa til sína eigin heimasíðu í FrontPage. Námskeiðið hefst 11. maí og lýkur 30. maí. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.30 – 21.00. Verð kr. 36.000,- Allt kennsluefni innifalið. Vefsíðugerð III – MySQL & ASP Framhaldsnámskeið í hefðbundinni vefsíðugerð. Þátttakendur læra að tengja vefsíður við MySQL gagnagrunnsþjón og nota til þess hina vinsælu ASP tækni frá Microsoft. Ítarleg lýsing á heimasíðu skólans. Námskeiðið hefst 19. maí og lýkur 4.júní. Kennt er þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 17.30 – 21.00. Verð kr. 42.000,- Skráning í síma 544 2210, á vef skólans; www.tsk.is og í netpósti á skoli@tsk.is Flestir fá stóran hluta námskeiðsgjaldsins endurgreiddan frá sínu stéttarfélagi. Kannaðu rétt þinn! SÉRFRÆÐINÁMSKEIÐ Með alþjóðlegum prófgráðum MCP XP kerfis- og netstjórnun Hefst 18. maí og lýkur 9. júní. MCDST Hefst 18. maí og lýkur 25. júní. MCP Server og netkerfi Hefst 15. ágúst og lýkur 14. september. MCSA Hefst 18. maí og lýkur 14. september. Með sumarfríi frá 25. júní til 15. ágúst. Stafrænar myndavélar Vinsælt námskeið um öll helstu grundvallaratriði stafrænna myndavéla og meðferð stafrænna mynda í heimilistölvunni. Stillingar stafrænna myndavéla, myndir færðar yfir í tölvuna og æfð meðferð þeirra í tölvu. Skipulag myndasafns í tölvu og grundvallar- lagfæringar. Útprentun mynda, myndir skrifaðar á CD, myndir sendar í tölvupósti. Tvö skemmtileg, ókeypis myndvinnsluforrit á Netinu kynnt. Lengd námskeiðsins er 14 kennslustundir. Kennt er 3 kvöld frá kl. 18.00 – 21.00. Næsta námskeið hefst 9. maí. Innritun og upplýsingar í síma 544 2210. Verð kr. 15.000,- (Innifalin er ný kennslubók á íslensku). Grafísk hönnun Vinsælt og sérlega hagnýtt nám ætlað þeim sem eru að stíga fyrstu skrefin í grafískri vinnslu eða fólki sem vill skapa sér forskot í frekara námi t.d. á háskólastigi. Þetta nám hentar einnig þeim sem vilja hanna sínar auglýsingar sjálfir hvort heldur fyrir vef- eða prentmiðla. Kennd er notkun þriggja mest notuðu hönnunarforritanna; Photoshop, Freehand og Flash. Hefst 11. maí og lýkur 8. júní. Kennt er mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá kl. 17.30 – 21.00. Verð kr. 65.000,- Allt kennsluefni innifalið. Stök námskeið að hefjast í maí: • Word, 22 st. • Excel, 22 st. • Photoshop, 21 st. • FreeHand, 21 st. • Flash, 21 st. • FrontPage, 21 st. • InDesign, 25 st. • Öryggi tölvunnar, 9 st. • PDF í Acrobat, 14 st. • Navision bókhaldsnám, 21 st. Tölvuviðgerðir Hnitmiðað námskeið fyrir þá sem vilja verða sjálfbjarga við minni háttar bilanir í vélbúnaði tölvunnar og fá um leið viðamikla þekkingu á innviðum tölvunnar. Námskeiðið er 18 kennslustundir og er kennt tvo laugardaga frá kl 10 til 16. Ítarleg lýsing á heimasíðu skólans. Næsta námskeið: 21. og 28. maí. Verð kr. 25.000,-

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.