Fréttablaðið - 09.05.2005, Page 32

Fréttablaðið - 09.05.2005, Page 32
15MÁNUDAGUR 9. maí 2005 100% ÖRYGGI • ALLIR FJÁRMUNIR VIÐSKIPTAMANNA Í UMSJÁ BANKASTOFNANA MIKIL SALA • VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA ALLA LEIÐ! SÍMI 517 9500 OPIÐ VIRKA DAGA 9.00 - 17.00 Eiður Arnarson Viggó Jörgensson lögg. fasteignasali Sigursveinn Jónsson Geir Þorsteinsson Sonja Magnúsdóttir Strandgötu 41 - 220 Hafnarfjörður - www.fmh.is EINBÝLI URÐARSTÍGUR - 101 REYKJAVÍK Lítið einbýlishús á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Húsið er 112,8 fm hæð og kjallari. Lítill garður fylgir eigninni. 3 svefnher- bergi og tvær samliggjandi stofur. Húsið er klætt með Steni klæðningu. Verð 23,9 millj. ÞVERÁS - ÁRBÆ. 210 fm einbýli þar af 37,7 fm bílskúr á þess- um vinsæla stað. 5 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Suður verönd. Nánari upp- lýsingar veitir Geir í síma 820- 9500 HÆÐIR HRAUNKAMBUR – HAFNARF. Glæsileg efri sérhæð með skemmtilegu risi. fjögur svefnherbergi, rúmgóð stofa/borð- stofa með útgengi á svalir. Baðherbergi með baðkari/sturtuaðstöðu glæsileg innrétting flísalagt í hólf og gólf. Rúmgott eldhús með snyrtilegri innréttingu góður borðkrókur. Ör- stutt í skóla og aðra þjónustu. V. 26,4 millj HRINGBRAUT - HAFNARFIRÐI Skemmtileg neðri sérhæð á þessum vin- sæla stað. Forstofa með flísum. Rúmgott eldhús með glæsilegri innréttingu og vönd- uðum tækjum, rúmgóður borðkrókur. Rúm- gott svefnherbergi með góðum skápum. Rúmgott barnaherbergi. Rúmgóð stofa/borðstofa með útgengi á svalir. Bað- herbergi með baðkari. Aukaherbergi með salerni er í kjallara, frábært fyrir unglinginn. Verð 26,5 millj 4RA TIL 5 HERB. BERJAVELLIR - HAFNARFIRÐI Komið er í stigahús með vandaðri lyftu. Inn- gangur í allar íbúðir er af svölum sem skermaðar eru af fyrir verðri með öryggis- gleri. Við íbúð er myndavélasími. Komið er inn í forstofu með marmarasalla á gólfi. Komið inn í opið rými með marmarasalla á gólfi og nátturustein sem gengur upp á veggi. Rúmgóð stofa og með glæsilegu út- sýni til sjávar útgengi á góðar svalir. Rúm- gott eldhús frá HTH hvít eik með stórri eyju með granít á borði. Vönduð gaseldavél og blástursofn frá Ariston , einnig er í innrétt- ingu vandaður LG amerískur ískápur sem fylgir íbúð, tæki eru öll stállituð. Á gólfi eld- hús og stofu eru marmarasalli og náttúru- steinn. Baðherbergi með vandaðri eikarinn- réttingu frá HTH. Baðkar með nuddi og vandaður sturtuklefi, tæki eru frá Philip Starck . Flísalagt í hólf og gólf. Svefnher- bergi með góðu skápaplássi , gluggar á tvo vegu. Marmarasalla á gófli. Rúmgott sjón- varpsherbergi með bogadregnum vegg og skilrúmi úr hertu gleri fram á gang íbúðar. Rúmgott þvottahús og lítil geymsla innan íbúðar. Í sameign er geymsla sem er 4,2 fm ( inn í stærð íbúðar) og tvö stæði í bíl- geymslu. Íbúðin er öll í miklum gæðaflokki og má nefna að öll lýsing er með þráðlausri fjarstýringu. VERÐ 31,7 MILLJ DÍSABORGIR - 112 GRAFARVOGI Sérlega falleg 96,7 fm 4ra herbergja endaí- búð með sérinngangi af svölum á 3. hæð. Rúmgóð svefnherbergi með skápum, gott eldhús með góðum borðkrók. Vel skipulögð íbúð. Frábær staðsetning m.t.t. skóla og þjónustu.Verð 18,9 millj. 3JA HERB. ÁLFASKEIÐ - 220 HAFNARFIRÐI Vel skipulögð 3ja herbergja 80,1 fm her- bergja íbúð á 2. hæð með aukaherbergi í kjallara í tvíbýli miðsvæðis í Hafnarfirði. Frá- bært verð 13,9 millj. HELLISGATA -220 HAFNARFIRÐI LAUS 1 JÚNÍ .Skemmtileg 3ja herbergja 76 fm neðri sérhæð á þessum vinsæla stað. Eldhús með ljósri innréttingu nýleg eldavél. Tvö svefnherbergi með dúk á gólfi. Stofa með parketi á gólfi. Geymsla/þvottahús. Skemmtilegur sólpallur í baklóð húss. stutt í þjónustu og skóla. Verð 13,9 millj BERJAVELLIR - HAFNARFIRÐI Glæsileg rúmgóð 3ja herbergja íbúð með bílskýli og lyftu . Íbúðin er á 5hæð efstu hæð . Góð forstofa með flísum og skáp. Rúmgott svefnh með skápum. Barnaherbergi með skáp. Stofa/borðstofa með útgengi á góðar svalir. Eldhús með vandaðri innréttingu, vandaður Smeg ofn og keramik helluborð. Uppþvottavél og ísskápur er innbyggt og fylgir með íbúð.Vandað baðherbergi með baðkari/sturtu, snyrtileg innrétting. Þessi íbúð er glæsileg í alla staði. Gólfefni,hurðir og innréttingar að mestu hlynur. Glæsilegt útsýni. VERÐ 22,5 MILLJ SUÐURBRAUT - 220 HAFNAR- FIRÐI Skemmtileg 81,1 fm íbúð á 2. hæð á góðum stað í Hafnarfirði. Eldhús, borð- krókur og sjónvarpshorn. Góð svefnher- bergi. Sofan á móti suð-austri, útgengt á sólríkar svalir. Verð 14,9 millj. 2JA HERB. FRAMNESVEGUR - REYKJAVÍK 2ja herbergja 58,5 fm íbúð ásamt 25 fm stæði í lokaðri bílageymslu í fallegu húsi sem er reist 1985. Íbúðin er á 2. hæð. Parket á öllum gólfum nema baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf. Rúmgóð stofa með útg. út á suðursvalir. Baðherbergi með baðkari, pláss fyrir þvottavél í innréttingu, vaskur í borði. Eldhús með beyki innrétt- ingu, AEG eldavél, og borðkrók. Geymsla á gangi fyrir framan íbúð. Sérstæði í bíla- geymslu með rafdrifnum hurðaropnara. Verð 15,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI BÆJARHRAUN - HAFNARFIRÐI Vel skipulagt iðnaðarhúsnæði á einni hæð við Bæjarhraun (bakhús). Innkeyrsluhurð er á húsinu. Góð lofthæð er í húsinu og lítið mál að breyta innra skipulagi. Mögulegur byggingarréttur er við enda hússins, þ.e Kaplahraunsmegin. Laust við kaupsamning. VERÐ 49 MILLJ SKÚTAHRAUN - 220 HAFNARF. Ca 290 fm iðnaðarhúsnæði með tvær 5 metra háar innkeyrsludyr í sitt hvorum enda húss- ins. Húsnæðið skiptist þannig að gólfflötur jarðhæðar er 200 fm og tvískipt milliloft er u.þ.b. 90 fm. Húsnæðinu er skipt í tvenntí dag og er tilvalið til útleigu en lítil aðgerð er að breyta því afturí eina heild. Húsnæðið er vel staðsett í þekktu iðnaðarhverfi og að- koma góð. Hagstætt verð 19,5 millj. SÚÐAVOGUR - REYKJAVÍK Skemmtilegt 438,9 fm iðnaðarhúsnæði á jarðhæð við Súðarvog með góðum glugga- fronti. Húsnæðið skiptist í tæplega 140 fm sal sem snýr að götu með miklu auglýsinga- gildi. Á því rými er dúkur á gólfi. Aftara rým- ið er 300 fm og skiptist í stóran sal, eldhús með borðaðstöðu, skrifstofu, salerni, þvottahús og geymslu. Rýmið nær í gegn- um húsnæði og er því mjög bjart. Góð að- koma er að húsnæðinu og malbikuð bíla- stæði. Búið er að steypuviðgera húsið að framan og stendur til að mála í sumar. VERÐ 34 MILLJ. LANDIÐ SKÚLAGATA STYKKISHÓLMUR Skemmtilegt einbýlishús í hinum vinsæla Stykkishólmi, sem er einn fallegasti sjávar- bær á Íslandi. Húsið hefur mikla möguleika sem sumarhús og stendur við Maðkavík þar sem bæjarbúar geyma hluta af bátum sín- um og hægt er að sjósetja minni báta. Hús- ið er forskalað timburhús, á jarðhæð er bíl- skúr/bátageymsla og geymsla. Á hæðinni er forstofa, eldhús, baðherbergi og stofa og lít- ið vinnuherbergi, og í risi eru gott hjónaher- bergi, svefnherbergi og geymsla. Húsið og lóðin gefa mikla möguleika. Á efri hæð væri hægt að bæta við kvisti og fá útsýni út á sjó. Rafmagns og hitaveitulagnir eru nýlegar. Húsið tilvalið sumarhús fyrir eina eða fleiri fjölskyldur. VERÐ 7,3 MILLJ VOGAGERÐI - 190 VOGAR Skemmti- leg efri sérhæð á þessum rólega stað í Vog- um. Rúmgott eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu.Glæsileg stofa með vönduðum arni góð lofthæð. Tvö rúmgóð herbergi eru á hæðinni. Baðherbergi með baðkari, vönduð innrétting, inn af baðherbergi er fataher- bergi. Útgengi er á tvennar svalir. Þvottahús er á neðri hæð. Snyrtileg lóð með heitum potti. Verð 15,5 millj. 191 fm íbúðarhæð á 3. hæð miðbæ Hafnarfjarðar. Íbúðin er öll endurgerð að innan. Stórglæsilegt baðher- bergi. Þrjú stór svefnherbergi. U.þ.b. 90 fm stofa með 4 m. lofthæð, Bose hljóðkerfi. Tilbúin til afhendingar. Fylgist með þættinum “Þak yfir höfuðið” á morgun og skoðið myndir á fmh.is. VERÐ 37,5 millj. S T R A N D G ATA 2 2 0 H a f n a r f i r ð i Birt flatarmál hverrar einingar er ca 26,3 fm. Eignin skilast fullbúin að innan sem utan sam- kvæmt eftirfarandi lýsingu. Eignin er með bílskúrshurð sem er 240 cm á breidd og 259 cm á hæð sem verða fullfrágengnar með innbrenndum hvítum lit. (fulningahurðir). Gólfið verð- ur vélslípað, með vatnsniðurfalli og niðurfalli fyrir skolvask. Að innan verður hver eining klædd með aluzink. Ofn verður í hverri einingu og er hiti sameiginlegur. Lagt er fyrir heitu og köldu vatni. Raflagnir verða fullfrágengnar og verður sér mælir fyrir hverja einingu. At- hugið að lagt er fyrir þriggja fasa rafmagni í töflu. Eignin skilast að öllu leiti fullfrágengin að utan með malbikaðri lóð og einnig verður svæðið girt af. Rennur og niðurföll verða frágeng- in. Þak er klætt með viðurkenndum þakdúk og fullfrágengið. Að utan verða húsin klædd með aluzink. Salernisaðstaða verður sameiginleg í vesturenda þess húss sem er í miðjunni, en samtals verða húsin fimm. Í eignaskiptasamningi er gerð sú krafa að ekki er heimilt að geyma muni utandyra. Kaupandi greiðir skipulagsgjald þegar það verður lagt á, en það er 0.3% af brunabótamati. Skoðið teikningar og allar nánari upplýsingar á skur.is GEYMSLUSKÚRAR AÐ MÓHELLU 4 HAFNARFIRÐI

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.