Fréttablaðið - 09.05.2005, Side 26

Fréttablaðið - 09.05.2005, Side 26
9MÁNUDAGUR 9. maí 2005 ÞÓRODDSSTAÐIR-GRÍMSNESI 6.540 fm leigulóð í landi Þóroddsstaða Grímsnesi. Lóðin liggur við þjóðveg 37 sem liggur að Laugavatni og er númer 18 í skipu- lögðu svæði. Kalt vatn liggur að lóðinni og stutt í rafmagn og heitt vatn. V. 1 m. 4550 SIGLUFJÖRÐUR - EINBÝLISHÚS 250 fermetra stálklætt, tveggja hæða einbýl- ishús við Suðurgötu. Í garði er ca. 70 fer- metra sólpallur. Alls eru í húsinu 6 svefnher- bergi, 2 stofur, 2 baðherbergi, eldhús á efri hæð og eldhúskrókur á neðri hæð. Almennt er ástand hússins ágætt, stálklæðning og þak í góðu ásigkomulagi. Tilvalin eign fyrir þá sem vilja dvelja í sumarblíðunni á Siglu- firði. V. 6,5 m. 4189 MELBRAUT-GARÐI Bjart og gott 124,8 fm. 4 5 herbergja einbýlis- hús á einni hæð ásamt 33,5 fm. bílskúr í Garðinum. Stór ræktaður garður. Forstofa með flísum á gólfi. Auka herbergi í forstofu. Gesta salerni.Stofa er rúmgóð og björt , plastparket á gólfi Eldhús með dúk á gólfi, viðarinnrétting , borðkrókur við glugga. Hjónaherbergi er rúmgott með dúk á gólfi og fataskápum. Þrjú barnaherbergi. Flísalagt baðherbergi . Rúmgóður bílskúr. V. 15,8 m. 4455 Sumarhúsalóðir-Svínhaga -Ytri Rangá Sumarhúsalóðir við Heklurætur. Svínhagi Ytri Rangá er um 100 km akstur frá Reykjavík. Lóðir fyrir frístundabyggð eru af ýmsum stærðum. Flestar lóðirnar eru á bilinu 1-2 ha. Nokkrar lóðir í Höfðahrauni eru töluvert stærri, eða allt að 7 ha, en þær eru hugsaðar til uppgræðslu. Al- mennt séð eru vel grónar lóðir ogkjarri vaxnar lóðir minni en þær sem eru lítt grónar. Nánari uppl. á skrifstofu Lundar. VANTAR ! VANTAR ! VANTAR ! Vantar raðhús í Fellahverfi ! Vantar íbúð í lyftublokk nálægt þjónustu aldraðra ! Vantar lítið raðhús í Grafarvogi ! Vantar 2ja íbúða hús í Reykjanes- bæ ! Vantar raðhús í Fossvogi ! Vantar sérbýli í Árbæjarhverfi ! Vantar sérbýli með bílskúr ! Vantar einbýlishús í Grafarvogi SUÐURHÓLAR - ALLT SÉR Rúmgóð og vel skipulögð 3ja herbergja endaíbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli með sér suðurgarði. Sérinngangur, forstofa, hol, stofa með útgengi í afgirtan 50 fm suður- garð, eldhús með ágætum innréttingum og borðkrók. Gangur frá holi, þar er hjónaher- bergi með skápum og gott baðherbergi, tengt fyrir þvottavél og þurrkara. Gott barnaherbergi frá holi. Sér geymsla við inn- gang í íbúðina og almenn sameign á jarðhæð. Mjög þægileg íbúð í litlu fjölbýli þar sem allt er nánast sér, lítil sameign. Húsið er í góðu ástandi og búið er að klæða gafla. Mögu- leiki á sólskála. Bílskúrsréttur. V. 17,4 m. 4500 NESHAGI MEÐ BÍLSKÚR Nýstandsett 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi, ásamt 19.6 fm.herbergi í risi auk 28. 3 fm. bílskúr. Íbúð á hæð er 83.8 fm. Komið er í anddyri, parket á gólfi.Tvær samliggjandi stofur,parket á gólfi,suður svölir, fallegu útsýni, rennihurð á milli stofanna. Eldhús,viðar innrétting, korkur á gólfi, borðkrókur. Baðherbergi er flísa- lag, baðkar, gluggi. Rúmgott svefnherbergi með parketi á gólfi og fataskápum. Her- bergi í risi er með aðgangi að snyrtingu og sturtu. Góður bílskúr. V. 21,8 m. 4495 NÝBÝLAVEGUR - 2JA HERB. M. BÍLSKÚR Björt og snyrtileg 2ja herbergja íbúð með bílskúr,SAMTALS 82 FM. Gott útsýni yfir Fossvogsdalinn til Esjunnar og víðar.Öll sameign er mjög snyrtileg. Ágætur rúm- góður bílskúr með heitu og köldu vatni, góð bílastæði. V. 15,3 m. 4488 LAUFÁSVEGUR - 101 RVK Nýstandsett 2ja herbergja íbúð með sér inngangi á jarðhæð í miðbænum. Flísalagt anddyri og stór rúmgóð stofa með eldhús- krók og glæsilegri viðarinnréttingu. Svefn- herbergi á gangi . Flísalagt baðher- bergi.Flísalagt þvottaherbergi og fataher- bergi innaf. Geymsla innan íbúðar.Allt nýtt s.s innréttingar, eldhústæki, allt á baði og öll gólfefni.V. 18,9 m. 4418 GYÐUFELL - GÓÐ 3JA HERBERGJA Góð 84,1 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í viðhaldslitlu fjölbýlishúsi.Rúmgott hol, stofa með útgengi á yfirbyggðar suður- svalir, eldhús með borðkrók, baðher- bergi með tengi fyrir þvottavél og 2 góð svefnherbergi. Linoleum-dúkar á gólfum. Húsið klætt að utan og svalir yfirbyggð- ar. V. 14,9 m. 4256 Rauðarárstígur - LAUS Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er á götuhæð Skarphéðins- götu-megin. Nýtt parket á gólfum. Þvotta- hús í sameign við hlið íbúðar.Gott gler og gluggar. Hús í góðu ástandi.Laus strax. V. 10,4 m. 4129 GRÝTUBAKKI - GÓÐ 4RA HERB. 4ra herbergja íbúð 91,1 fm á 2.hæð ásamt 14 fm geymslu í kjallara eða samtals 105,1 fm. Hol, stofa, eldhús, 3 rúmgóð svefnher- bergi og flísalagt baðherbergi með tengi fyrir þvottavél.Parket og flíar á gólfum.Suð- ursvalir. V. 15,4 m. 4451 HOFTEIGUR - 3JA HERB. Rúmgóð 81 fm 3ja herbergja íbúð í kjall- ara í góðu tvíbýlishúsi.Fremri forstofa, hol, eldhús með nýlegri innréttingu, stofa með gluggum á þrjá vegu, baðher- bergi, 2 góð svefnherbergi. Á gólfum er parket , flísar, korkflísar og dúkur. Íbúðin er töluvert endurbætt, m.a. ný útihurð, gler og gluggar að hluta, raflagnir o.fl. Húsið er næst innsta hús við Hofteig og er “uppí lóð” Hofteigsmegin og einnig frá Reykjavegi.V. 15,9 m. 4453 KLAPPARHLÍÐ - GÓÐ 3JA HERB. Nýleg 81,7 fm 3ja herbergja íbúð með sér inngangi af svölum á 3.hæð í góðu fjölbýl- ishúsi í Mosfellsbæ. Íbúðin skiptist í ; fremri forstofu, hol, stofu með útgengi á suðursvalir, opið eldhús með mahogny- innréttingu, 2 góð svefnherbergi, flíslagt baðherbergi og sér þvotthús. Nýlegt plastparket á gólfum. V. 17,4 m. 4474 HEILSÁRSHÚS Í GRÍMSNES Nýtt 74 fermetra heilsárshús í landi Brjánsstaða í Grímsnesi. Staðsett á tæp- lega 5000 fermetra eignarlóð á þessum eft- irsótta sumardvalarstað.Hægt er að fá hús- ið afhent fokhelt eða lengra komið allt eftir óskum kaupanda.V.11.8 4468 VOGAR - ARAGERÐI 220 FM EINBÝLISHÚS Á 2 HÆÐUM MEÐ BÍLSKÚR.MÖGULEIKI Á AUKAÍ- BÚÐ. Flísalögð forstofa, eldhús með nýrri innréttingu, borðkrókur, búr innaf. Rúmgóð stofa /borðstofa. Á herbergis- gangi eru tvö barnaherbergi, hjónaher- bergi með skápum ,baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf,sturtuklefi, innrétting á baði. Frá holi er stigi til neðri hæðar en einnig er sér inngangur á neðri hæð. Rúmgott herbergi sem er hluti af bílskúr. Gott þvottahús. Sjónvarpshol og rúmgott herbergi. Salerni sem er í dag notað sem geymsla. Góðir möguleikar á að gera sér íbúð á neðri hæð. V. 24,5 m. 4486

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.